Tíminn - 30.03.1972, Page 22

Tíminn - 30.03.1972, Page 22
22 TÍMINN Fimmtudagur 30. marz 1972. ÞJÓDLEIKHÚSID GLÓKOLLUR sýning i dag kl. 15. Uppselt. ÓÞELLÓ sýning i kvöld kl. 20. GLÓKOLI.UR sýning 2. páskadag kl. 15. Uppselt OKLAHOMA 4. sýning 2. páskadag kl. 20. Uppselt. 5. sýning þriðjudag kl. 20 6. sýning miðvikudag kl. 20. NÝARSNÓTTIN sýning fimmtudag 6. april kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin i dag frá kl. 13.15 til 20. Lokað á föstudaginn langa, laugardag og páskadag. Opnar aftur 2. páskadag kl. 13.15. til 20. Simi 1—1200. Spanskflugan i dag kl. 15.00 Skugga—Sveinn i kvöld— Uppselt Atómstöðin 2. paskadag— Uppselt Skugga—Sveinn miðviku- dag Kristnihald fimmtu dag—135. sýning Plógur og Stjörnur föstudag aðeins örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, slmi 13191. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritiö Músagildran eftir Agatha Christie sýning 2. páskadag kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4.30. Simi 41985. Siðasta sýning miðviku- daginn 5. april kl. 8.30. Frú Robinson. Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk mynd i litum og cinemascope. Leikstjóri Mike Nichols. Isl texti. Aðalhlutv. Anne Bancroft. Dustin Hoffman. Endursýnd kl. 5. og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Heiða, úrvals barnamynd. 2. páskadag Óbr. kl. 3 Óbr. kl. 5. Leiksýning kl. 8.30. Slml 50249. The Reivers Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. Isl. texti. Aðalhlutverk: Steve McQueen Sýnd i dag og 2. páskadag kl. 5 og 9 Bakkabræður i basli Sprenghlægileg gaman- mynd sýnd kl. 3. Tónabíó Sími 31182 Þú lifir aðeins tvisvar. ,,You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalieikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Krakkarnir ráða Bráðskemmtileg gaman- mynd með Doris Day Sýningar á Skirdag og á annan i Páskum. íslenzkur texti I Sálarfjötrum (The Arrangement) the arrangement Sérstaklega áhrifamikil og stórkostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Elia Kazan. Mynd, sem alls staðar. hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd i dag og 2. páskadag kl. 5 og 9 Myndin, sem allir ungl- ingar hafa beðið eftir: 5 og Njósnararnir tslenzkur texti Mjög spennandi og skemmtileg ný, dönsk lit- mynd eftir hinni þekktu sögu Enid Blytons, sem allir, ungir sem gamlir, þekkja. Sýnd i dag og 2. páskadag kl. 1,30 og 3.15 Sala hefst kl. 11 f.h. báða daganna. GLEÐILEGA PASKA. Páskamyndin i ár. Hinn brákaði reyr (The raging moon) Annar i Páskum Hinn brákaði reyr (The raging moon) sýnd kl 5, 7, og 9 Hjúkrunarmaðurinn Aðalhlutverk: Jerry Lewis Sýnd kl. 3 man Frumsýning á Skirdag kl.9 Hugljúf áhrifamikil og af- burða vel leikin ný brezk litmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes tslenzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nanette New- tslenzkir textar. Mefistóvalsinn. 1 WrNTIf TH O NTURY- K ).X Prosonls AOt HNN MARTIN PRODUCTION The Mephisto Waltz ... THE SOUND OF TEkROR Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerísk litmynd, Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Curt Jurgens. Sýnd i dag, skirdag, og annan i páskum kl. 5,7 og 9. Hjartabani Mjög spennandi litmynd byggö á hinni heimsþekktu Indianasögu með sama nafni eftir J. Cooper. Barnasýning i dag, skir- dag, og annan i páskum kl. 3. GLEÐILEGA PÁSKA Með köldu blóði TRUMAN CAPOTE’S I\T COLD BLOOD Islenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjórbRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 5 og 9.idagog 2. páskum. Bönnuð börnum. Hetjan úr Skírisskógi Spennandi aévintýramynd i litum. Sýnd kl. 10. min. fyrir 3. á Skirdag. Fred Flintstone í leyniþjónustunni Bráðskemmtileg kvik- mynd með sjónvarps- stjörnunum Fred og Barney. Sýnd kl. 10. min. fyrir 3. á 2. i páskum. GAMLA BIO L, •hd M«n " Á hverfanda hveli DAVIDOSELZNICKS . iai.,„is GONEWITH THEWIND” Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —tslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 á Skirdag og annan i páskum Sala hefst kl. 2. Simi 32075. Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIRLEY maclaine MARTIN RACKIN TWO MULES FOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision. tsl. texti. Sýnd i dag og 2. páskadag kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Barnasýning kl. 3. Hlébarðinn Spennandi frumskóga- mynd hafnnrbíó sífiti 10444 Sunflowér Sophta MarceBo Loren Mastrotanni wilh Ludmila Savelyeva Sýningar Skirdag og 2. páskadag Efnismikil, hrifandi og af- bragðs vel gerö og leikin ný bandarisk litmynd, um ást, fórnfýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á ítaliu og viðsvegar i Rússlandi. Leikstjóri Vittorio DeSica Isl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Magnús E. Baldvlnsson laugivcgl 12 - Siml 22804 Sjúkraliðar óskast Sjúkraliða vantar að Vifilsstöðum. Up- plýsingar hjá forstöðukonunni á staðnum og i sima 42800. Skrifstofa rikisspitalanna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.