Tíminn - 05.04.1972, Page 5

Tíminn - 05.04.1972, Page 5
Miftvikudagur 5. apríl 1!»72 TÍMINN 23prentarar heiðursfé- lagar HÍP EB-Reykjavik. 73 ár voru i gær liftin frá stofnun llins islenzka prentarafélags, og eins og frá hefur veriö greint hér i blaöinu, minnast prentarar af- mælisins á margvislegan og veglegan liátt. M.a. voru i gær 23 prentarar geröir aö heiöurs- félögum ll.l.F. Kru þaö allir þeir, sem unniö hafa við prentiönina i 30 ár eöa lengur. Þeir, sem gerðir voru að heiðursfélögum H.t.P. i gær, eru: Árni Guðlaugsson, Ásgeir Guðmundsson, Björn Benediktsson, Einar Jónsson, Einar Jónsson, Guðbjörn Guðmundsson, Guðmundur K. Eiriksson, Guðmundur Guð- Þeir uröu heiöursfélagar ÍIÍF i gær. Á myndina vantar þá Ásgeir Guö mundsson. Kinar .lonsson og Guöhjiirn Guömundsson. (Timam Gunnar) mundsson, llaraldur Jónsson, Jóhannes Sigurðsson, Jón Bene- diktsson, Jón Þórðarson, Magnús S. Magnússon, en hann er elzti núlifandi prentari, 93 ára, Óskar Guðnason, Óskar Jensen, Óskar Söebeck, Sigmar Björnsson, Sig- urður S. ólafsson, Valdimar K. Guðmundsson, Þórður Bjarna- son, Samúel Jóhannsson, Þor- steinn Halldórsson og Baldvin Helgason. j ® vestan Iðnnemar i baráttuhug Fimmtudaginn 6 april boðar Iðnnemasamband íslands til fundar með iðnnemum um kjara- mál iðnnema og aðgerðir til að knýja fram bætt kjör iðnnema. Hefuröllum iðnnemum verið sent dreifibréf um mál þetta, þar serh rætt er um kjaramálin og hvatt til aðgerða i þeim. Fundurinn verður i Lindarbæ, og hefst klukkan hálf niu. Stúlka alvarlega slösuð á Akranesi SB—Reykjavik Átján ára stúlka slasaðist alvarlega i umferðarslysi á Akra- nesiá föstudaginn ianga. Hún var enn meövitundariaus á þriðjudag og meiösli hennar vart fullkönnuö. Slysið varð með þeim hætti, að stór, ameriskur fólksbill kom á miklum hraða inn i bæinn. Við að- keyrsluna er hringtorg, og er billinn kom inn i það, missti öku- maðurinn, 17 ára piltur með 9 daga gamalt próf, vald yfir bilnum, sem kastaðist á stein- vegg. Stúlkan, sem sat hægra megin i framsætinu, kastaðist út, með fyrrgreindum afleiðingum, en ökumaðurinn og stúlka, sem sat i aftursæti, sluppu svo að segja ómeidd. Grunur leikur á, að um ölvun hafi verið að ræða en ung- lingarnir höfðu verið á akstri út um allar sveitir um nóttina og um morguninn. Innbrot og likamsárásir á Akurevri SB—Keykjavik Talsvert var aö gera hjá lög- reglunni á Akureyri um páska- helgina, en ekkert störvægilegt. Nokkrir árekstrar uröu í bænum og cinn á veginum til Skiöahótels- ins, hrotizt var inn á nokkrum stööum og tvær likamsárásir kæröar. Enginn mun hafa meiðzt i árekstrunum, en eitthvað af fólki mun hafa meitt sig á skiðum i Hliðarfjalli, þó enginn alvarlega. Brotizt var inn á Skoda-verk- stæðið á Akureyri á skirdag, einnig tónlistarskólann og Vöru- geymslu Kea á páskadagskvöld Þar voru að verki tveir 14 og 15 ára unglingar, og viðurkenndu þeir nokkur innbrot, bilþjófnaði og og fleira smávegis. Þá voru tvær stúlkur teknar ölvaðar við akstur, og tvær likamsárásir voru kærðar eftir slagsmál i fyrra- kvöld. HÚSEIGN í ÞORLÁKSHÖFN TIL SÖLU Kinbýiishúsiö C gata 15, Þorlákshöfn er til sölu. IIúsiö er 105 fermetrar, 4 herb. og eldhús byggt 1963. I.óö frágengin. Húsnæðisstjórnarlán ca. 120 þús. SNOKRI ARNASON, lögfræöingur, Selfossi. Simar eftir kl. 2, 1319 og 1423. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar á hinar ýmsu deildir Landspitalans, einnig til sumar- afleysinga. Upplýsingar hjá forstöðukonu simi 24160. Reykjavik, 4.april 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. t|| ÚTBOÐ Tilboö óskast i sölu á 10 spennubreytum fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn S.mai n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcqi 3 — S(mi 2S800 góðurkoddi góð hoíld VESTAN koddinn er fylltur með fjaðurmagnaðri VESTAN kembu frá Bayer, sem aftur og aftur hefur sýnt ágæti sitt. VESTAN koddarnir eru fjaður- magnaðir og rétta sig í samt lag að morgni og því sérlega hentugir í sjúkrahús og hótel eða þar sem mikið mæðir á. GÓÐUR KODDI Á SANNGJÖRNU VERÐI. vestan . BAYER Orva/s rrefjacfm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.