Tíminn - 30.03.1972, Síða 19

Tíminn - 30.03.1972, Síða 19
Fimmtudagur 30. marz 1972. TÍMINN 19 • r • r agsKra m/oovarps og s/onvarps um hatiðarnar \7.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar óskarsson náttúru- fræöingur talar um blóm. 18.00 Söngvar i iéttum tón Ester og Abi Ofarim syngja. 19.25 Tilkynningar. 19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á refsi- og fangelsis- málum Dagskrárþáttur undir stjórn Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 H I jómp1ötura b b Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 21.00 Smásaga vikunnar: „Kona með spegil” eftir Svövu Jakobsdóttur Briet Héðin- sdóttir leikkona les. 21.25 Lög úr leikhúsi Sveinn Einarsson leikhússtjóri kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestri Passiusálma lýkur Óskar Halldórsson lektor les 50. sálm. 22.25 Páskar að morgni Guðmundur Jónsson pianó- leikari velur klassisk tónverk til flutnings og kynnir þau. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur2. apríl Páskadagur 8.00 Morgunmessa i Bústaða- kirkju Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Messa I safnaðarheimili Grensássóknar Prestur: Séra Jónas Gislason. Organleikari: Arni Arinbjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Leikhúsforleikur eftir Pál ísólfssonSinfóniuhljómsveit Is- lands leikur: Igor Buketoff stjórnar. 13.30 Endurtekiö leikrit: „Hamlet” eftir William Shakespeare. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Biarnatimi a. „Sigur pásk- anna”Leikrit eftir Þóri S. Guð- bergsson (endurtekið frá 1967). Leikstjóri: Bjarni Steingrims- son. 18.00 Miðaftanstónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir 19.20 Páskahugleiðing Séra Þórhallur Höskuldson á Möðru- völlum flytur. 19.40 Sinfónluhljómsveit tslands leikur i útvarpssa! Stjórnandi: Viadimir Askenazi 20.15 Bækur og bókmenntir „Atómstöðin” — Ólafur Jóns- son ræöir við SveinEinarsson leikhússtjóra, Styrmi Gunnars- son ritstjóra og Svövu Jakobs- dóttur rithöfund um söguna og leikinn. 21.00 Paradisarþátturinn úr óratóriunni „Friður á jörðu” eftir Björgvin Guðmundsson 21.40 Fermingin Jónas Jónasson ræðir við séra Arngrim Jónsson og nokkur fermingarbörn hans. 22.15 Veðurfregnir. Úr nótnabók Bertels Thorvaldsens Flutt verður tónlist sem Thorvaldsen stytti sér stundir með og leikið á gítar hans og flautu Jennýar Lind. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur3. apríl Annarpáskadagur 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Barnasamkoma i Frikirkj- unni Guðni Gunnarsson talar við börnin og Guðrún Þor- steinsdóttir stjórnar söng. 12.15 Dagskráin. TÓnleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.15 Sjór og sjávarnytjar: — fimmta erindi. Hrafnkell Eiriksson fiskifræðingur talar um krabbadýr og skeldýr viö Island. 14.00 Miðdegistónleikar: óratórian „Messias” eftir Georg Friedrich HSndel. 16.00 Skádsagan „Virkisvetur” eftir BjörnTb. Björnsson Stein- dór Hjörleifsson les og stjórnar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. ' 16.40 „Fornir dansar” fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson 16.55 Veðurfregnir. 17.00 A hvitum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson greinir frá atburðum og úrslitum á skák- þingi Islands. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Stundarkorn með franska söngvaranum Gérard Souzay. