Tíminn - 05.04.1972, Qupperneq 3

Tíminn - 05.04.1972, Qupperneq 3
Miðvikudagur 5. april 1972 TtMINN 3 Árvakan gekk betur en nokkur þorði að vona segir Hafsteinn Þor valdsson, annar upphafs manna vökunnar EB — Reykjavik. Hafsteinn Þorvaldsson á Sel- fossi, sagði í gær, i viðtali við Timann, að Arvaka þeirra Sellfyssinga hefði gengið mikiu betur en þeir hefðu þorað að vona. Taldi hann að góða veðrið, sem var alla daga vökunnar, nema á laugardaginn, heföi haft þar mikil áhrif. Óhætt væri að fullyrða, að a.m.k. 10 - 12 þúsund gestir hefðu komið á sýningarnar á vökunni. Hafsteinn sagði, að flestir hefðu sýningargestirnir verið á páska- dag og i fyrradag. Þá hefðu 3—4 þús. gestir komið á föstudaginn langa. Þá gat Hafsteinn þess sérstaklega, að páskamessan i Selfosskirkju hefði verið mjög fjölsótt. Kirkjan hefði verið troð full af ungu fólki. Við þetta tilefni fumflutti hljómsveitin Mánar páskaóratoriu, sem þeir sjálfir höfðu samið. Hótel og félags heimili Sem kunnugt er, rennur ágóði af Arvökunni i byggingu félags- heimilis fyrir Selfyssinga, en nú nota þeir gamalt og ófullnægjandi húsnæði Solfossbiós til félags- starfseminnar. Guðmundur Danielsson rit- höfundur, einn þeirra, sem sæti áttu i framkvæmdanefnd vök- unnar, sagði blaðamanni Timans, að búizt væri við, að bygginga- framkvæmdirnar hæfust á þessu ári. Væri hér um að ræða 80 milljón króna fyrirtæki. Hér er þó ekki eingöngu um félagsheimili að ræða, heldur á það lika að vera 60 rúma fyrsta flókks hótel. Sagði Guðmundur, að þá þyrftu Selfyssingar ekki lengur að vera hræddir við gestagang. Húsið verður 3 hæðir óg á að standa vestan við Selfossbió. Sammála um að gera þetta aftur Hafsteinn Þorvaldsson, for- maður framkvæmdanefndar- innar, sagði Timanum i gær, að Selfyssingar væru sammála um að efna aftur til slikrar vöku i ein- hverri mynd. — Það er jákvætt að nota páskavikuna til að gera eitt- hvað slikt, sagði Hafsteinn meðal annars. Arvökunni var slitið um ellefu leytið i fyrrakvöld af formanni framkvæmdanefndar, en siðan var dansað i Selfossbiói til klukkan tvö um nóttina. Lék hljómsveit Þorsteins Guðmund- ssonar fyrir dansleiknum. * "3*' LAMBAKÓNGUR Á VERTÍÐINNi Grindavík er yfirleitt frægari fyrir annaö en suðfjárbúskap. Þar kemur fiskur á land I meiri mæii en hægt er að státa af í ýmsum öðrum góökunnum sjávarplássum. En þrátt fyrir þetta hafa Grindvikingar fengið sinn lambakóng á þessu vori. Hér er mynd af honum og móður hans. Lambakóngur þeirra Grindvikinga var kominn fvrir náska. Tímamynd ólafur Rúnar. Bátar tvíhlaða á Breiðafirði ÞÓ—KJ—Reykjavlk. Mikill- afli barst á land i Grundarfirði i fyrradag, en þá lönduöu 7 netabátar 260 iestum. Bátarnir voru með 20—47 iestir hver. Elias Guðjónsson viktarmaður sagði, að i gær hefðu bátarnir Hvarf sporlaust OÓ—Reykjavik. Enginn hefur getað gefið lögreglúnni neina visbendingu um, hvað orðið hefur að Sverri Kristinssyni, 22 ára gömlum stúdent, sem siðast sást við Nyja garð aöfaranótt mánudagsins 27. marz. Auglýst hefur verið eftir upplýsingum um manninn og viötæk leit gerð, en hann finnst ekki, og engar upplýsingar hafa komið fram um.aö hann hafi sézt siðan fyrrgreinda nótt. Sverrir stundar nám i raun- visindum i Háskólanum og býr á Nýja garði, þegar hann er við nám, en er annars búsettur i Höfnum. Hann ætlaði að fara þangað á þriðjudag og dvelja heim yfir páskana. En hann hefur ekki komið suður i Hafnir, og venzlamenn