Tíminn - 05.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.04.1972, Blaðsíða 12
 12 TÍMINN Miðvikudagur 5. apríl 1972 er miovikudagurinn 5. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- an^fyrir Reykjavík og Kópa- vogT Sími 11100. Sjftkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Slysavarðstofan í Borgarspít alanum er opin allan sólar hringinn. Sími 81212. Tannla'knavakt í Heilsu- verndarstöðinni er opin alla helgidagana frá kl. 5-6. Ápótck Hafnarfjarðar er oplð alln virka daga frá kl. 0—7, á laugardögum kl. 9—2 og a sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sfmi 11360 og 11680. — Um vitíanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- <víkur á mánudögum frá k' 17—18.' KvöUl og helgarvör/.lu Apóteka i Reykjavik vikuna 1. april - 7. apríl annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Kvöld og næturvörzlu i Keflavik 5. april annast Guðjón Klemenzson. FLUGÁÆTLANIR I.ol'llciðir hl'. Snorri Þorfinns- son kemur fra New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. FÉLAGSLIF Kvennadeild Slysavarna - fólagsins i Iteykjavik. Heldur bingó að Hótel Borg miðviku- daginn 5. april kl.21. Spilaðar verða 14 umferðir. Góðir munir. Styrkiö gott málefni. Nefndin Vorkakvennafélagið Kram- sókn. Munið félagsvistina næstkomandi fimmtudags- kvöld 7. april i Alþýðuhúsinu við llveríisgötu kl. 20.30. Mætið stundvislega. Fjölmennið. K \ i'ii ii I i'-la f, (iliáða safn aðarins. Fjölmennið i heiðurssam sæti Bjargar Olal'sdóttur i kvöld kl. 20.30. i Kirkjubæ. Vostl'irðingamót á Ilótel Borg, verður næstkomandi föstudag 7. april og hefst með borðhaldi kl. 19. Minni Vestfjarða— alþingism aður Halldór Kristjánsson Upplestur— Guðmundur G. Hagalin Óþekkt skemmtiefni— Ómar Kagnarsson Allir Vestlirðingar velkomnir ásamt gestum. Aðgöngumiðar seldir á Hótel Borg el'tir hádegi fimmtudag og föstudag. Kvenl'clagið Seltjörn. F'undur verður haldinn i I'élags- heimilinu miðvikudaginn 5. april og hefst kl. 20.30. Fun- dareíni: Hildigunnur Ólafs- dóttir, afbrotafræðingur llytur erindi, spiluð verður l'élagsvist. Stjórnin. Kvonfelag I.ágafellssóknar. Fundur að Hlégarði, miðviku- daginn 5. april kl. 21. Kaffi- drykkja. Ath. breyttan fund- ardag. Stjórnin. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Deildarhjúkrunarkonustaða Staða deildarhjúkrunarkonu á Barna- spitala Hringsins i Landspitalanum er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 18. april n.k. Reykjavik, 4.april 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. FUNDARBOÐ AÐALFUNDUR MJÓLKURBÚS FLÓAMANNA verður haldinn i Árnesi, Félagsheimili Gnúpverja föstudaginn 14.april 1972. Fundurinn hefst kl. 13. (kl. 1 e.h.) Stjórnin Leiðrétting í fréttum frá Skagaströnd fyrir nokkru var sagt að tveir 4 tonna bátar væru f smiðum, en átti að vera að tveir 24 tonna bátar væru þar i smiðum. Fékk súkkulaði .,,,,,,. , mig falla niður á hana, enda var ekki um annað að ræða, þvi að ég var alveg að kafna með bandið um mittið. betta tókst vel, ég lenti i mjúkum snjó og gat sezt upp og setið þar saman krepptur. Mér leið nú ekki vel, enda var útsýn- ið ekki upp á marga fiska, ég rétt sá upp i himininn og til hlið- ar við mig sá ég bara svart, botnlaust gimald. En félagar minir, sem voru uppi, töldu f mig kjarkinn. Einn sat allan timann á brúninni, og við tókum saman lagið, á milli þess sem hann sendi mér niður súkkulaðibita. Hinir fóru til að ná i útbúnað til að ná mér upp, og þegar hann var kominn, var einum þeirra firað niður til min. Voru þá útbúnar börur, og ætl- uðu þeir að hala mig upp. En þá kom þyrlan, og var þá hætt við það og hún dró okkur báða upp. Hvort ég hafi verið hræddur? — Nei ég held ekki, ég hafði eng- an tima til þess i fallinu, og þarna niðri hugsaði ég mest um það, hvað þyrlan væri komin langt. En þessi ferð verður mér á- reiðanlega lengi minnisstæð, þvi að það var ekki nóg með að maður kæmist i hann krappann, heldur fékk ég nú i fyrsta sinn á æfinni að fara i