Tíminn - 08.04.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.04.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 8. april 1972. er laugardagurinn 8. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöiö.'og sjúkrabifreiöar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfiröi. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni, þar sem Slysavaröstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek Hafnarfjaröar er opiö alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öörum helgi- dögum er opiö frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vlsast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaögerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld ogJielgarvörzluApoteka i Reykjavik vikuna 8.-14. april annast Vesturbæjar Apotek og Háaleitis Apotek. Nætur og helgidagavörzlu i Keflavlk 8. og 9. april annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu i Kefla- vik 10. april annast Arnbjörn Ólafsson. FLUGÁÆTLANIR Fiugféiag tslands hf. Milli- landaflug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 i fyrramáliö til Osló og Kaupmannahafnar og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 22.30 annaö kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 á mánudagsmorgun til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 mánu- dagskvöldiö. Innanlandsflug. 1 dag er áætlaö aö fljúga til Akureyrar (2 feröir) til Vest- mannaeyja (2 feröir) til Hornafjaröar, Isafjaröa og til Egilsstaða. A morgun er áætl- aö aö fljúga til Akureyrar (3 feröir) til Vestmannaeyja, Noröfjaröar, Þórshafnar, og til Hornafjaröar (2 feröir). A mánudaginn er áætlað aö fljúga til Akureyrar (2 feröir) til Vestmannaeyja, Patreks- fjarðar, ísafjaröar, Egils- staöa og til Sauöárkróks. Loftleiöir hf. Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væn- tanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 16.45. SIGLINGAR Skipaútgerö rikisins. Esja kemur til Reykjavikur I dag úr hringferö aö austan. Hekla er á Austfjaröarhöfnum á norðurleiö. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 á mánudagskvöld til Vest- mannaeyja. FÉLAGSLÍF Sunnudagsferöir 9/4. 1. Gönguferð á Eyrarfjall i Kjós 2. Strandganga viö Hvalfjörð. Brottför kl. 9,30 frá Umferðar- miöstööinni. Verö kr. 350,00 Ferðafélag Islands. Borgfiröingaféiagiö Reyk- javik. Félagsvist og dans i Hótel Esju laugardagskvöldiö 8.april kl. 20.30 stundvíslega. Salurinn opinn frá kl. 19.45. Kvenféiag Lauganessóknar. Heldur fund mánudaginn lO.april kl. 20.30 I fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriöi. Fjölmenniö. Stjórnin. KIRKJAN Bústaöakirkja. Fermingar- guösþjónustur kl. 10.30 og kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Breiöholtssöfnuöur. Barna- samkoma I Breiöholtsskóla kl. 10. og 11.15. Sóknarnefndin. Kópavogskirkja. Fermingar- guösþjónusta kl. 10.30. Séra Arni Pálsson. Fermingar- guösþjónusta kl. 14. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Ferming. Séra Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 2. Ferming. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i vesturnæjarskólanum v/öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30, ferming, altarisganga. Séra Garöar Svavarsson. Arbæjarprestakall. Barna- guösþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i Arbæjarkirkju kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur kl. 20 I skólanum. Séra Guö- mundur Þorsteinsson. Æskulýösstarf Neskirkju. Fundir pilta 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opiö hús frá kl. 20.Séra Frank M. Halldórsson. Grensásprestakall. Sunnu- dagaskóli i safnaðarheimilinu kl. 10.30. Messa fellur niöur. Séra Jónas Gislason. Haligrimskrikja. Fer- mingarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Barnaguösþjónusta kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fermingarmessa kl 2. Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja.Messa kl. 10.30. Ferming. Séra Arngrimur Jónsson. Fermingarguðsþjón- usta kl. 2. Séra Jón Þorvarös- son. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Fermingarguðsþjón- ustur kl. 11 og kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Asprestakall. Barnasamkoma I Laugarásbiói kl. 11. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson Langholtsprestakall. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Ferm- ingarguösþjónusta kl. 13.30 Séra Siguröur Haukur. Guö- jónsson. Aöventkirkjan Reykjavik. Laugardagur: Bibliurann- sóknir kl. .9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5 Sigurður Bjarnason flytur erindi: „Svipir á sveimi” Safnaöarheimili Aöventista Keflavik. Laugardagur: Bibliurannsóknir kl. 10. Guösþjónusta kl. 11. Svein B. Johansen prédikar. Sunnu- dagur: Samkoma kl. 5 Stein- þór Þóröarson flytur erindi: Syndin sem ekki veröur fyrir- gefin”. MINNINGARKORT, Minningarspjöld kristniboðs-. ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar- nesvegi 52. Skólalíf Framhald af bls. 9. ,,Ég vil lengdan skólatima en minna heimanám. Það mundi koma þeim til góöa, sem erfitt eiga með sjálfstæö vinnubrögð, og þurfa þvi aöstoð. Ég tel að nemendur, bæði ég og aðrir, gætu hagnýtt sér kennslu skólans mun betur en gert er. Þessu veldur, að ég hygg, kæru- leysi og áhugaskortur, jafnvel hrein leti. Einar Torfason stundar einnig nám i trésmiðadeild. Hann er um langa vegu kominn hingað til höfuðborgarinnar, þvi heimili á hann i Haga i Nesjum i Hornafirði. Hvers vegna ert þú hingað kominn, Einar? ,,A Hornafirði starfar enginn skóli hliðstæður þessum, á ég þar við verknámið. Með þvi að fara hingað áleit ég mig fá góöan undirbúning undir iönskóla. Hefur þér orðiö að von þinni? ,,Já, að sumu leyti. Þó hef ég orðið fyrir vonbrigðum, sér- staklega hvað snertir aga i sumum kennslustundum. Einstakir nemendur sýna uppivööslusemi og trufla meö þvi kennsluna. Það dregur úr námsárangri þeirra, sem vilja læra. Mér finnst að þessa nemendur eigi að fjarlægja, láti þeir ekki skipast við umvandanir. Ég hef litið tekið þátt i félagslifi I skólanum, lit fremur á mig sem gest. Mér finnst talsveröur munur á borgarlifinu og þvi lifi sem lifað er heima á Hornafirði, Þó hef ég orðið miklu minna var viö óspektir og læti á almannafæri hér i borginni en ég bjóst við, eftir þeim fréttum, sem maður heyrði og sá i útvarpi og sjónvarpi , áður en ég kom hingað. Útfærsla þeirra fjölmiðla á ýmsum smáskærum virðist mér aö stundum muni gerö tilþrifameiri en efni standa til. Sigursteinn Guðmundsson er nemandi i trésmiðadeild, innrit- aðist þar vegna áhuga á smiðanámi, og vonar að dvölin i skólanum verði sér að gagni. Hann er Reykvikingur, en hefur verið i sveit á sumrin. Þar finnst honum frjálst lif og gott. Rúnar Bjarnason er einnig i trésmiði. Hann er frá Reykjum á Skeiðum, en kominn í Armúla- skóla til þess að kynnast viðhorfum borgaræskunnar og lifinu i borginni. Hann dvelur hjá skyld- fólki sinu og unir sér vel. — Nei, langt frá þvi. Hann er enginn flóttamaður. 