Tíminn - 07.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.04.1972, Blaðsíða 12
1? TÍMINN Föstudagur 7. april 1972. //// er föstudagurinn 7. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöiö'og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 1. april - 7. april annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Næturvözlu i Keflavik 7/4 annast Kjartan Olafsson. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir hf. Snorri Þor- finnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 06.45. Fer til Kaupmannahafnar og Stokk- hólms kl. 07.30. Er væntan- legur til baka frá Stokkhólmi og Kaupmannahöfn kl. 17.40. Flugfélag Islands hf. Millilandaflug. Gullfaxi fór frá Keflavfk kl. 08.30 i morgun til Glasgow, Kaup- mannahafnar og til Glasgow, væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 18.15 i kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 I fyrramálið til Lundúna og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14.50 fer þá til Kaup- mannahafnar og ósló. Innan- landsflug. t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Norðfjaröar, Isafjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 feröir) til Vest- mannaeyja, Húsavikur, Patreksfjarðar, tsafjarðar, Egilsstaða og til Sauðár- króks. SIGLINGAR Skipaútgerö rikisins.Esja er á leið frá Hornafirði til Vest- mannaeyja og Reykjavikur. Hekla er á Hornafiröi á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Baldur fór til Snæfellsness — og Breiðafjarðarhafna i gær- kvöldi. Skipadcild S.t.S. Arnarfell væntanlegt til Rotterdam 9. þ.m. fer þaöan til Hull og Is- lands. Jökulfell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Disar- fell fer i dag frá Norrköping til Svervborgar og tslands. Helga- fell er á Sauðárkróki. Mælifell fer i dag frá Bergen til Finn- lands. Skaftafell lestar á Faxaflóahöfnum, fer þaðan til New Bedford. Hvassafell er i Zandvoorde, fer þaðan til Ant- werpen og Reykjavikur. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell er I oliu- flutningum á Faxaflóa. Arrebo er i Þorlákshöfn. Otstraum fór I gær frá Kópa- skeri til ósló. Renate S er ! Zandvoorde, fer þaðan til Heröya og tslands. ARNAÐ HEILLA Attatiu og fimm ára er I dag Ingibjörg Gisladóttir, Glað- heimum 26, fyrrum húsfreyja á Hóli á Langanesi. Maöur hennar, Jón Arason, dó árið 1964. Ingibjörg dvelst nú hjá dóttur sinni. BLÖÐ 0G TÍMARIT Húsfreyjan. 23.árg. 1972. l.tbl. Útgefandi: Kvenfélagasam- band tslands. Efni: Húsmóðirin, kvæði eftir Sigurð Jónsson á Arnarvatni. A að breyta námsefni og fyrir- komulagi húsmæðraskóla iandsins? Steinunn Ingimundardóttir, skólastjóri. Okkar á milli sagt — Sigriður Thorlacius. Norræna bréfið. Með fangið fullt af góðum minningum. Vörulýsing — Vörumat eftir Ivar Eskeland. Aö kaupa köttinn i sekknum — Anna Snorradóttir. Heitir brauöréttir. Fréttir úr tizku- heiminum. Hvernig ég yfir- bugaði sveitarráðið, saga frá Nýja tslandi — Gunnsteinn Eyjólfsson. Húsmóðurþreyta (þýtt) ofl. FELAGSLÍF Frá Guðspeki f élaginu. Symposium um „Hvað er maöurinn”, i Guðspekifélags- húsinu i kvöld kl. 9. Guðjón B. Baldvinsson,Svafa Fells og Sigvaldi Hjálmarsson tala. Sunnudagsferöir 9/4. 1. Gönguferð á Eyrarfjall i Kjós 2. Strandganga við Hvalfjörð. Brottför kl. 9,30 frá Umferðar- miðstöðinni. Verð kr. 350,00 Ferðafélag tslands. Borgfirðingafélagið Reyk- javík. Félagsvist og dans I Hótel Esju laugardagskvöldiö 8.april kl. 20.30 stundvislega. Salurinn opinn frá kl. 19.45. Kvenfélag Lauganessóknar. Heldur fund mánudaginn lO.april kl. 20.30 I fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði. Fjölmennið. Stjórnin. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i slma 16373. HÖFUM FYRIRr LIGGJANDI HJÓLTJAKKA G. HSNRIKSSON SÍMI 24033, Rýmingarsala á garni, mikil verölækkun. HOF, Þingholtsstræti 1. Framsóknarvistin ó Hótel Sögu Halldór Markús Siðasta framsóknarvistin á þessum vetri verður fimmtudaginn 13.april og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Góð verðlaun. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. Markús Stefánsson stjórnar vistinni. Framsóknarfélag Reykjavikur,- Félagsmólaskólinn Fundur að Hringbraut 30 mánudaginn 10. april, kl. 20,30. Jóhannes Eliasson, bankastjóri, ræðir um banka og fjárfestingasjóði. Athugið — fyrsti fundur eftir páska. Allir velkomnir. Jóhannes Næturvinna Duglegur maöur óskar eftir næturvinnu. Tiðboð sendist afgr. Timans fyrir 14. aprll merkt: „Næturvinna 1246” SLÁTTUVÉL ÓSKAST vil kaupa aftan-i- tengda sláttuvél. Uppl. i sima 94-2531. HUSNÆÐI Einstök hcrbergi eöa Ibúö óskast til leigu i nágrenni Borgarspitalans til afnota fyrir hjúkrunarfólk. Upplýsingar veittar I slma 81200 á skrifstofutima. Borgarspitalinn. BIBLÍAN og SALAAABÓKIN nýja fást í bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (5»uó6ranóöotofu HALLGHIMSKIIKJU-IBYIJAVIK FÉLAG ÁHUGAMANNA UM FISKRÆKT heldur aðalfund sinn i Kristalsal Hótel Loftleiða laugardaginn 8. april kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Dr. Jónas Bjarnason flytur erindi um fiskirækt i sjó. Stjórnin ÞAKKARÁVÖRP Þakka innilega öllum þeim er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli minu 1. april sl., Guð blessi ykkur öll. GUÐMUNDUR MATTHÍASSON Innilegt þakklæti til alls skyldfólks og vina, sem sýndu mér ógleymanlega vin- semd á áttræðisafmælinu 23. marz sl., með heimsóknum, gjöfum og kveðjum. Guð blessi ykkur öll. PÉTUR LARUSSON frá Skarði Þakka hjartanlega kveðjur, heimsóknir og gjafir á afmæli minu 26. febrúar s.l. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Guðmundsdóttir Hellatúni, Ásahreppi. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför KARENAR N.A. BRUUN Aöalheiður Kristjánsdóttir Bruun Heiöar W. Jones Gyða Vigfúsdóttir Kristinn Steingrimsson Kristján N. Bruun Sigrún Bruun Snorri Jóhannesson William R. Jóhannsson Jóhannes G. Snorrason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.