flugferð, en það var þegar þyrlan fór með mig heim, og þetta er i fyrsta sinn, sem ég leggst á sjúkrahús. En eftir þetta þykir mér nú verst, að allt dótið mitt varð eft- ir á syllunni. Þar er t.d. allur minn útbunaður, skiði, bakpoki og fl. o.fl. ásamt myndavél, sem ég átti og kostaði um 40 þús. krónur. Þá var einnig eftir mikil og dýr kvikmyndavél, sem ég var með i bakpokanum og ós- valdur Knudsen átti, en ég var beðinn um að taka hana með mér niður að vötnum. Magnús slapp ótrúlega vel úr þessari glæfraför. Hann er að visu allur blár og marinn og skorinn i andliti, auk þess sem hann er tvibrotinn á vinstri hendi. En það er vel sloppið, miðað við allt. Rfkisstjórnin Framhald af bls. 1. mun völlurinn ekki geta gengt meðan þar er erlend herstöð og erlendar hersveitir. Við teljum þvi fráleitt með öllu að tengja nýjar framkvæmdir á Kefla- vikurflugvelli við svokallaðar varnir á vegum Atlantshafs- bandalagsins, eins og gert er i til- boði Bandarikjastjórnar, og leggjum til, að þvi boði verði hafnað. 2. Við erum þeirrar skoðunar að timi sé kominn til þess, að Islendingar hætti að sækjast eftir eða þiggja fjárframlög frá er- lendum rikjum til framkvæmda hér á landi. Þjóðartekjur Islendinga á mann eru nú ein- hverjar þær hæstu i heimi og þvi eigum við sjálfir að leggja fram þá fjármuni sem þarf til nauðsyn- legra framkvæmda. Slik stefna er forsenda þess,að við getum i verki framkvæmt sjálfstæða utanrikis- stefnu". Ihugunarefni Framhald af bls. 11. staðfesting þess frammi fyrir þjóðinni. Þjóðin veit nú og skilur, að með nýjum lögum um gjöld til rikis og sveitarfélaga hefur orðið ger- breyting á stjórnarstefnu i veiga- miklum þjóðfélagsþáttum, horfið frá hatrammari ihaldsstefnu sem hreiðraðhafði um sig siðasta ára- tug i stjórnarráðinu, en haldið á veg félagshyggju og sam- félagsréttlætis i skiptum við borgarana. Allirvita, og rikis- stjórnin bezt, að ýmsir agnúar munu koma fram á hinni nýju smíð, en haldið verður áfram að skoða málið, og bæta úr þvi, sem reynsla og athugun sýnir að betur má fara-. —-AK Sauðárkrókur - Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund i Fram- sóknarhúsinu fimmtudaginn 6, apri) kl. 20.30. Dagskrá: Hákon Torfason, ,bæjarstjóri og bæjarfulitrúár Fram- sóknarflokksins sitja fyrir svörum. Fjölmennið á fundinn og takið þátt i umræðum um bæjarmálin. Brunabótafélag Islands auglýsir nýtt símanúmer 26055 BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Laugavegi 103 — Simi 26055 OKUKENNARAPROF — RÚTUPRÓF Ökukennarapróf og próf á bifreið fyrir fleiri en 16 farþega verða á Akureyri og i Reykjavik i þessum mánuði. Umsóknir ásamt tilskyldum fylgiskjölum skulu berast til bifreiðaeftirlitsins á Akur- eyri eða Reykjavik fyrir 13. þ.m. Á Akureyri er tekið á móti umsóknum á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins við Þórunn- arstræti en i Reykjavik i fræðilega próf- herberginu, Borgartúni 7 milli kl. 17 og 18. Reykjavik 4.4. 1972 Bifreiðaeftirlit rikisins. VESTFIRDINGAMOT A HOTEL BORG Vestfirðingamótið verður n.k. föstudag og hefst með borðhaldi kl. 7. Vestfjarðaminni, alþingismaður Halldór, Kristjánsson. Upplestur, Guðmundur G. Hagalin, rit- höfundur. Óþekkt skemmtiatriði, Ómar Ragnarsson. Allir Vestfirðingar velkomnir ásamt gestum meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg eftir hádegi fimmtudag og föstudag. Vestfirðingafélagið. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir ÓLAFUR M. KRISTJÁNSSON Mjóafirði, Bugðulæk 69 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. april kl. 3 siðdegis. Steinunn Indriðadóttir Indriði Th. Ólafsson Ragnhildur K. Ólafsdóttir Jóna S. Ólafsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för föður okkar BRYNJÓLFS EIRÍKSSONAR, Biskupstungum. Einnig þökkum við hjúkrunarliði Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur fyrir góða hjúkrun i veikindum hans. Ólöf Brynjólfsddttir Ragnheiður Brynjólfsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.