Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 50
Horft úr turni Hallgrímskirkju. SJÓNARHORNVISSIR ÞÚ ... ...að í Tékklandi eru fleiri netþjón- ustur en í nokkru öðru landi fyrir utan þau enskumælandi? ...að í Andorra er ekkert atvinnu- leysi? ...að íbúar Andorra lifa manna lengst; fjórum árum lengur en Spán- verjar og Frakkar? ...að í Kína er vinnufært fólk meira en 706 milljónir, sem er þrisvar sinnum fleiri en í Evrópu og tvisvar sinnum fleiri en í Norður- og Suður- Ameríku samanlagt? ...að Lúxemborgarar eru ríkasta þjóð heims, en einnig sú örlátasta? ...að Indverjar kaupa meira en þrjá milljarða bíómiða á ári? ...að Bandaríkjamenn og Íslendingar fara að meðaltali fimm sinnum í bíó á ári, meðan Japanir fara bara einu sinni? ...að helmingur þjóðar Úganda er undir fimmtán ára aldri? ...að mesta fátæktin er í Afríku? ...að í Grænlandi hefur hver íbúi 38 ferkílómetra út af fyrir sig? ...að Bandaríkjamenn eiga mesta peninga, völd, flugvelli, farsíma og útvörp í heimi? ...að það er 66 sinnum líklegra að þér verði stefnt í Bandaríkjunum en í Frakklandi? ...að flestir Zambíumenn lifa ekki nógu lengi til að upplifa fertugsaf- mælið sitt? ...að flestir Vottar Jehóva miðað við höfðatölu eru í Mexíkó? 7. maí 2004 FÖSTUDAGUR12 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.