Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 53
■ Sjónvarp ■ Kvikmyndir Hringdu í fljónustudeild DHL í síma 535-1122. Naglar í Skeifuna. DHL sendir ekki bara hra›sendingar og frakt milli landa. Me› jafn glö›u ge›i fljótum vi› me› sendinguna flína flvert yfir landi› e›a til næsta bæjar. fiú n‡tur flví árei›anlegrar fljónustu lei›andi alfljó›legs flutningsfyrirtækis og flæginda innanlandsflutninga. www.dhl.is Meiri fljónusta innanlands. Afhendum flínar sendingar um allt land. Leikarinn Rob Schneider, semhefur farið með aðalhlutverk- ið í myndum á borð við Deuce Bigalow: Male Gigolo, The Animal og The Hot Chick mun næst leika í myndinni Fearless. Hún fjallar um auman her- mann sem breytt er í brjálaða manndrápsvél eftir að hafa tekið þátt í leynilegri tilraun hersins. Þrátt fyrir misjafna dóma virðist Schneider alltaf hafa nóg fyrir stafni. Nýverið fór hann með aukahlutverk í 50 First Dates þar sem hann lék á móti vini sínum Adam Sandler og næst sést hann í litlu hlutverki í Around the World in 80 Days með Jackie Chan í aðalhlutverki. Loks má geta þess að verið er að taka upp framhaldsmyndina Deuce Bigalow: European Gigolo og þurfa aðdáendur Schneiders því varla að örvænta á næstunni. ■ Lokaþátturinn gefinn út á DVD GÓÐIR VINIR Vinirnir Rob Schneider, til vinstri, og Adam Sandler við tökur á 50 First Dates. Schneider leikur manndrápsvél FÖSTUDAGUR 7. maí 2004 Lokaþáttur Friends-seríunnar,sem var sýndur í Bandaríkjun- um í gærkvöldi, verður gefinn út á DVD-mynddiski þar í landi eftir fjóra daga. Auk þáttarins verður að finna á disknum fyrsta Friends-þáttinn þar sem þau Monica, Chandler, Joey, Ross, Rachel og Phoebe voru kynnt til sögunnar fyrir tíu árum síðan. Einnig verður þar sýnt ýmislegt sem gerst hefur á bak við tjöldin við gerð þáttanna. Hart var barist um auglýsinga- pláss í þættinum og kynntu stærstu kvikmyndaframleiðendur Bandaríkjanna væntanlega sum- arsmelli sína á borð við Van Hels- ing, Spider-Man 2, The Stepford Wives og The Day After Tomorr- ow og borguðu um það bil 150 milljónir króna fyrir 30 sekúndna auglýsingu. Talið er að hátt í 50 milljónir manna hafi horft á síð- asta Friends-þáttinn og því um gríðarlega stóran neytendahóp að ræða fyrir auglýsendur. ■ VINIR Í HEIMSÓKN Aðalleikararnir í Friends heimsóttu Opruh á dögunum og spjölluðu við hana um endalok þáttanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.