Tíminn - 05.04.1972, Page 18

Tíminn - 05.04.1972, Page 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 5. apríl 1972 Mikið um óvænt úrslit hjá topp- liðunum í ensku knattspyrnunni um páskana ROV McFARLAND ARCHIE GEMMILL JOHN O'HARE Roy McFarland, Archie Gemmill og John O’Hare, beztu leikmenn Derby I leiknum gegn Leeds á laugardag. McFarland, sem er fyrirliöi, sýndi frábæran leik i vörn, sem og annars staöar, — Gemmiil var sivinnandi á miöjunni, og O’Hare skoraöi fyrsta markiö og átti stærstan hluta f marki nr. 2. ÞAÐ VAR ekki laust við að manni dytti í hug, að ensku iþróttafréttamennirnir hefðu haft samráð um að gera smá aprilgabb, svo óvænt voru sum úrslitin um páskana. Að Manchester City skyldi tapa fyrir Stoke á heimavelli, hefðu vist fæstir getað imyndað sér fyrirfram, og hver hefði ekki „tippað” á Derby gegn Newcastle heima, eftir hinn frækna sigur liðs- ins yfir Leeds á laugardag. En þrátt fyrir þann ósig- ur heldur Derby naumri forystu, einu stigi fleira en Liverpool og Manchester City og tveimur fleira en Leeds, en tvö siðasttöldu liðin hafa leikið einum leik færra. Bill Shankly, framkvæmdastjóri Liverpool. Liö hans hefur I sföustul2 leikjum unniö 10, gert 2 jafntefii og skoraö 27 mörk, en fengiö á sig aö- eins tvö. Þegar Liverpoo! vann deildakeppnina 1964, höföu ieikirnir yfir páskana mest aö segja, þvi aö þá sigraöi Liverpool i sinum leikjum, en toppliöin töpuöu. Tommy Smith, fyrirliöi Liverpool, sagöi fyrir páska, aö ef félag hans ætlaöi aö gera sér einhverjar vonir um sigur I 1. deiid, þyrfti þaö aösigra i öllum páskaleikjunum. En þaö var einmitt þaö sem Liverpooi geröi. DERBY er á toppnum - en hve lengi verð ur liðið þar? Nóg um þaö, en úrslitin um páskana litu þannig út: Föstudagurinn langi: 1. deild: Tottenham-Coventry 1-0 West Ham-Leeds 2-2 Helztu úrslit önnur: 2. deild: Millwall-Portsmouth 1-0 Óxford-Birmingham 0-1 Watford-QPR 0-2 3. deild: Brighton-Torquay 3-1 Wrexham-Aston Villa 0-2 Laugardagur: 1. deild: Arsenal-Nottm.For. 3-0 Coventry-Man.Utd. 2-3 Crystal P. Southampt. 2-3 Derby-Leeds 2-0 Huddersfield-Everton 0-0 Ipswich-Chelsea 1-2 Liverpool-WBA 2-0 Man.City-Stoké 1-2 Sheff.Utd.-Newcastle 1-0 West Ham-Tottenham 2-0 Wolves-Leicester 0-1 llelztu úrslit önnur: 2. deild: Blackpool-Burnley 4-2 Cardiff-Birmingham 0-0 Carlton-Norwich 0-2 Fulham-Millwall 1-0 QPR-Orient 1-0 Sunderland-Hull 0-1 3. deild: Aston Villa-Swansea 2-0 Bournemouth-Brighton 1-1 Notts County-Wrexham 1-0 Skotland, 1. deild: Celtic-Partick 3-1 Hearts-Aberdeen 1-0 Rangers-Ayr Frestað Manudagur, annar i páskum. 1. deiid: Crystal P.-Leicester 1-1 Derby-Newcastle 0-1 Ipswich-Tottenham 2-1 Manch.Utd.-Liverpool 0-3 Helztu úrslit önnur: 2. deild: Blackpool-Middlesbro 3-1 QPR-Norwich 0-0 Sunderland-Burnley 4-3 3. deild: Aston Villa-Briston R. 2-1 Notts County-Swansea 5-0 Nokkrir leikir i 1. deild voru leiknir fyrr i sl. viku, og urðu úr- slit þessi: Leeds-Nottingham Forest 6-1 Liverpool-Stoke 2-1 Everton-Crystal P. 1-1 Chelsea-Sheff.Utd. 2-0 Ctlitiö var sannarlega svart hjá Leeds i hálfleik gegn West Ham, þvi Billy Bonds og Geoff Hurst höföu báðir skorað og var það ekki fyrr en á siðustu 20 min., að Eddie Grey tókst að skora tvö mörk fyrir Leeds, sem lék án Johnny Giles og Mick Jones. — Martin Chivers skoraði eina mark Tottenham á siðustu minút- um leiksins gegn Coventry. óvæntustu úrslitin á laugardag voru ósigur Man.City gegn Stoke. Man.City sótti mest allan timann og átti tækifæri, sem hefðu átt að gera út um leikinn, en vegna frá- bærrar markvörzlu Gordon Banks skoraði Manchesterliðið aðeins eitt mark — Francis Lee — rétt eftir að Mick Doyle kom Brian Clough og Peter Taylor, framkvæmda- og aöstoöarfram- kvæindastjórar Derby, tóku viö félaginu i júni 1967, en leiktimabiliö á undan var Derby neöariega I 2. deiid og um tima I falihættu. Siöan keypti félagiö Dave Mackay frá Tottenham fyrir mjög lága upphæö, og meö hans hjálp komst þaö 11. deild, meö þvi aö sigra 2. deildina. Fyrsta áriö 11. deild lenti félagiö i fjóröa sæti meö 53 stig, eftir aö hafa ieikiö fyrstu 11 leikina án taps, og sigraö mörg toppiiöin óvænt. 