Tíminn - 09.04.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.04.1972, Blaðsíða 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SBNDIBIL ASTÖÐIN HT EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR 80. tölublað — Sunnudagur 9. april 1972 — 56. árgangur r< - t-~* Loðnan gaf 800 millj. kr. í útflutnings- verðmætií ár KJ-Reykjavik. Hcildarútflutningsverðmæti loðnuaflans á siðustu vertiö er nærri átta hundruö milljónir, eftir þeim upplýsingum, sem Tíminn hefur fengið hjá Jóni Sigurðssyni hagraunsóknastjóra hjá Kram- kvæmdastofnuninni. Kr þetta rúmlega tvö hundruð milljóna króna meira útflutningsverðmæti fyrir loðnu, en á vertiðinni 1!)71. Á vertiðinni i ár er talið að heildaraflinn hafi verið 278 þús- und tonn og aflaverðmætið upp úr sjó hafi verið ca. 360 milljón króna virði. A vertiðinni 1971 var heildarafl- Stokkseyri ÞÓ-Reykjavik. Það er ekki ofsagt, að f jaran á Stokkseyri sé falleg, það urðu blaðamaður og ljós- myndari Timans áþreifanlega varir við, er þeir komu þangað i vikunni, sem leið. Er okkur bar að garði, iðaði fjaran af lifi. Börnin voru alls staðar að leika sér, fuglarnir syntu á milli skerjanna og úti fyrir lét brimið öllum illum látum, Gunnar ljósmyndari tók þessa fallegu mynd neðst i fjörunni, og um leið veifuðu börnin til hans glöð að vanda. t þessari viku munu koma greinar og myndir i Timanum úr byggðar lögunum austanf jalls. Hveragerði, Þorlákshöfn, Selfossi, Stokkseyri og Eyrar- bakka. Júgurbólga veldur bændum 70-80 Klp-Reykjavik. Dagana 20. til 25. marz s.I. var haldin Ráðunautaráðstefna Búnaðarfélags tslands. Sóttu hana að jafnaði um 80 manns, þ.á.m. allir hérðasráðunautarnir 30 talsins. Aðalmál ráðstefnunnar var nautgriparæktin, og fjölluðu 35 af þeim 50 fyrirlestrum, sem fluttir voru, um mál sem snerta nautgriparækt. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi i fyrradag, þar sem þeir Olafur E. Stefánsson og Jóhannes Eiriksson ráðunautar og Ingi Tryggvason, blaðafulltrúi Búnaðarfélagsins, ræddu við fréttamenn um ráðstefnuna og þau lög sem samþykkt voru á Alþingi i vikunni. bar sem m.a. kr. tjóni á ári inn 182 þúsund tonn og aflaverð- mætiðúrsjó um 280 milljónir, en þa mun heildarútilutnings verðmætið hai'a verið 599 mill- jónir. Stærsti liðurinn i út- llutningnum er loðnumjölið, en Iramleiðslan á þvi nam rúmlega 40 þúsund tonnum, og er svo til allt mjölið selt. Mjölið er selt eftir próteineiningum, og reiknast Timanum til að útflutningsverð- mæti mjölsins hafi verið eitthvað nálægt 650 milljónum. Loðnu- lýsið mun einnig vera að mestu selt, en talið er að heldur meira lýsi hafi fengizt hlutfallslega á þessari vertið en áður. Þá er nú verið að afskipa frystu loðnunni til Japan, en hún var öll fyrirfram seld. Erfitt er að fá nákvæmar tölur um heildarmagnið af frystri loðnu, sem seld var, en fróðir menn gizka á að heildarmagnið hafi verið 4.500 tonn, og er þessi hluti loðnuaflans verðmætastur. Nýtt AAafíu stríð í N.Y. NTB-New York. Mafiu-strið virðist nú vera f fullum blóma i New York. Mafiuleiðtoginn Joseph „Crazy Joe" Gallo hefur verið drepinn og tveir minni- háttar foringar, allir á einum sólarhring. Lögreglan hefur upp- lýst að þetta sé strið. Gallo var skotinn til bana, þar sem hann var að halda upp á fertugasta og annan afmælisdag sinn i italska hverfinu í New York. Morðið á honum var það þrettánda i röðinni af þeim drápum sem skrifuð hafa verið á reikning Mafiunnar á einu ári. 011 þessi manndráp hafa átt sér stað eftir að annar Maffuforingi, Joseph Colombo særðist i skot- árás á f jöldafundi i Central Park i júni í fyrra. Talið er að Colombo- menn hafi staðið að morðinu á Gallo. segir að landbúnaðarráðherra geti heimilað innflutning á djúp- frystu sæði úr nautum af Gallowaykyni. (Sjá opnu) Það kom glöggt fram á þessari ráðstefnu, að mikill áhugi er á að auka kjötframleiðsluna með blendingsrækt, og kýr af þvi tagi yrðu jafnframt notaðar til mjólkurframleiðslu. Með þvi væri hægt að koma á meiri jöfnuði i framleiðslunni en nú er. Skýrsluhald i nautgriparæktar- félögunum hófst árið 1903. Fyrstu árin var litil breyting á ársnyt kúa, en siðan hefur afurðasemi kúa hjá félagsbundnum bændum Framhald á bls. 12 Hætta á ab olían breiðist út ÞÓ-Reykjavík. t fyrrakvöld náðust upp 2-3 tonn af oliu úr Þorlákshöfn. Er þá búið að ná upp helmingi oliunnar, sem fór i sjóinn úr japanska skipinu. Benedikt Thorarensen, frét- taritari Timans i Þorlákshöfn sagði, að menn frá Oliufélaginu hefðu náð þessu magni upp, með Iþv'i að nota krana og mál, sem uyu var i sjóinn. Að sögn Benedikts, er spáð suð- austan átt í Þorlákshöfn i dag, og ef olian næst ekki upp áður en áttin snýr sér, þá er hætt við þvi að hún berist út úr höfninni. Ekki er vitað til þess aö fugladauði hafi orðið, enda hefur verið reynt að varna að æðar- fuglinn komist i oliuna með þvi að skjóta skotum upp i loftið. Þannig hefur verið hægt að halda honum frá brákinni. Hækkun blaðgjalda - sjá bls. 9 Á vítateig - sjá bls. 13 SJA OPNU I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.