Tíminn - 30.03.1972, Síða 18

Tíminn - 30.03.1972, Síða 18
18 TÍMINN Fimmtudagur 30. marz 1972. 1 • r varps og sfónvarps um háfíðarnar Föstudagur 31. marz 20.00 Fréttir 20.15 Veöur 20.20 Harmur Mariu Helgisöng- leikur frá 14. öld i þýöingu Þor- steins Valdemarssonar. Leik- stjóri Helgi Skúlason. Flyt- jendur: Maria Guösmóöir-Ruth Magnússon. Maria Magdalena- Elin Sigurvinsdóttir. Maria Jakobsdóttir- Guðrún Tómas- dóttir. Orgel: Martin Hunger. Klukkur: Reynir Sigurösson Sviðsmynd: Snorri Sveinn Friöriksson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 20.45 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liöandi stund. Umsjónarmenn Njöröur P. Njarövik, Vigdis Finnboga- dóttir. Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigurbjörnsson. 21.35 is Kvikmynd, byggð á sögu eftir sænska rithöfundinn Claes Engström, og gerö á vegum sænska sjónvarpsins i sam- vinnu við finnska og þýzka sjónvarpið. 23.20 Dagskrárlok Laugardagur 1. apríl 16.00 Endurtekiö efni Bljúg eru bernskuár (Our Vines Have Tender Grapes) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1945. Leikstjóri Roy Rowland. 18.00 iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Páskagangan (Easter Parade) Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1948 meö lögum eftir Irving Berlin. Leik- stjóri Charles Walter. Aðalhlut- verk Judy Garland, Fred Astaire og Peter Lawford. Þýð- andi Ingibjörg Jónsdóttir. 22.05 A hálum is Sovézk teikni- mynd. 22.25 Jesúbyltingin I þætti þess- um verða tekin til meðferðar trúarviðhorf ungs fólks, og flutt atriði úr poppóperunni „Jesus Christ Superstar”. Þeir, sem fram koma, eru: Kór Ver- zlunarskóla tslands, nokkrir hljóðfæraleikarar undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar, hópur ungmenna og herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. Umsjónarmaður ólafur Ragnar Grimsson. 23.25 Dagskrárlok Sunnudagur2. apríl — Páskadagur 17.00 Hátíöaguösþjónusta Sr. Pétur Sigurgeirsson, vigslu- biskup, prédikar i sjónvarpssal. Kirkjukór Akureyrar syngur.1 Organisti Jakob Tryggvason. 18.00 Stundin okkar Sýnt verður leikritið Vala vekjaraklukka eftir Amund Schröder i þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Leikstjóri er Briet Héðinsdóttir. Einnig dansa börn úr Ballettskóla Eddu Scheving og fóstrunem ar skemmta með leik og söng. Kynnir Asta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristin ólafsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veöur 20.25 Páll tsólfsson, tónskáld. Kvikmynd um ævi og störf tón- skáldsins og organistans Páls ísólfssonar, gerð af ósvaldi Knudsen. Tal og texti dr. Krist- ján Eldjárn. Tónlist Páll tsölfs- son. 20.45 Næturbjallan (II Cam- panello) Ópera eftir Gaetano Donizetti, sviösett af danska sjónvarpinu og sunginádönsku Þýöandi Óskar Ingimars son. Leikstjóri Holger Bbland. . Aöalhlutverk Ruth Guldbæk, Lilian Weber-Hansen, Gert Bastien, Claus Lembek og Kristen Blanke. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.40 Á Myrkárbökkum (The Ugriam River) Sovézkur fram- haldsmyndaflokkur byggður á skáldsögu eftir Vjacheslav Shiskov. 2. þáttur. Þýöandi Reynir Bjarnason. 22.20 Drottni til dýröanKvikmynd frá B.B.C. um liknarstarf júgóslavneskra nunna i fátækrahverfum Kalkútta undir stjórn abbadisarinnar, móður Theresu. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 3. apríl Annar páskadagur. 18.00 Endurtekiö efni. Brynjóifur Jóhannesson, leikarlí dagskrá þessari, sem áöur var flutt 12. september 1971, er rætt við hinn góðkunna leikara Brynjólf Jó hannesson, en hann hafði þá ný- lega átt 55 ára leikafmæli. Einnig er brugðið upp myndum af nokkrum hinna margvislegu verkefna, sem hann hefur fengizt við á leiklistarferli sin- um. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 A la Espanola.Skemmtidag- skrá frá spánska sjónvarpinu með dansi og söng. 21.25 Hve glöö er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur. 7. þáttur. Siöasti kennsludagur Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Ra I.Mynd frá sænska sjón- varpinu um fyrri tilraun norska landkönnuðarins, Thor Heyerdahl, til að sigla papyrus- báti yfir Atlantshaf. Greint er frá tilefni hugmyndarinnar, til- drögum ferðarinnar og undir- búningi og loks frá sjálfri siglingunni. Þýðandi Jón O. Ed- hans á Ra II. verður á dagskrá Sjónvarpsins á næstunni. 