1 fyrra gekk iiöinu verr og ienti I niunda sæti. t lok leiktimabilsins yfirgaf Dave Mackay Derby, cnda fuilkomlega búinn aö gera skyldu sina, og var þaö félaginu örugglega fyrir beztu, þvi aö almenningur var farinn aö kalla Derby Dave Mackay og co., og taldi félagiö litils megnugt án hans. En þaö er komiö annaö hljóö I strokkinn nú eftir hina frábæru frammistööu liösins á yfirstandandi leiktimabili. Stoke yfir með sjálfmarki, eftir að Ron Healey markvörður hálf- varði skot frá John Ritchie. Ritchie skoraði siðan úrslita- markið, þegar átta min. voru liðnar af seinni hálfleik. Dauðþreytt Leeds-lið hafði litið að segja i Derby, og ekki bætti úr skák, að Johnny Giles, Leeds var hálfslasaður. John O’Hare skor- aði fyrra mark Derby á 16. min. og átti mestan heiðurinn af seinna markinu, en Gary Sprake, mark- vörður Leeds, hélt ekki skoti hans, og i þvi kom Norman Hunt- er á mikilli ferð og gat ekki komið i veg fyrir að senda knöttinn i sitt eigið mark. Rúm 40 þúsund áhorfenda sáu leikinn, eða eins mikið og völlurinn rúmar. Varnarmennirnir Tommy Smith og Chris Lawler skoruðu fyrir Liverpool gegn WBA, það fyrra úr vitaspyrnu. 36 klst. stanzlaus rigning var i Liverpool fyrir leikinn, en hætti rétt áður en hann hófst. Völlurinn var þvi hálfgert svað, en leikurinn samt sem áður skemmtilegur. Dave Webb, Chelsea, var i ess- inu sinu i sl. viku. Hann skoraði bæði mörk liðs sins gegn Sheff.Utd., og eftir niu min. gegn Ipswich hafði hann skorað tvö mörk. Colin Viljoen skoraði eina mark Ipswich úr vitaspyrnu. Mike Channon (2) og Bob Stok- es skoruðu fyrir Southampton gegn C.Palace, en John Craven og Bobby Kellard mörk Palace. — Ray Kennedy (á 49. min.) og Charlie George (á 70. min.) skor- uðu tvö af mörkum Arsenal gegn botnliðinu Forest en siðasta markið kom úr vitaspyrnu. —■ George Best (með langskoti) Ian Moore (eftir að hafa einleikið á vörn Coventry) og Bobby Charl- ton skoruðu mörk Manch. Utd. á laugardag. Trevor Brooking og Ade Coker skoruðu fyrir Wqgt Ham á „derby” leiknum gegn Tottenham. Tommy Cassidy, sem kom inn á sem varamaður, skoraði sigur- mark Newcastle á 75. min. gegn Derby á annan i páskum. — John Craven jafnaði fyrir C.Palace gegn Leicester. Bakvörður Liverpool, Chris Lawler, skoraði aftur á mánudag, gegn Man.Utd., hans 52. mark fyrir Liverpool. John Toshack og Emlyn Hughes gerðu hin tvö mörkin. Töflur um stöðuna i hinum ýmsu deildum og þá leiki sem topplið 1. deildar eiga eftir, birt- ast á morgun. — kb- Margir hlýddu á Tschiene Um páskahátiöina dvaldist hér á landi á vegum Frjáls- iþróttasambands Islands þekktur, vestur-þýzkur fr- jálsiþróttaþjálfari, Peter Tschiene frá Darmstadt. Hann flutti erindi um þjálfum og leiðbeindi frjáls- iþróttafólki við æfingar tvisvar á dag. Mikill aðsókn var að æfingunum, og allmargir þjálfarar mættu á fræðslu- fundina, þó hefðu þeir gjarnan mátt vera fleiri. Það var samróma álit allra, að sá fróðleikur og tilsögn, sem Tshiene veitti, hafi verið fyrsta floks, enda nýtur maðurinn mikils álits i heimalandi sinu. Hann þjálfar marga þekkta iþróttamenn og þó má segja, að sá þáttur fræðslu þeirrar, sem hann veitti og lýtur að skipulagi og uppbyggingu þjálfunar frá unga aldri, hafi vakið mesta athygli þjálfaranna á námskeiðinu. Við munum birta viðtal við Tshiene siðar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.