Tíminn - 30.03.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.03.1972, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 30. marz 1972. TÍMINN 17 milli ólikra hagsrnunahópa borgarsamfélagsins. Gæti orsakað alvarlega árekstra. öllum á að vera ljóst, að slik betrumbót og þessi, kostar gifur- legt svitamagn og gæti orsakað mjög alvarlega árekstra i þjóð- félaginu. Til dæmis mætti vel hugsa sér, að Akureyringar krefðust þess, að þetta borgar- þjóðfélag yrði á Akureyri og raddir væru uppi um að hafa það til dæmis á Akranesi, i Vest- mannaeyjum, jafnvel á Isafirði, á Selfossi eða austur á Fljótsdals- héraði. Með þvi að fara margar góðar leiðir til samkomulags, verður þetta vandamál auðvitað leyst einhvern veginn, enda ligg- ur ljóst fyrir,að meiri hluti þjóð- arinnar vill búa i Reykjavik - og hvaða afl annað ræður, og á að ráða i þjóðfélaginu.en meiri hluti þegnanna. Eðlilega er ekki hægt að ganga framhjá þvi, að ein- hverja sérvitringa þarf að flytja i böndum af landsbyggðinni og koma þeim fyrir i Reykjavik. „Tilgangurinn helgar meðalið" segja menn - og hver ber á móti þeim sannleika. En semsagt: Lausn margvis- legra þjóðfélagsvandamála felst i vel skipulögðu borgarþjóðfélagi i vel jafnvel smekklega steyptri borg. — Skemmtilegt eða hitt þó heldur, segir þú,aumur lesandinn. En mér er bara spurn. Eigum við frekar að snúa þróuninni við - og falla kannski aftur niður á steinaldarstigið? — EinarBjörgvin. JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa Laugaveg 3. Simi 13020 HÖFUM FYRJBr IIGGJANDI HJÓLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033, ÍIíEiíalsíaOalEjlsEö INTERNATIONAL TD-25C NYJU INTERNATIONAL VELARNAR SKILA MEIRI AFKÖSTUM A LÆGRA VERÐI - AUK ÞESS SEM YTUSTJORINN ER ANÆGÐARI fWTtmUTKMiAL HARVtSTIR INTERNATIONAL MERKIÐ TÁKNAR í AUGUM ÞEIRRASEM ÞAÐÞEKKJA HAMARKSGÆÐI Fyrsta TD-25 vélin kom í fyrrasumar. Þaö hefur sannazt aö fré- bær búnaöur þeirra og auöveld stjóm setur International vélar f fremstu röö. I.H. „Powerskipting" — gírkassi og drif með 33% færri slithlutum — nýjar gerðir af keöjum og spyrnum — auk — ,,grjótvinnubúnaöar" eru atriði sem ekki þarf að efast um að bera gæðamerki I.H. TD-25C hefur þar að auki „Plánetu power- stýringu" — sem þýðir að hægt er aö nýta fulla átaksorku beggja beltanna í beygjum. Einnig má minna á TD-20C, BTD-20, TD- 15B, TD-9B og TD-8B. Munið tímanlega umsókn stofnlána og gjöriö svo vel að hafa samband við Búvéladeild S.I.S. varðandi timaniega afgreiðslu — gerð og hagstæð greiðslukjör. SAMBAND ÍSL SAMVINNUFÉLAGA VELADEILDÉK^á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.