Tíminn - 09.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.04.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 9. aprfl 1972. er laugardagurinn 8. apríl 1972 ÁRNAÐ HEILLA Hafnarfirði. i Borgar- opin allan HEILSUGÆZLA Slökkviliðið'og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Simi 51336. Siysavarðstofan spitalanum er sólarhringinn. Simi 81212 Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Up plýsingar um læknisþjónustu I Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld ogJielgarvörzluApoteka i Reykjavik vikuna 8.-14. april annast Vesturbæjar Apotek og Háaleitis Apotek. Nætur og helgidagavörzlu i Keflavik 8. og 9. aprll annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu i Kefla- vik 10. april annast Arnbjörn Ólafsson. FÉLAGSLÍF Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20.Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Lauganessóknar. Heldur fund mánudaginn lO.april kl. 20.30 I fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði. Fjölmennið. Stjórnin. Nemendasamband Kvenna- skólans heldur aðalfund i Lindarbæ (uppi) miðvikudaginn 12.april kl. 21. Fjölmennið. Stjórnin. Attræður er i dag, sunnudag- inn 9. april, Guðjón Jónsson hreppsstjóri i Hallgeirsey i Austur-Landeyjum, Rangár- vallasýslu. Guðjón verður að heiman i dag. Hann er fæddur i Hallgeirseyjarhjáleigu og voru foreldrar hans Jón Guðnason og kona hans Elin Magnúsdóttir. Guðjón hefur verið bóndi i Hallgeirsey frá 1920 og hreppsstjóri frá 1921. KIRKJAN Kirkja óháða Safnaðarins. Ferming og altarisganga kl. 10.30. Séra Emil Björnsson. Grensásprestakall. Sunnu- dagaskóli i safnaðarheimilinu kl. 10.30. Messa fellur niður. Séra Jónas Gislason. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i Arbæjarkirkju kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur kl. 20 i skólanum. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. MINNINGARKORT Minningarspjöld. kristniboðs-. ins I Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. ORÐSENDING Sunnudagsferðir 9/4. 1. Gönguferð á Eyrarfjall i Kjós 2. Strandganga við Hvalfjörð. Brottför kl. 9,30 frá Umferðar- miðstöðinni. Verð kr. 350,00 Ferðafélag Islands. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir BJARNI PALSSON skrifstofustjóri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 11. aprfl kl. 2 eh. Guðmunda S. Jónsdóttir Hrefna Bjarnadóttir Thorarensen Sigfús Thorarensen. Maðurinn minn GUÐMUNDUR KJARTANSSON Jarðfræðingur frá Hruna lézt að kvöldi 7. apríl. Kristrún Steindórsdóttir. Alþjóoaráðstefna um mengun Mánudaginn lO.april n.k. hefst i Reykjavik alþjóðaráðstefna um varnir gegn mengun sjávar. Um 30 þjóðir munu senda fulltrúa til ráðstefnu þessarar, sem ráðgert er að standi i vikutíma. Rikisstjórin _ bauð til ráð- stefnunnar hér á landi en verkefni hennar er að vinna að gerð al- þjóðasamnings sem bannar losun eitraðra og annarra skaðlegra úr- gangsefna i hafið. Enginn slikur alþjóöasamningur hefur veriö geröur til þessa, en hinsvegar svæöissamningur fyrir Norð- austur-Atlantshafiö, sem undir- ritaður var lö.febrúar s.l. Ráöstefna fer fram á Hótel Loftleiðum og mun Einar Agústsson, utanrikisráðherra, flytja ræðu við upphaf fundarins kl. 10. 00 f.h., mánudaginn lO.april. Islenzku þátttakendurnir á ráð- stefnunni verða eftirfarandi: Formaöur: Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri. Varaformaður: Dr. Gunnar G.Schram, varafulltrúi Islands hjá S.Þ. Ingvar Hallgrimsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. Jón Ingimarsson, skrifstofustjóri i heilbrigöisráðuneytinu. Kristinn Gunnarsson, deildarstjóri i samgönguráðu- neytinu. Már Elisson, fiskimálastjóri. Sven Áge Malmberg, haf- fræðingur Hafrannsókna- stofnunarinnar. Þórður Asgeirsson, skrifstofu- stjóri i sjávarútvegsráðuneytinu. Þorsteinn Ingólfsson, fulltrúi i utanrikisráðuneytinu. Júgurbólga Frh. af bls. i' allt að þvi tvöfaldazt. Það kom fram i umræðum ráðunautanna, þeirra Ólafs og Jóhannesar, á þessum fundi með fréttamönnum, að ekki færi á milli mála, að islenzka kúakynið væri frábærlega mjólkurlagið. Sögðu þeir sem dæmi að á einu félagssvæðinu hefði ársfram- leiðsla einnar kúar komizt á ni- unda þúsund kg. t sambandi við fóðrun væri mikilvægt að brýna fyrir bændum að búa kýrnar vel undir burð og ala þær vel um geldstööutimann. Meðal annavs var rætt um gras- kögglaframleiðsluna, en i þvi sambandi kom emnig fram, aö mikill áhugi er á aukinni græn- fóðursrækt, og að hafa áhrif á júgur kúnna með kynbótum, en talið er að júgurbólga skaði islenzka bændur um a.m.k. 70 til 80 millj. króna á hverju ári. Nivada UBA OO SKAIlTORlPAVCnZLUN Magnús E. Baldvinsson l jugavtgi 1] - Siml 22S04 liiiiifiiii 0'.. Framsóknarvistin ó Hótel Sögu Halldór Markús Siðasta framsóknarvistin á þessum vetri verður fimmtudaginn 13.april og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Góð verðlaun. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. Markús Stefánsson stjórnar vistinni. 1. verðlaun kvenna veröa matvörur fyrir 5000 krónur og 1. verðlaun karla hin sömu. 2. verðlaun kvenna og karla eru happdrættisskuldabréf (Skeiðará) 1000 krónur hvort um sig. Aðgöngumiðasala hefst næsta mánudag á Hringbraut 30, simi 24480 og afgreiðslu Timans, Bankastræti 7, simi 12323 Framsóknarfélag Reykjavikur. Akranes Framsóknarfél. Akraness heldur Framsóknarvist i félagsh. sinu að Sunnubr. 21 sunnudaginn 9. april kl. 16 öllum heimill aðg. meðan húsrúm leyfir. Félagsmólaskólinn Fundur að Hringbraut 30 mánudaginn 10. april, kl. 20,30. Jóhannes Eliasson, bankastjóri, ræðir um banka og fjárfestingasjóði. Athugið — fyrsti fundur eftir páska. Allir velkomnir. Jóhannes Kópavogur Ariðandi fundur i trúnaðarmannaráði F.U.F. Kópavogi mánu- daginn 10. april kl.8,30 e.h. að Neðstutröö 4 Mætið stundvislega. Stjórnin. Guðjíin Styrkársson t Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður MMST Attn AMLÖCttADUK AUSTUtSTKÆTI « SlMI 1$3S4 KIRKJUTORGI 6 Simar 15545 og 14965 HUSCAGNAVIKA 1972 8 - 17. APRÍL í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL OPIN VIRKA DAGA KL. 16 - 22 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 14-22 SYNING Á HÚSGÖGNUM OG INNRÉTTINGUM, EFNI TIL HÚSGAGNA, ÁKLÆÐUM, GLUGGATJÖLDUM OG TEPPUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.