Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 51
FÖSTUDAGUR 7. maí 2004 SR. SIGRÍÐUR GUÐMARSDÓTTIR Ákveðið hefur verið að skipa Sigríði sókn- arprest Grafarholtsprestakalls. Hún verður fyrsta konan sem skipuð verður sóknar- prestur í Reykjavík. Hver? Samstúdentar mínir kalla mig stundum „eldfjallið“ þegar þeim finnst nóg um atganginn. En ég á líka mínar rólegu og íhugandi hliðar. Hvar? Ég sit þessa stundina heima í Madison í New Jersey og skemmti mér við að horfa á íkorna skríða upp eftir eikar- trénu í garðinum. Hvaðan? Ég er ættuð af flestum landshornum; úr Reykjavík, Norðfirði, Hrunamannahreppi og Sandgerði. Hvað? Aðalstarfi minn og áhugamálið rennar út í eitt þessi misserin. Ég er að skrifa doktorsritgerð í nútímaguðfræði. Hvernig? Ég sit og skrifa, hugsa, les og strika út á víxl. Skrifa svo meira. Hvers vegna? Vegna þess að ég hef yndi af að kynn- ast nýjum hugmyndum, fólki og að- stæðum og bræða þessi áhrif með mér. Mig langar að hafa eitthvað gott í farteskinu þegar ég kem heim til starfa fyrir Þjóðkirkjuna í sumar eftir fjögurra ára námsdvöl í Bandaríkjunum. Hvenær? Frá því að strákarnir mínir fara í skólann á morgnana þar til ég dett út af á kvöldin. ■ Persónan debenhams S M Á R A L I N D ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 45 69 04 /2 00 4 Áhrifarík jakkaföt Mikið úrval af nýjum og flottum jakkafötum! Verð frá 22.900 kr. E-kortshafar fá 2,5% endurgreiðslu af því sem keypt er í Debenhams. LH er náttúruleg hjálp við stjórn á blóð- þrýstingi. Hæfilegur dagskammtur er 100 ml (ein flaska) sem er það magn sem hefur verið sýnt fram á með rann- sóknum að þarf til að hafa hámarksáhrif til hjálpar við stjórnun blóðþrýstings. Sjá nánar á www.ms.is Blóðþrýstings- vandamál? Náttúruleg hjálp við stjórn á blóðþrýsting i H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA LINDA PÉTURSDÓTTIR Opnaði heimasíðu Fjölskylduhjálpar Íslands í gær. Við sama tækifæri styrkti Sporthúsið söfnunina „Hlúum að íslenskum börnum“ með því að sérhanna viku íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 12-14 ára. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I Fataflokkun í nýtt húsnæði Á miðvikudaginn var nýtt húsFataflokkunar Rauða kross Ís- lands að Gjótuhrauni 7 í Hafnar- firði formlega tekið í notkun. Við það tækifæri afhenti Örn Ragn- arsson, formaður stjórnar fata- flokkunar, Sigrúnu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Rauða kross- ins, fimm milljónir króna sem er hagnaður síðasta árs. „Á síðasta ári fengum við 660 tonn af fötum. Af því fóru 4 tonn í úthlutun til einstaklinga innan- lands, um 30 tonn fóru í aðstoð er- lendis en megnið af fötunum selj- um við í verslun okkar niðri á Laugavegi og notum tekjurnar til að leggja í hjálparsjóð sem við vorum að afhenda framkvæmda- stjóra Rauða Krossins,“ segir Örn Ragnarsson. Örn segir að þetta mikla starf væri ekki mögulegt nema fyrir það mikla starf sjálfboðaliða sem unnin er. „Í fyrra nam sjálfboða- vinnan 8.200 klukkustundum, sem eru tæplega 4 1/2 ársverk.“ ■ SIGRÚN ÁRNADÓTTIR OG ÖRN RAGNARSSON Fataflokkun Rauða Krossins afhenti hagnað síðasta árs, sem nam fimm milljónum króna. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.