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Páskagaman I útvarpssal þáttakendur: Jón Laxdal LÆKNASTÖÐIN Klapparstlg 25 er flutt að Alfheimum 74 (Glæsibæ) II. hæð StMI 86311 Asgeir Karlsson Sérgr. Tauga og geösjúkdóm»»- Guðjón Lárusson Sérgr. Lyflæknisfræði — Efnaskiptasjúkdómar Haukur Jónasson Sérgr. Lyflæknisfræði — Meltingarsjúkdómar Jóhann L. Jónasson Sérgr. Lækningarannsóknir Jónas Bjarnason Sérgr. Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp Ólafur örn Arnarson Sérgr. Þvagfærasjúkdómar Ólafur Gunnlaugsson Sérgr. LyHæknisfræði — Meltingarsjúkdómar Sigurður Björnsson Sérgr. Lyflæknisfræði — Meltingarsjúkdómar Sæmundur Kjartansson Sérgr. Húðsjúkdómar Sævar Halldórsson Sérgr. Barnasjúkdómar Þröstur Laxdal Sérgr. Barnasjúkdómar LÆKNASTODIN Alfheimum 74 (Glæsibæ) II. hæo StMI 86311 Halldórsson, Svala Nielsen, Kristinn Hallsson, Þórhallur Sigurðsson, Páll Heiðar Jóns- son og kór kvenfélagsins Seltjarnar. Hljómsveitarstjóri: Magnús Ingimarsson. Stjórn - andi: Jónas Jónasson. 20.35 Lög úr leikhúsi — annar þáttur Sveinn Einarsson leik- hússtjóri kynnir. 21.05 Leikklúbbur háskólans kynnir japanskt leikhús og flytur leikritið „Frúna Aoi” eftir Yukio Mishima. Þýð- endur: Geirlaug Þorvaldsdóttir og Karl Guðmundsson. Leik- stjóri: Erlingur Gislason. 21.40 Kammertónleikar 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. apríl. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir húsmæöra- kennari talar um kartöflur. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög frá ýms- um timum. 14.30 Frá Klna Vilborg Dag- bjartsdóttir flytur m.a. ræðu Jóhannesar úr Kötlum frá 1952: „Nývöknuð risaþjóð”. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Planó- leikur. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Framburöarkennsla. Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið I skóginum”. Eftir Patriciu St. John. Bene- dikt Arnkelsson les ( 14). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Tómas Karls- son, Asmundur Sigurjónsson og Magnús Þóröarson sjá um þátt- inn. 30.15 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.05 iþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan „Hinumegin við heiminn” eftir Guðmund L Friðfinnsson. Höfundur les (23). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Tækni og visindi Guð- mundur Eggertsson prófessor og Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur sjá um þáttinn. 22.35 Kórsöngur: Þýzkir karla kórar syngja. 23.00 A hljóðbergi. Þýzka skáldið Thomas Mannles Lob der Ver ganglichkeit og kafla úr sög unni Der Erwalte. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag skrárlok. HESTAMENN ATHUGIÐ Hestamannafélagið Glað, Dalasýslu vantar tamningamann i sumar eða jafn- vel i lengri tima. Getum útvegað ibúð og jarðnæði ef viðkomandi vildi jafnframt stunda búskap. Tilvalið fyrir fjölskyldu- mann. Allar nánari upplýsingar verða veittar fyrir 20. april n.k. Fyrir hönd Hestamannafélagsins Glaðs, Dalasýslu, Jón Hallsson, Búðardal. Hálf jörðin Ægissíða í Þverárhrepp V-Húnavatnssýslu er til sölu og ábúðar I næstu fardögum. A jörðinni eru ibúöarhús, fjós yfir 26 kýr ásamt hlööu og fóöurgeymslu og fjárhús yfir 300 fjár ásamt hlööum. Góð silunesveiði á stöne og I net I Sigriðarstaðavatni. Hentugir möguleikar aö koma upp æöavarpi. Upplýsingar gefur eigandi Sveinbjörg Agústsdóttir, Harastöðum, Þverárhrepp og I sima 21750 Reykjavlk. Tilboöum sé skilað til eiganda fyrir 15. aprll næstkomandi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.