hans þar hafa ekkert . frá honum heyrt. Á föstudaginn langa kom bróðir Sverris til rannsóknarlögreglunnar og til- kynnti hvarf mannsins, og leit hófst þá um kvöldið. Sverrir fór með félögum sinum á veitingahús á sunnudagskvöld, og vitað var um hann með vissu vestur við Nýja garð aðfararnótt mánudags. Er ekki vitað, hvört hann fór þá inn i herbergi sitt eða ekki. Björgunarsveitir Slysavarna- félagsins i Höfnum og i Reykjavik hafa leitað Sverris, og eins hafa skólafélagar hans aðstoðað við leitina. Þyrla flaug með allri strandlengjunni við Reykjavik og á Seltjarnarnesi á sunnudag og mánudag. Þrátt fyrir mikla eftir- grennslan kemur ekkert fram, sem bent getur tihhvar Sverrir er niðurkominn eða um andrif hans. Sverrir Kristinsson verið með i kringum 15 lestir hver, en fiskurinn sem þeir komu með i fyrradag, var allt upp i fjögurra nátta gamall. Heildarafli Grundarfjarðar- báta er nú orðinn 2800 lestir, en er vertið lauk 15. mai i fyrra, var heildaraflinn 2900 lestir, þannig að i gær mátti búast við að aflinn yrði orðinn jafnmikill og alla vertiðina i fyrra. Hæstur Grundarfjarðarbáta er Siglunes með 630 tonn, og næstur er Grunfirðingur II með 530 tonn. Sömu sögu er að segja frá Ólafsvik, en 19 bátar komu þangað með 414 tonn á 2. páska- dag. Aflahæsti báturinn var Garðar með 42 tonn, en til gamans má geta þess, að Garðar er aðeins 40 tonn. Ein trilla, sem rær með net frá Ólafsvik, þurfti að róa tvisvar, enda engin furða, þar sem dags- aflinn var 17 tonn. Heildarafli Ólafsvikurbáta er nú 7300 tonn, en á sama tima i fyrra var hann aðeins 4000 tonn. Aflahæsti báturinn er Lárus með 700 tonn, og Jökull kemur svo með 650 tonn. Aflabrögð munu hafa verið sæmileg i gær, en eftir þvi, sem bezt er vitað, voru fimm bátar með kringum 20 tonn. Óhemju vinna er nú á Ólafsvik, og eru allir i vinnu, sem vettlingi geta valdið. Hreinn felldi Laxness Timanum barst i gær svo- hljóðandi fréttatilkynning frá Heim spekideild Háskóla islands: ,,Á fundi Heimspekideildar 4. april 1972 var einróma samþykkt, að deildin sendi frá sér svohljóðandi opinbera fréttatilkynningu: Vegna ummæla Ph. D. Hreins Benediktssonar prófcssors i viðtali i Morgun- blaðinu 30. marz s.l. vill Heimspekideild taka fram eftirfarnadi: 1) Deildin litur svo á, að enginu stigsmunur sé á titlunum dr. litt. isl. h.c. og dr. phil. h.c., heldur er hinn fyrri fátiðari fyrir þá sök, að hann hefur eingöngu verið veittur fyrir afrck i islenzkunt fræðum og visindamönnum, sem þegar hafa borið titilinn dr. phil. 2) A fundi Heimspekideildar 28. marz s.l greiddi Hreinn Benediktsson einn manna athugasemdalaust atkvæði gegn breytingum á ákvæöum um titilinn dr. litt. tsl. h.c., sem miðuöu að þvi, að auk afreka i islenzkum fræðum mætti veita hann fyrir afrek i skáldskap. 3) Prófessor Hreinn Benediktsson sat einn manna hjá við atkvæðagreiöslu um að veita Haildóri Laxness titilinn dr. litt. Isl. h.c. með fyrirvara um samþykki háskólaráðs, en ella titilinn dr. phil h.c. Hann felldi þannig veitingu beggja þessara heiðurstitila til handa Halldóri Laxness.” .H iniii.....::iiii 500 milljónir Þá er komið að þvi að þeir aðilar innan Nato, sem einkum láta sig varða varnir og gæzlu á norðanverðu Atlantshafi, láti sig ekki lengur einu gilda hvernig fer með Keflavikurflugvöll. Fyrir utan skuldbindingar þess efnis, að Keflavíkurflugvelli skuli haldiö við sem alþjóðlegum flug- velli, liggur i augum uppi, að