Tíminn - 07.04.1972, Side 15

Tíminn - 07.04.1972, Side 15
Föstudagur 7. april 1972. TÍMINN 15 ar! Munið það .nú! Verði komið aftur með hann, segi ég ekki, að þér séuð ekki heima, enda yrði mér ekki trúað. — É|g lo'fa ypur því, Rumbold, að ég skal greiða einhverja af- borgun, enda þarf ég- og bráðum að panta mér ný f6t! Annars átti ég ekki við þetta, heldur við hitt, hvort „gamli maðurinn" hefði eigi innt eftir miér? •— Það gerir hann ekki, svaraði dyravörðurinn. — Hann hefir nú annað í höfðinu — hann er að koma öllu í röð Oig reglu 'á skrif- stofunni sinni. — Ætlar hann þá aftur að fara að ferðast? Rumbold samsinnti því. — En getið, hvað nú stendur til! mælti hann ennfremur. — Já, hvað getur það verið? imælti Smoller. — Hann æltlar að fara að halda brúðkaupið sitt! — Eruð þér genginn af vitinu? — Nei! Fjarri fer því, svaraði dyravörðurinn. —Ég heyrði, að hann sagði við Froy inni á storif- stofunni sinni: — Hr. Froy! Þér verðið að gegna mínum störfum vikutíma! >— Já, svaraði Froy, — ætlið þér aftur að Ifára að ferðast? — Já, svaraði bankastjórinn, — en í þetta skifti er það þó eigi viðskiptanna vegna, því að ég ætla að fara að halda brúðkaup- ið mitt! — En ég hefi alls ekki heyrtt, að þér væruð fcrúlofaður! Þekki ég ungu stúlkuna? Má ég sam- fagna yður? - Þakka yður fyrir! mæ' bankastjórinn. — Þetta gerðist svo fljótt! Það er dóttir vinrr mnís, Studly kapteins! Þér þekkið hann 'klega ekki? — En ég þekki hann, igreip Smoller fram í. — Ég kannast vel við nafnið! Hann hefir komið hingað nokkrum sinnum til banka stjórans, — gamall maður. lymsku leigur, og virðist bera það með sér að hann hafi verið liðsforinigi! En þeitta brúðkaupsstand banka- stjórans kostar mig líklega ekki fáar kringlóttar! Dyravörðurinn leit spyrjandi á hann. — Auðvitað! sagði hr S.moller. — Nú verðum vér allir að skjóta saman, og kaupa handa honum einhverja brúðargjöf. — Já, hver rækallinn! mælti dyravörðurinn, og klóraði sér bak við eyrað. — Því hafði ég alveg gleymt! Leið nú og beið, unz brúðkaups daigurinn rann upp, hlýr og heið- skýr, eins oig júlídagur. Höfðu þorpsbúar þá allir stað- næmzt fyrir utan kirkjuna. Brúðhjónin komu akandi í krautvagni. Kapt. Studly leiddi brúðina, og var hún einkennilega föl, í stað þess að það var venjan í London- ford, að brúðurin væri hraust og fjörlelg. En þeitta var nú reyndar eigi kynlegt, er þess var gætt, að hún var nýstaðin upp úir legu . Amtmannsdæturnar störðu mjög á brúðgumann, og sbungu saman nefjuim, ag höfðu ýimsar at huigasemdir við hann að gera. Hjónavíigsluræðunni var nú lok- ið, blessuninni lýst yfir brúðhjón in, og hver kepptist við annan, að samfagna þeiim, sem oig föður brúðerinnar, en hann tók því þó engan veginn svo glaðleiga, sem ætla mátti. Varð hon.um loks hughægra, er hann ók burt, ásamt nýgiftu hjón unum, en tók þó eigi gleði sína til fulls, fyrr en komið var til borgarinnar Calais. Þar var allt í fastasvefni, nema við höfnina oig á járnbrautarstöð- inni. Kapteinninn ætlaði sér að vera um hríð í bonginni, og fékk sér því burðarkarl, til þess að bera farangur sinn og dóttur sinnar