1 vor fer hann heim i sveitina sina, og ef til vill finnst honum þá, að bros hennar hafi aldrei verið fegurra og hlýrra. Þ.M. Vestur-Berlín Framhald af bls. 7. jafn erfitt viðfangs og flutn- ingabannið, sem Vestur- Berlin lifði af. Þeir ibúar borgarinnar, sem fóru til austurhlutans um páskana, sáu þar andstæðu ljósdýrðar, örrar umferðár og nútima þægindanna, sem þeir búa við á brúarsporði vestrænnar vel- megunar. En hinu neitar eng- inn, að þeir eiga á brattann að sækja i náinni framtið. BÆNDUR ATHUGIÐ Sveitapláss óskast fyrir duglegan dreng á 13 ári. Vinsam- legast hringið i sima 51317. Ssss Erlingur Bertelsson héraösdómslögmaöur KIRKJUTORGI 6 Slmar 15545 og 14965 11 .0' y 'lIöhíi Framsóknarvistin á Hótel Sögu Halldór Markús Siðasta framsóknarvistin á þessum vetri veröur fimmtudaginn 13.april og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Góö verðlaun. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. Markús Stefánsson stjórnar vistinni. 1. verðlaun kvenna veröa matvörur fyrir 5000 krónur og 1. verðlaun karla hin sömu. 2. verölaun kvenna og karla eru happdrættisskuldabréf (Skeiðará) 1000 krónur hvort um sig. Aðgöngumiðasala hefst næsta mánudag á Hringbraut 30, simi 24480 og afgreiðslu Timans, Bankastræti 7, simi 12323 Framsóknarfélag Reykjavikur. Akranes Framsóknarfél. Akraness heldur Framsóknarvist I félagsh. sinu að Sunnubr. 21 sunnudaginn 9. april kl. 16 öllum heimill aðg. meðan húsrúm leyfir. Félagsmólaskólinn Fundur að Hringbraut 30 mánudaginn 10. april, kl. 20,30. Jóhannes Eliasson, bankastjóri, ræðir um banka og fjárfestingasjóði. Athugið — fyrsti fundur eftir páska. Allir velkomnir. Jóhannes FERMINGAR Iláteigskirkja Ferining sunnud. 9.aprll. kl. 10.30. Stúlkur: Katla Gunnhildur Hafberg, Eskihlíö 14 Kristbjörg Lára Helgadóttir, Grænuhlib 11 Margrét Lilja Friögeirsdóttir, Safamýri 36 Sigriöur Benny Björnsdóttir, Skaftahliö 34 Sigriöur Sigurbjartsdóttir, Álftamýri 50 Valgeröur Ásgeirsdóttir, Skipholti 43 Drengir: Birgir Þór Borgþórsson, Skúlagötu 66 Guöjón Heiöar ólafsson, Alftamýri 56 Gunnar Bergþór Pálsson, Miklubraut 64 Jón Kristinn Guöjónsson, Bólstaöarhliö 40 Kristinn Danielsson, Skaftahllö 12 Sigurjón Hafberg Valdemarsson, Alftamýri 2 Háteigskirkja Ferming sunnud. 9.april kl. 2.00 Prestur: Séra Jón Þorvarösson. Stúlkur: Asa Gunnarsdóttir, Barmahlíö 31 Auöur Þórhallsdóttir, Háaleitisbraut 38 Bjargey Gigja Gisladóttir, Skipholti 45 Bryndis Bjarnadóttir, Barmahliö 6 Brynja Rikey Birgisdóttir, Safamýri 37 Elsa Ingimarsdóttir, Skaftahliö 40 Erna Guömundsdóttir, Stigahliö 18 Gréta Kjartansdóttir, Miklubraut 56 Guörún Anna Kjartansdóttir, BólstaöarhlIÖ 54 Guörún Valdimarsdóttir, Meistaravöllum 27 Guörun Helga Garöarsdóttir Þormar, Háaleitisbr. 38 Helga Leifsdóttir, Safamýri 51 Hrafnhildur Sveinsdóttir, Skaftahllö 3 ólöf Guöfinna Siemsen, Skaftahllö 34 Ragnhildur Stefánsdóttir, Stigahliö 37 Sigriöur Einarsdóttir, Hátúni 45 Sigriöur Hjörleifsdóttir, Skaftahliö 18 Sigriöur Ingólfsdóttir, Háaleitisbraut 34 Þóra Björk Hjartardóttir, Alftamýri 8 Drengir: Arni Haukur Björnsson, Flókagötu 54 Gunnar Björn Gunnarsson, Skipholti 45 Karl Jóhann Jóhannsson, Meöalholti 9 Kristinn Gunnarsson, BólstaÖarhlIÖ 60 Magnús Rúnar Erlingsson, Barmahllö 3 ómar Jóhannesson, Mávahliö 28 óskar Jóhannesson, Bólstaöarhliö 26 Fermingarbörn i Neskirkju sunnudaginn 9.april, kl. 11 f.h. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson Stúlkur: Anna Björg Eyjólfsdóttir, Bólstaöarhliö 60 Elisabet Magnúsdóttir, Smáragötu 3 Gubmunda Vigfúsdóttir, Stóra-Asi, Seltjarnarn. Júlfanna Petra Þorvaldsdóttir, Staöarbakka 36 Magnea Jóhannesdóttir, Vogalandi 9 Rósa Hallgeirsdóttir, Nesvegi 67 Sesselja Jónsdóttir, Tunguvegi 68 Sigrún Þorgeirsdóttir, Meistaravöllum 13 Unnur Jónsdóttir, Kaplaskjólsvegi 12 Þóra Geirsdóttir, Bauganesi 44 Drengir: Agúst Astráösson, Nesvegi 50 Aron Styrmir Sigurösson, Meistaravöllum 13 Björn Jónsson, Nesvegi 33 Bogi Jónsson, Tómasarhaga 57 Börkur Ingvarsson, Kaplaskjólsvegi 27 Gunnar Kristjánsson, Miöbraut 26, Seltjarnarn. Hafsteinn Sigurjónsson, Reynimel 84 Ingólfur Gislason, Grænuhliö 6 Olafur Guömundsson, Grenimel 49 ómar Orn IngimundarSon, Nesvegi 80 Sæmundur Ellas Þorsteinsson, Fornhaga 17 Fermingarbörn i Neskirkju sunnudaginn 9.aprii kl. 2. e.h. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Stúlkur: Agnes Eydal, Kaplaskjólsvegi 27 Anna Björk Eövarösdóttir, Hjaröarhaga 44 Asta Kristrún ólafsdóttir, Grenimel 33 Bryndis Halldórsdóttir, HjarÖarhaga 60 Danla Árnadóttir, Fálkagötu 11 Edda Hrönn Steingrimsdóttir, Hringbraut 47 Guöný Elin Jónsdóttir, Unnarbraut 28, Selt.n. Hulda Hafsteinsdóttir, Kaplaskjólsvegi 64 Inga Arnadóttir, Fálkagötu 11 Jóhanna Steinunn Hannesdóttir, Meistaravöll- um 29 Málfriöur Freyja Amórsdóttir Hringbraut 37 Rannveig Bjarnhildur Skaftad., Meistaravöllum 25 Unnur Ingólfsdóttir, Tómasarhaga 57 Þórhildur ólafsdóttir, Frostaskjóli 13 Drengir: Albert Pálsson, Reynimel 60 Arni Leifsson, Smáragötu 9 Björn Sverrir HarÖarson, Fálkagötu 17 Eric Alfred Jensen, Hjaröarhaga 36 Guömundur Bjarni Guömundsson, Bergstaöar- stræti 60 Gunnar Hallgrímsson, Nesvegi 45 Hákon Eydal, Kaplaskjólsvegi 27 Jón Bragi Gunnlaugsson, Kaplaskjólsvegi 67 Kjartan Kári Friöþjófsson, Kaplaskjólsvegi 55 Magnús ólafsson, Tómasarhaga 13 Sigurpáll Bergsson, Nesvegi 63 Frikirkjan i Reykjavik sunnudag 9.aprfl kl. 2 Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Stúlkur: Anna Sigriöur Jörundsdóttir, Sunnuflöt 10, Garöahr. Auöur Pétursdóttir, Lindarbraut 10, Seltj.n. Bryndis HéÖinsdóttir, Bræöratungu 15, Kóp. Elin Vigfúsdóttir, Rauöageröi 18 Gubbjörg Maria Garöarsdóttir, Hraunbæ 138 Guöný Ardis Þóröardóttir, Samtúni 16 Guörún ólafsdóttir, Huldulandi 42 Hafdis ólafsdóttir, Hraunbæ 13 Herdis Hannesdóttir, Lyngbrekku 17, Kóp. Ingibjörg Bragadóttir, Hliöarvegi 149, Kóp. Jóhanna Guölaug Erlingsdóttir, Hraunbæ 95 Kolbrún HéÖinsdóttir, Bræöratungu 15, Kóp. Kristín Guöný Siguröardóttir, Bergþórugötu 27 Matthildur Hjartardóttir, Brautarlandi 7 Sigurrós Hermannsdóttir, Hólmgaröi 30 Steinunn Asbjörg Magnúsdóttir, Heiöargeröi 100 Þórunn Hulda Guömundsdóttir, Nesvegi 76 Þórunn ósk Sölvadóttir, Alfhólsvegi 99, Kóp. Drengir: Arni Þór Elfar, Skúlagötu 72 Arnór Þórir Sigfússon, Hvassaleiti 139 Birgir Kristinsson, Bólstaöahliö 37 Bjarni Daviösson, Sóleyjargötu 31 Björn Ingólfsson, Rafstööinni v. Elliöár Daviö Daviösson, Sóleyjargötu 31 Daviö Steinþórsson, AsgarÖi 157 Einar Ingvi Magnússon, Heiöargeröi 35 Eirikur Jónsson, Alfhólsvegi 153, Kóp. Gisli Sigurösson Bólstaöahliö 36 Guömundur Arni Jónsson, Staöarbakka 16 Guömundur Kjartansson, Hvassaleiti 28 Gunnar Haraldsson, Stórageröi 25 Gylfi Jónsson, Vesturbergi 8 Hans Ragnar Þorsteinsson, Laufásvegi 57 Jóhann Þór Sigurösson, Sæviöarsundi 102 Martin Ingi Lövdahl, Digranesvegi 108, Kóp. Páll Karlsson, Sundlaugavegi 7 Sigfús Jón Helgason, Hörgshliö 6 Sveinbjörn Jóhannesson, Réttarholtsvegi 47

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.