22.55 Dagskrárlok Þriðjudagur 4. apríl 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 12. þáttur. Ekki veröur feigum foröað Þýöandi Kristrún Þórð- ardóttir. Efni 11. þáttar: Robert Ashton, yngsti sonur Ashtonhjónanna, er heima i frii, en hann hefur að undan- förnu verið i þjálfun á vegum flotans. Peter Collins gerir hos- ur sinar grænar fyrir Fredu, en árangurslaust. Prentsmiðju- rekstur Sheftons gengur ver en áður, og Edwin fær tilboð um atvinnu hjá öðrum fyrirtækj- um, en tekur þeim ekki. Engar fréttir berast af John. 21.20 Land ofar skýjum Mynd um dýrallf og gróðurfar i háfjöllum Suður-Ameriku. Farið er um óbyggðir i Boliviu, Perú og Chile, þar sem Andes-fjallgarð- urinn gnæfir við himin, en hæstu tindar Andesfjalla eru meira en 7000 metrar á hæð. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 Afstaöan til dýranna. Um- ræðuþáttur i sjónvarpssal, i umsjá Sigvalda Hjálmarsson- ar. Þátttakendur, auk hans, eru Hrefna Tynes, Jakob Jónasson og Björn Jónsson i Bæ. 22.30 Dagskrárlok Föstudagur 1. marz Föstudagurinn langi ■ 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir 11.00 Messa I Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Jón tsleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tónieikar. 13.15. Skáldiö I Sórey. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi um Bernhard Sererin Ingemann. 13.45 Þrjú lög fyrir fiölu og pianó eftir Helga Pálsson Björn Ölafsson og Arni Kristjánsson leika. 14.00 Messa I Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrímur Jón sson Organléik'ari: Mártin Hunger. 15.15 Pianóleikur I útvarpssal: Halldór Haraldsson leikur tvö tónverk eftir Franz Liszt: 15.40 Mattheusarpasslan Soffia Guömundsdóttir flytur fyrri hluta erindis um tónverk Bachs. 16.00 „Mattheusarpassian”, eftir Johann Sebastian Bach Útvarp frá tónleikuir Pólýfónkórsins I Háskólabló 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Leyndarmáliö I skóginum” eftir Patricu St. John. Benedikt Arnkelsson les (12). 18.10 Miöaftanstónleikar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 A föstudegi Séra Lárus Halldórsson og Guðmundur Einarsson æskulýðsfulltrúi sjá um föstuþátt með blönduðu efni. 20.15 Samleikur i útvarpssal Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal og Ingvar Jónasson á lágfiðlu: 20.50 Helgi Pjeturss — aldar- minnig Þorsteinn Jónsson frá Úlfsstöðum og Þorleifur Einarsson jarðfræðingur tala um ævistarf og kenningar Helga Pjeturss, rætt er við önnu dóttur hans og lesið ljóðið „Goði tslands” eftir Jóhannes úr Kötlum. 21.50 Strengjakvartett í D-dúr op. 20. nr. 4 eftir Joseph Haydn 22.15 Veðurfregnir. Mattheusar- passian Soffia Guðmundsdóttir flytur siðari hluta erindis sins. 22.40 „Mattheusarpasslan” eftir Bach Siðari hluti tónleika Pólifónkórsins i Háskólabiói 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 1. apríl 7.00 Morgunutvarp i vikulokin 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viðsjá Haraldur ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15. Fréttir. 15.15 Stanz Jón Gauti og Arni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 islenzkt mál Endurtekinn þáttur Asgeirs Biöndals Magnússonar cand. mag. frá s.l. mánudegi. 16.15 Veöurfregnir. Barna- tími. a. Framhaldsleikrn: „Ævintýradaldurinn” (áöur útv. 1962) b. Merkur ís- eldningur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri segir frá séra Jónasi Jónassyni á Hrafnagili. 16.45 Barnalög sungin og leikin 17.00 Fréttir. A nótum æskunnar -*■ Y 'if’r i 't' < .*» - • *r,- .* w •..* • '„V "rt '1 Er of mikið skrum í auglýsingum 0; L- /a v- m 0 fe ‘VK- V’ T -Xv & ■.J, !&f í.?i m Ý* ■’Jt *• • m m. m mW. ‘K:,0 \ yVíi .?m. y. k • • V m £tJ u. ■0; m ik$ m 0FT A TIÐUM En hér eru nokkrar staðreyndir varðandi Candy þvottavélar Sala árið 1968: 1046 vélar Sala árið 1969: 1199 vélar Sala árið 1970: 1613 vélar Sala árið 1971: 2047 vélar Samtals 5905 vélar Þetta þýðir að 35. hver Islendingur hefur keypt Candy þvottavél á þessum fjórum árum VERZLUNIN PFAFF !?í> 5\ SKÓLAVÖRÐUSTIG 1, SIMI 13725 SH i- O- m M PM $0 ■\%'J m ;í?; þCr.H fe i&í' ■.:>> ÞifXI 0- MA m ví* .'i-.'jJ?. PS w Æfs um OÍÍUSIGTI BÍLABÚÐ É&ÁRMÚLA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.