Tíminn - 07.04.1972, Page 8

Tíminn - 07.04.1972, Page 8
8 TÍMINN Föstudagur 7. april 1972. Hestamannafélagið Fákur KAPPREIÐAR í tilefni af 50 ára afmæli félagsins verða kappreiðar haldnar að Viðivöllum, laug- ardaginn 22. april og hefjast kl. 14. KEPPNISGREINAR: Skeið 250 m — fyrstu verðlaun 10.000.00 kr. Stökk 250 m — fyrstu verðlaun 3.000.00 kr. Stökk 350 m — fyrstu verðlaun 6.000.00 kr. Stökk 1000 m — fyrstu verðlaun 10.000.00 kr. Skráning kappreiðahesta fer fram sunnu- daginn 16. april ki. 15-16 að Viðivöllum. Athugið skeiðvellinum er lokað nema fyrir þjálfun kappreiðahesta sunnudaga kl. 10- 12, þriðjudaga kl. 19-21, fimmtudaga kl. 19-21. Að kvöldi laugardagsins, 22. april, verður skemmtun að Hótel Borg og hefst kl. 21. Stjórnin íbúð óskast Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu strax fyrir 2 þýzka sjúkraþjálfara, sem munu starfa á Landspitala og Borgar- spitala. Nánari upplýsingar gefur Ásta Claessen, yfirsjúkraþjálfari, Landspital- anum, simi 24160. Skrifstofa rikisspitalanna. Verkamannafélagið Dagsbrún AÐALFUNDUR DAGSBRÚNAR verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 9. april 1972 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breyting á reglugerð vinnudeilusjóðs Dagsbrúnar 3. Samningamál 4. önnur mál Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skirteini við innganginn. Stjórnin. Laus staða Umsóknarfrestur um stöðu bókavarðar i Háskólabókasafni, sem auglýst var i Lög- birtingablaði nr. 74/1971 með launum samkv. 24. launaflokki, er framlengdur til 1. júli 1972. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik. Menntamálaráðuneytið, 27. marz 1972. |P BORGARSPÍTALINN óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Starfsstúlkur á næturvaktir. Sjúkraliða og starfsstúlkur að Vistheimil- inu i Arnarholti. Hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur forstöðukona i sima 81200. Reykjavik, 6. 4. 1972 Heilbrigðisráð Reykjavikurborgar. FRÁ OG AAEÐ miðvikudeginum 5. april, 1972 er verð á Portland sementi kr. 2.640.00 per tonn án söluskatts, en kr. 2.940.00 per tonn með söluskatti og önnur verð á sementi i sam- ræmi við það. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Vietnam Framhald af bls. 20. anir um, að allir óbreyttir borg- arar i Quang Tri skyldu fluttir á brott til Hue. Fyrir i Hue voru þegar 40 þúsund flóttamenn, sem yfirvöld hafa komið fyrir i skólum og opinberum byggingum. Oll kennsla i Hue hefur verið felld niður fyrst um sinn og nemendur látnir elda mat handa flóttafólk- inu. Sex blaðamenn, sem starfa fyrir bandariska fjölmiðla, særð- ust i stórskotaliðsárás við bæinn Dong Ha i gær. Tveir þeirra eru Bandarikjamenn, þrir Vietnamar og einn er Breti. Enginn þeirra mun þó vera i lifshættu. Milli 40 og 50 þúsund hermenn taka þátt i hinni nýju sókn kommúnista norð-vestan við Sai- gon, og samkvæmt heimildum hersins, horfist höfuðborgin nú i augu við alvarlegustu ógunina siðan Tet-sóknina 1968. Fjórar herdeildir N-Vietnama og hermanna þjóðfrelsisfylking- arinnar sækja nú fram i Tay Minh-Binh Long og Binh Duong. Fréttamaður UPI, Leon Daniel, tilkynnti frá Chon Tanh i gær, að verið væri að undirbúa viðtækar árásir við Loc Ninh. Liðþjálfar frá S-Vietnam telja, að þar séu um 12 þúsund hermenn kommún- ista. Frú Nguyen Thi Binh, utan- rikisráðherra þjóðfrelsisfylking- arinnar, skoraði i gær á Nixon Bandarikjaforseta að stuðla að þvi, að þegar yrðu teknar upp að nýju friðarviðræðurnar i Paris. Hún varaði Bandarikin við að styðja Saigon-stjórnina og sagði, að slikur stuðningur gæti orðið til þess, að striðið blossaði upp að nýju fyrir alvöru. Á blaðamannafundi i Paris hélt hún þvi fram, að Bandarikj- amenn réðust ekki aðeins á her- sveitir kommúnista, heldur hefðu þeir sent herdeildir til Hue. Hún lagði áherzlu á, að deilan i Viet- nam yrði að leysast á grundvelli þeim, sem þjóðfrelsishreyfingin hefði sett fram. Einnig sagði frú- in, að stefna Nixons i Vietnam væri nú að sigla i strand og að nú- verandi bardagar ættu að sýna, að þjóðfrelsisfylkingin næði þvi takmarki sinu að frelsa S-VIet- nam. ÚR QG SKARTGRIPIR KORNEUUS JONSSON skölavQroustIg 8 BANKASTRÆTI6 *-»18588-18600 !VARA- HLUTIR I I I i I i 1 ;l ,i \ wnrniin FYRIR BIFREIÐAR FRÁ A.C. SMURMÆLAR — AMPERMÆLAR PÓSTSENDUM HITAMÆLAR Ármúla 3 Sími 38900 ^4 DÍ-S BllABUBIN GM I I I I I r-^1 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 4. flokkur 4á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. Á mánudag verður dregið i 4. flokki. 4— 200.000 — 160— 10.000 — 800.000 — 1.600.000 — 4.100 vinningar að fjárhæð 26.520.000 krónur. 3.824— 5.000 — 19.520.000 — 1 dag er siðasti heili endurnýjunardagurinn. Aukavinningar: 8á 50.000 kr. 400.000 — Happdrættí Háskóla ísJands 4.100 26.520.000—

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.