til igistihússins: „Hótel d‘Angle- terre“. Leiddi hann dóittur sína, og gengu þau síðan á undan burðar- manninum. enda var hann kunn- ugur í borginni. Hvíslaði hann að dóttur sinni, er þau g:ngu inn í gistihúsið: — Vcrtu óhrædd! Ég lofaði því, að við skyldum losna við hann, og nú er hann farinn, Oig ónáðar þig aldrei framar. Þau létu nú vísa sér á herbemgi. — Handa yður, imælti þjónninn við Studly, — höfuim við herbergi >á næsita lofti. En þér, ungfrú, gcr- ið þér yður ánægða með þetta hsrb:rgi hcrna? Jæja! Óskið þér nokkurs? Viljið þér fá te, eða þá brauð? Viljið þér það ekki? Og þér, mælti hann við Studly, — ó=kið heldur einskis? Góða nótt þá! — Hefi éig þá eigi efnt loforð imitt? mælti Studly láigt við dótt- ur sína, áður en hann yfirgaf hana. — Líkar þér nú við mig? Hún sagði láigt „já“, og þótt honum findist, að hún hefði get- að sagt það ögn hærra, var hann þó ánægður með það, hversu far- ið hafði þá um daginn. Morguninn eftir, er Studly gekk t'l morgunverðar, barði hann að dyrum á herbemgi Önnu, um leið og hann igekk þar fram hjá. Honum var engu svarað, og barði hann þá harðar, unz her- bemgisþerna kom út úr herberg- inu, er næst var, og sagði Studly, að Anna h-'fði gengið út. — Fa.vin út? mælti Studly. — Já, sngði stúlkan —. Hún gekk út, er klukkan var langt ig ngin sjö, og gat þess ekki með einu orði, hvenær hú.n kæmi aft- ur. XII. KAPÍTULI. Englendinguim, er þekkja há- skólaborgirnar Oxford Oig Caim- bvidge, bregður í brún, er þeir koma til gömlu, frægu, þýzku há- skólaboirgarinnar Bonn. En þangað hafði Grace Middle- jn'n farið. er frændi hennar ha'fði verið myrtur, og hafði enginn fyngt henni þanigað, nema herberg isbernan hennar. Warner hafði haft rétt að mæla. er hann sagði, að þýðingarlaust væ'i að láta þýzka háskólakenn- nrann, sem kvæntu.r var frænku hmnar, koma til Englands, til að sækja hana þangað. Yfirleitt hifði Warner verið mjög alúðlegur, en þó eiigi viljað segja henni neitt nánar, en í blöð- unum sitóð, að því er snerti atvik- in, er lutu að dauða frænda henn- ar. Kvað sér þykja hún of nákom- in til þess, að spjalla við hana 1078 Lárétt 1) Þoluslæða.- 5) Timabils.- 7) Rugga.- 9) Malla.- 11) Eik.-13) Lim.-14) Mann,- 16) Mynni,- 17) Gierja.- 19) Fiktar,- Lóðrétt 1) Drepnar.- 2) Leit,- 3) ösp.- 4) Skaöa,- 6) tJtálát,- R) Sturlað.- 10) Stúlkna.- 12) Dýri.- 15) Rödd.- 18) Bor.- Ráðning á gátu no. 1077 Lárétt 1) Gramur,- 5). Tal,- 7) Ak,- 9) Sfóa.- 11) Tak,- 13) Unn,- 14) Amor,- 16) At,- 17) Marða,- 19) Kurrar,- Lóðrett 1) Glatar.- 2) At,- 3) Mas.- 4) Ultu.- 6) Kantar.- 8) Kam.- 10) Ónáða.- 12) Komu.- 15) Rar,- 18) RR,- HVELL HORNSHARKS/ BLAST THFM' TOO MANV/ BACK TO THB -r SHIP/_/ BUT ON THE BRIPSE, FIASH IS TAKINS OVER COMMAND... |------—;-------------r- -------zSr1.