Tíminn - 05.04.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.04.1972, Blaðsíða 13
Miövikudagur 5. apríl 1972 TÍMINN 13 Leirbrennsluofnar Við bjóðum mjög vandaða ofna, með vönduðum stillitækjum. Smáa og stóra ofna fyrir skóla. Ofna fyrir fyrirtæki: Ef hraða þarf brennslu, ráðleggjum við gashitaða ofna, sem einnig kólna hraðar. Hægt er að fá stóra ofna með brautum fyrir vagna, sem rennt er inn i ofninn. Litla ofna fyrir smeltivinnu, rannsóknar- stofur og tannsmiðar. Fyrir vélsmiðjur og stálsmiðjur: Litla ofna til að bregða inn i stáli, er herða þarf. Þá er notaður gaslogi til hitunar. Bréflegar fyrirspurnir og pantanir óskast. STAFN H/F, Brautarholti 2, Box 5143, Reykjavik. Skólatöflur Nú er timabært að panta fyrir næsta haust. Við getum boðið yður mjög vandaðar emalieraðar stáltöflur, fyrir segul. Hægt er að fá þær með útbúnaði til að hækka þær og lækka. Einnig með hliðar vængj- um, sem geta verið strikaðir, eða, með myndloða og sýningartjaldi. Bréflegar fyrirspurnir og pantanir óskast. STAFN H/F, Brautarholti 2, Box 5143, Reykjavik. RAFSUDUTÆKi o RAFSUÐUKAPALL RAFSUÐUÞRÁÐUR RAFSUÐUHJÁLMAR o RAFSUÐUTANGIR S^O'C11_ L Ármúla 7. ¦ Sími 84450 SIMANUMER r Veðurstofu Islands er nú 86000 Til hamingju með ferminguna og til hamingju á feröum þínum í framtíöinni, meö góðan svefnpoka, sem veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar Til hamingju með svefnpoka frá Gefjun draloií . BAYER Úrvals trefjaefni Hm> GEFJUN AKUREYRI FRA SJALFSBJORGU REYKJAVIK Spilum i Lindarbæ i kvöld kl. 8.30. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Stóra Fuglabókin er fermingargjöfin í ár Fjölvi ^5gS^g^5Sggg£^Bg^^SgSgg^B^gSS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.