þessi hlckkur i varnarkeðju Nato- rikja verður að sniöast sam- kvæmt kröfum timans, og þess vegna eru viðaukar og endur- bætur nauðsynlegar, hvað sem liður vist bandarisks varnarliðs á staðnum. Þótt sú fjárveiting — 500 milljónir — sem nú hefir verið heitið,komi frá Bandarikjunum, liggur i augum uppi, að hún ér veitt til styrktar öllum rikjum innan Atlantshafsbandalagsins, að svo miklu leyti sem bezta hugsanleg aöstaða á Keflavikur- velli er til að bæta þá varðstöðu sem haldið er uppi hér á norður- hjaranum. Þessi fjárvciting snertir ekki efnislega á hvern hátt þessari varðstöðu verður liugsan- lega hagað i framtiðinni, og þeir scm ganga með slikar hugmyndir misskilja málið. Þó aö uppi sé endurskoöun á af- stöðunni til varnarliðsins og veru þess hér, liggur ekki annaö fyrir en áframhaldandi þátttaka okkar i varnarsamtökum vestrænna þjóða. Þessi fjárveiting er þvi fyllilega timabær, þvi ekki má dragast öllu lengur að gera nauð- synlegar endurbætur á Kefla- vikurflugvelli, bæöi vegna milli- landaflugsins og þeirrar starf- semi viö þátttöku okkar i hinum vestrænu varnarsamtökum. Flugvellir úreldast hraðfari. Það sem þótti gott i gær, getur verið ófullnægjandi á morgun. islendingar sjálfir hafa orðið fyrir þungum búsifjum vegna ónógrar aðstöðu á Keflavikur- 'flugvelli, einkum eftir að Loft Féll fram af svölum OÓ—Reykjavik. Kona stórslasaðist er hún féll af svölum á þriðju hæð á húsi við Háaleitisbraut. Konan brotnaði á báðum fótum og skaddaðist' illa i baki. Konan er 58 ára að aldri. Konan var ein heima í ibúðinni er slysið varð. Hun var heilsuveil og fékk oft aðsvif. Er talið,að hún hafi gengið út á svalir i góða veðrinu, og liðið hafi yfir hana, er hún stóð við svarahand- riðið, ,með þeim afleiðingum, að hún fell fram yfir. Sýning Sveins framlegnd OÓ—Réykjavik. Málverkasýning Sveins Björnssonar i Norræna húsinu verður framlengd fram á fimm- tudagskvöld. Loka átti sýning- unni á mánudagskvöldið, en aðsókn hefur verið mjög góð, og ákvað þvi málarinn að fram- lengja. Margarmynda Sveins hafa selzt, en á sýningunni eru eingöngu vatnslitamyndir, og sumar hverjar óvenjustórar, miðað við slikar myndir yfirleitt. Gylfi prófessor P'orseti íslands hefur samkvæmt tillögu mennta- málaráðherra skipað dr. Gylía Þ. Gislason prófessor i rekstrarhagfræði og tengdum greinum i við- skiptadeild Háskóla tslands frá 1. marz 1972 að telja. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta voru tveir, þ.e. dr. Gylli Þ. Gislason og Sveinn Valfells, rekstrarverkfræðingur. Menntamálaráðuneytið 4. april 1972. Gylfi Þ. Gislason leiðir stækkuðu farkosti sina. Keflavikurflugvöllur i óbreyttri mynd þýðir vaxandi yfirflug, bæði þeirra og annarra flug- félaga, ineð þeim afleiðingum að starfsemin biður tjón af. Þá er það ekki litiö atriði að aöstaöan sé nógu rúm hvað sncrtir annars konar flugvélar, einkum þegar haft er i huga, að öll hugsanleg varðstaða mun byggjast á flugi. Magnús Kjartansson iönaðar- ráðherra ræðir þessa fjárvcitingu i viðtali i Þjóðviljanum s.l. fiinmtudag. Hann segir þar aö lokum: .....ég vil láta þess getið að innan rikisstjórnarinnar er alger samstaða um að vinna að framkvæmd málefna- samningsins að þvi cr varðar bandariska herinn, hvað sem þessu flugbrautarmáli liður”. Þessi orð ráðherrans taka af allan vafa um það, að hér er am tvö óskyld mál að ræða. Svarthöfði

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.