___//S3L CAPTAIN MURRH / WE'RE UNPER ATTACK/ GIVE US COVER/ KlNG TRIGON'S TRAINEPPETS TAKE UP THE PEFENSE OF THE PLUTONIUM MINE. Skjótið hákarlan.a. — Hin vel þjálfuðu gæludýr Trigons konungs taka að sér að verjast. — Þeir eru of margir, við skulum halda aftur til skipsins. — Murrh skipstjóri, það hefur verið gerð árás á okkur. Viltu verja okkur. — Hvellur hefur náð stjórninni i brúnni. — Þið verið aö afsaka herrar minir, við höf- um breytt um áætlun. D R E K I 1 annarri borg: Þið hafið átt i einhverjum vand ræðum hér. Voru götuóreiðir? — Já, hræðilegt og svo var svo miklu stolið. — Þii skauzt einn ræningj- ann i siðustu viku, er ekki svo? — Heyröir þú ekki i útvarpinu. — Ég varð að skjóta hann, hann vildi ekki nema staðar. Viltu fá að sjá hann, hann er i lík- húsinu. — Þaö hefur enginn komið, sem hefur viljaö þekkja hann. — Það hefur verið tattoerað V á enni hans. IIII f&flHf Föstudagur 7. apríl. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristján Jónsson held- ur áfram „Litilli sögu um litla kisu” eftir Loft Guð- mundsson (13). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurtekinn þáttur A. H. Sv.). Fréttir kl. 11.00. ”Þjóð á ferðalagi”, endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar frá 27. nóvember 1969. Tón- leikar kl. 11.25: Dagmar Baloghová og Tékkneska fil- harmóniuhljómsveitin leika Pianókonsert nr. 2 i g-moll op. 16 eftir Prokofjeff, Karel Ancerl stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurtekinn). Valborg Sig- urðardóttir skólastjóri talar um sjálfstæðisþörf barnsins og mótþróaskeiðið. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Ilraumurinn um ástina" eftir Hugrúnu. Höfundur les (13). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Sænsk kammertónlist. Fé- lagar úr Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leika 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmáliö i skóginum" eftir Patriciu St. John. Benedikt Arnkelsson les (15). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðs- mál. Umsjónarmenn: Ólafur R. Einarsson og Sig- hvatur Björgvinsson. 20.00 Kvöldvaka. a. islenzk einsöngslög. Maria Markan syngur við pianóið lög eftir Arna Thorsteinson, Sig- valda Kaldalóns, Sigurð Þórðarson og Ingunni Bjarnadóttur. b. Dapurlegir dagar — Draumur.tvær frá- sögur eftir Helgu S. Bjarna- dóttur. Laufey Sigurðar- dóttir frá Torfufelli flytur. c. i sagnaleit. Hallfreður örn Eiriksson cand. mag. flytur þáttinn. d. Visur eftir Jósef Húnfjörð. Katrin Húnfjörð les og kveður. e. „Þvi skal ei bera höfuð hátt” Gunnar Valdimarsson flytur frá- söguþátt. f. Kórsöngur Kammerkórinn syngur is- lenzk þjóðlög og lög eftir Björgvin Guðmundsson og Salómon Heiðar, Ruth L. Magnússon stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Hinu- megin við heiminn” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (24). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: Endurminningar Bertrands Russells. Sverrir Hólmarsson les (4). 22.35 Þetta vil ég heyra.Jón Stefánsson kynnir tónverk að óskum hlustenda. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ll ll llllÍlll Jl Föstudagur7. april 1972. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Tónleikar unga fólksins. 21.20 Adam Strange: Skýrsla nr. 8319. Hugsjónaeldur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.10 Erlend málefni. Um- sjónamaður Jón H. Magnús- son. 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.