Tíminn - 07.04.1972, Side 1

Tíminn - 07.04.1972, Side 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA r SEHDIBILASTODIN HT EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR /" IERA kæli- skápar SMöiia/tvéXaA. MJ? IU/THJADW n. KWMAMTMTI «3, *iM IUM Olian barst upp i fjöruna við Meitilinn og fjörusteinarnir baöaöir oliu Myndin var tekin þegar olian flæddi úr stafnhylki japanska skipsins I Þorlákshöfn (Timamynd At>) Fimm tonn af olíu í höfnina í Þorlókshöfn ÞÓ—Þorlákshöfn. Fimm tonn af dieseloliu fóru i sjóinn i Þorlákshöfn i gærmorg- un, þegar japanska frystiskipið Chiyoda Maru 7 var að leggja að bryggjunni, en það var á mikiili ferð, að sögn sjónarvotta, eða jafnvel 3-4 mílur, scm er mikið þegar lagzt er að brvggiu. Skipið l°nti á hafnargarðinum um 30 metrum irá enda hans, og rifnaði gat á stafnhylki skipsins, en þar geymdu Japanarnir olíu. í islenzkum skipum er hinsvegar yfirleitt sjór i þessum hylkjum. Kom um 50 sentimetra löng rifa á skipið, og vall olian þar út i höfn- ina. Skipið er um 2500 lestir að stærð, og lestar það 200 tonn af frystri loðnu. Þegar áreksturinn átti sér stað, stóð vindurinn inn höfnina, þannig að olian hefur öll safnazt saman i krikanum við frystihús Meitilsins. Ef hinsvegar breytir um átt, er hætta á að olian færi um alla höfnina, og jafnvel á nær- iiggjandi fjörur. Þó nokkuð af æðarfugli var i höfninni þegar Framhald á bls. 19 Ég þakka fyrir að vera við góða heilsu, sagði Laxness SJ—Reykjavik Á fundi heimspckidcildar Ilá- skóla islands 4. april var einróma samþykkt að deildin sæmi Hall- dór I.axness litlinum Doktor litterarum islandi carum honoris causa i tilefni af sjötugsafmæli hans 23. april n.k. A fundi há- skólaráðs (!. april var þetta heiðursdoktorskjör Ilalldórs l.axness staðfest samhljóða. Halldór Laxness mun veita við- töku heiðursdoktorsskjali sinu þessari nafnbót til staðfestingar i Framhald á bls. 19 Flugbrautarmálið: Ákvörðunin í eðlilegu og rök- réttu samhengi við fyrri afstöðu r sagði Olafur Jóhannesson, forsætisráðherra, i umræðum um utanríkis- og varnarmál á Alþingi í gær EB—Reykjavík. Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra sagði á fundi I Sameinuðu Alþingi i gær, að afstaöa rikisstjórnarinnar gagnvart þvi tilboði Banda- rikjastjórnar að fjármagna framkvæmdir við margum- rædda flugbrautarlengingu á Keflavikurflugvelli væri i rök- réttu og eðlilegu samhengi við þá yfirlýsingu, sem gefin væri i stjórnarsamningum um af- stöðuna til Atlantshafsbanda- lagsins. Ráðherrar Fram- sóknarflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna væri þeirrar skoðunar, að is- land ætti að óbreyttum að- stæðum að vera i bandalaginu og þvi eðlilegt, að þeir hefðu viljað taka tilboði Bandaríkja- stjórnar. Sömuleiðis væri eðli- legt, að ráðherrar Alþýðu- bandalagsins hefðu viljað hafna tilboðinu, þar sem þeir væru andvigir aðild landsins að bandalaginu. Forsætisráðherra sagði þetta, þegar fram var haldið i þinginu umræðum um tillögur Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins um öryggismál landsins, en frekari umræðum um þessar tillögur var frestað skömmu fyrir páska. Stóðu umræður um tillögurnar i all- an gærdag og fram á kvöld, og tóku enn margir til máls um þær, þar á meðal ráðherrarnir Einar Ágústsson og Magnús Kjartansson. A.uk þess, sem rætt var almennt um utan- rikis-og varnarmálin, snerust umræðurnar mikið um ák- vörðun rikisstjórnarinnar að taka tilboði Bandaríkjsstjórn- ar um fjármögnun fram- kvæmda við flugbrautar- lenginguna, og lýstu talsmenn stjórnarandstöðunnar yfir stuðningi sinum við þá á- kvörðun meiri hluta ríkis- stjórnarinnar. 1 ræðum sinum i þinginu i gær lögðu þeir ólafur Jó- hannesson forsætisráðherra og Einar Agústsson utanrfkis- ráðherra áherzlu á, að þrátt fyrir þá ákvörðun Bandarikja- stjórnar að standa straum af kostnaði við flugbrautarleng- ingu, myndi rikisstjórnin eðli- lega ekki I neinu breyta stefnu sinni i varnarmálunum. Ákvörðun Bandarikjastjórnar væri einhliða, og tilboði henn- ar hefði verið tekið, þar sem Bandarikjastjórn hefði fallið frá þeim fyrirvara sinum, að framkvæmdirnar yrðu ekki fjármagnaðar að þeirra hálfu, nema varnarliðið yrði hér áfram um ófyrirsjáanlegan tima. Utanrikisráðherra sagði m.a., að við gerð fram- kvæmdaáætlunar þessa árs, sem nú stæði yfir, og við gerð framkvæmdaáætlunar næsta árs, hefði verið ákveðið að fjármagna framkvæmdirnar á Keflavikurflugvelli með inn- lendu fé, enda væri hér ekki um óskaplegt fjármagn að ræða. Magnús Kjartansson, iðnað- ar og heilbrigðismálaráð- herra, itrekaði skoðun ráð- herra Alþýðubandalagsins i málinu, en minnti jafnframt á, að afstaða rikisstjórnarinnar þýddi ekki neinn brest i st- jórnarsamstarfinu. Hann lagði áherzlu á, að við tslend- ingar stæðum sjálfir undir framkvæmdum okkar. Við ættum ekki að þiggja fé af er- lendum aðilum til þeirra. Ráð- herrann deildi hart á afstöðu stjórnarandstöðunnar, eink- um Sjálfstæðisflokksins i utanrikis- og varnarmálum, og hann minnti á, að Banda- rikjastjórn væri sjálf að en- durskoða herstöðvakerfi sitt, enda sú skoðun rikjandi þar vestra, að það væri úrelt orðið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.