Tíminn - 08.04.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.04.1972, Blaðsíða 11
TÍMINN n Laugardagur 8. april 1972. Nýskipaður sendiherra Argentinu Rogelio Rafael Tristany afhenti forseta Islands trúnaðarbréf sitt á fimmtudaginn að viðstöddum Einari Ágústssyni utanrikisráðherra. Siðdegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessastöðum á- samt nokkrum fleiri gestum. Mintoff fékk peninga í Kína NTB—Peking Dom Mintoff, forsætisráðherra Möltu, fór i gær frá Peking með næstum örugg loforð upp á vasann um efnahagslegan stuðning Kina við Möltu. Heimsókn hans i Peking stóð i fimm daga. Sendinefnd Möltu, sem á þessum 5 dögum hefur rætt við alla helztu ráðamenn Kina, nema Mao, mun dveljast i tvo daga i Suður—Kina, áður en haldið verður heimleiðis á laugardag- inn. Heimildir i Peking álita, að fjárhagsaðstoðin, sem Kina lofaði Möltu, muni nema allt að hálfum milljarði isl. króna. Einn kom frá Kúbu í marz KJ-Reykjavik í marz komu alls 4.592 til landsins og þar af voru 2829 útlendingar og 1.763 islendingar. Eins og áður komu flestir frá Bandarikjunum eða 1.493 en aðeins ellefu frá stórveldinu i austri, Rússlandi. Annars kemur hingað fólk frá ýmsum löndum um hávetur. Þannig komu hingað i marz, fólk með vegabréf frá Alsir, Argentinu, Columbiu, Equador, Guatemala, Hondúras, Irak Iran, Kúbu, Pakistan, Uruguay og Thaiti, svo nefndir séu farþegar frá löndum, þaðan sem fáir koma og sjaldan. MERKJASALA LJÓSMÆÐRA A morgun er hinn árlegi merkja- söludagur Ljósmæðrafélags Reykjavikur til góðgerðarstarf- semi, m.a. til eflingar Vilborgar- sjóði, sem Ljósmæðrafélag Reyk- javikur, stofnaði til minningar um frú Vilborgu Jónsdóttur ljós- móður, sem lengi vann af ósér- hlifni sin ljósmóðurstörf hér i bænum. Þessi sjóður hefur verið ánafnaður Fæðingardeild Land- spitalans og fenginn læknum deildarinnar til ráðstöfunar á kaupum rannsóknartækja, þegar 30 þús. kýr sæddar á síðasta ári Klp-Reykjavik. Á þeim 70 árum sem liðin eru siðan fyrsti búfjárræktarráðu- nauturinn hóf störf hjá Búnaðar- félagi islands sem þá var rétt 3ja ára gamait, hafa orðið miklar framfarir hvað varðar búfjár- rækt almennt, þar á meðal naut- griparækt. Hafa þessar framfarir mestar orðið i afurðasemi naut- gripanna, sem rekja má til kyn- bóta og bættrar meðferðar. Þetta kom fram á blaðamanna fundi á vegum Upplýsinga- þjónustu landbúnaðarins, sem haldinn var i gær. Þar kom m.a. fram, að á þessum árum hafi af- urðasemi kúa allt að þvl tvöfald- azt. Meðalnyt kúa i landinu er nú talin um 3100 kg ársnyt eftir svokallaða árskú, og fitan 3.98%. Sæðing kúa hófst 1946, og eru nú starfræktar tvær sæðingastöðvar i landinu. Á s.l. ári voru sæddar nær 30.000 kýr, sem er um 75% af kúnum i landinu. nýbygging deildarinnar verður fullbúin. Undanfarinn áratug hefur fleygt fram rannsóknum á þvi, hvaða hættur steðja að i fæð- unginni, og til þess að ákveða áður en varanlegur skemmdir verða á liffærum barnsins eða jafnvel lifshætta, sem má bjarga með aðgerðum, séu þær gerðar timanlega. Er vel til fallið að minnast frú Vilborgar með þvi að styrkja þann möguleika, sem nú- tima visindi hafa skapað til þess að fæðingar verði auðveldari og slysin færri fyrir móður og barn. Mikið af rannsóknatækjum nú- timans eru dýr, og þess vegna verður svona starfsemi mikils virði þvi að eins dýrt og það er að byggja sjúkrahús með nauðsyn- legasta búnaði, verður þó hlut- fallslega dýrust öll öflun tækja til rannsókna. Vilborgarsjóður er þegar orðinn 76 þúsund krónur, og hvert merki(sem selt er og unnið er af áhuga þess fólks, sem vill fórna sér fyrir heildina. Pétur H.J. Jakobsson BÆNDUR ATHUGIÐ Ilöfum kaupendur að: Vörubilum. Fólksbilum. Dráttarvélum og búvélum. Öllum árgerðum og tegundum. BÍLA, BÁTA OG VERÐBRÉFASALAN. Við Miklatorg. Simar 18675 og 18677. YÐUIl ER BOÐIÐ Þetta hús aö Vogalandi 11, Reykjavík, er aðalvinningur arsins, oi er his stxrsta sem veriö helir i Happdrætli DAS. 160 lerm.. hæö oe kjallari. afi verömæti i.m.k. 5 milljónir krooa. — »hæöinni er anddyri. hurjjivollaheiberji, eldhus. boröstofa/setustofa m/svólum. husbóndaherbergi. skali. 3 barnaherhergi. saumaherbeigi, bab. svelnherbergi hjona 0| „W.C." gesta — kjallari er grof-murhuöaöur oj malaöur. mel hitalögn oj raflögn. — Tyrft loö og hellulögö. opiff dagl.: 6-10 um helgar: 2-10 ai o R > ° K ■ h w ■> .> Nivada Magnus E. Baldvinsson taugavrgi 12 - Sitni 22S04 I______________________________________________________________________i PRJÓNAHÚFUR OG TREFLAR SPORTVÖRUVERZLUN ÓSKARSSONAR Klapparstig 44 — simi 11783 Reykjavik JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa -augaveg 3. Simi 13020 MERKJASALA LJÓSMÆÐRAFÉLAGS reykjavíkur verður á morgun sunnudaginn 9. april. Merkin verða afgreidd á eftirtöldum stöð- um frá kl. 10 f.h.: Álftamýrarskóla, Ár- bæjarskóla, Breiðholtsskóla, Breiða- gerðisskóla, Langholtsskóla, Melaskóla, Vogaskóla og Hallgrimskirkjusafnaðar- heimilinu. Góð sölulaun. Mæður klæðið börnin hlý- lega. F.h. stjórnarinnar, Helga M. Níelsdóttir. ÚTB0Ð Tilboð óskast i efnisskifti, gröft og fyllingu ca. 50 þúsund rúmmetra, vegna endur- byggingar á austurenda austur-vestur flugbrautar Reykjavikurflugvallar. Út- boðsgagna skal vitja á skrifstofu flugvall- arstjóra Reykjavikurflugvallar, gegn kr. 1000.- skilatryggingar. Tilboðum sé skilað á sama stað ekki siðar en miðvikudaginn 19. april n.k. kl. 12 á hádegi. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen ^—25555 14444 BILALEIGA ITVJERFISGÖTU 103 YWJSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9 manna-Landrover 7manna Jl If

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.