Tíminn - 11.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.04.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 11. april 1972 Hann ásetti sér að ganga um bongina, og vita hvort hann sæi hana ekki. Gekk hann nú strætið, sem nefnt er „rue de Thannes“, leit inn om búðarglugigana, og igekk loks að mannvirkjunum við höfn- ina, oig hitti þar hóp franskra henmanna, en hvergi fann hann dóttuir slna. Anna hafði lítt notið svefns um nóttina, en einatt verið að hugsa um, hvað hún ætti að gera. Daginn áður hafði hún lagt það á sig, sem hún sá að eigi varð uimflúið. Hún hafði gert það með ákveðn um skilyrðum, og þeim hafði fað- ir hennar fullnægt. Hr. Warner hafði skilið við þau í Calais, en hvaða tryggingu hafði hún fyrir því, að hann kæani ekki aftur. Gat honum eigi dottið í hug, að honum væri því aðeins óhætt, að þau byggjiu saman? Það fór hryl’Iingur um hana alla. — Aldrei! Aldirei! mælti hún. Hún settist upp í ruminu, og reyndi, að átrta siig betur. Þetta var voðalegt, og hún var svo einmana, en til allrar ham- ingju gat hún talað frönsku. Lífsreynslu brast hana á hinn bóg- inn algjörlega. En burt varð hún að komast, — burt frá föður sínum — Hvert átti þá að flýja? Auðvitað flaug henni Grace Middleman aftur og aftur í hug, og það, sem þær höfðu komið sér saman um. En hún var nú orðin vantrúuð á sjálfa sig, og á heiminn, eft- ir aHt, sem hún hefði orðið að reyna. t onr,t( b('m f skyndi út úr rúminu, og fór í íötin. C .... .iun síðan rakleiðis til járnbrautarstöðvanna, og sté þar inn f einn járnbrautarvagninn. Enginn veifcti henni eftirför. í borginni Amíens fór hún inn f gistihús, sem kona frá Elsass- héraðinu átti. — Konan var stutt og digur, en góðlátleg í viðmóti, og tók hún önnu mjög vingjam- lega. Kona þessi benti henni á gisti- húsið „Hotel de Lille“ í Parfs — kvaðst sjálf hafa verið þar vinnukona. Datt henni nú í hug, að gefa Grace vfsbendingu í blaðinu „Times" á þann hátt, sem þær höfðu talað um. Hún hafði lagzt á bæn fyrir framan há-altarið í dómkirkjunni Aimíens, og unnið þá aftur traust- ið á guði. Auglýsinguna sendi hún rit- stjóm „Times“ daginn eftir, og lagði síðan af stáð til Parísar, og ætlaði að bíða þar svarsins. XV. KAPÍTULL Eins og fyrr er geitið, hafði Grace orðið að láta vitja ilæknis jafn skjótt er hún kom til Parfs- ar. Sagði læknirinn, að Lucy Donn er væri mjög hættulega veik, og yrði að vaka yfir henni alla nótt- ina, og kvaðst hann f þvf skyni mundi láta hjúkrunarkonu koma til hennar daginn eftir. Svona var nú koma þeinra til Parísar, og næstu dagamir vom ekki skemmtilegir. Lucy Dornier versnaði, svo að læknirinn taldi rétt, að skýra Grace fra þvf, að vera við búin hinu versta. f gisitihúsinu komst allt í upp- nám. Veitingamaðurinn bölvaði því að sitja uppi með dauðvona sjúkling! Það var engan veginn sem þægilegast. Þegar Anna Studly kom til gisti- hússins, átti hún fuílt í fanigi með það, að fá nokkurn, til að vfsa isér á herbergi, og þegar hún innti eftir þvf, hvort eiigi hefði komið neitt bréf til sfn, var henni engu | svarað, •— allir bára rið annrfk- inu, sem stafaði af vera sjúklings- ins, er sagður var að dauða kom- imn. — Það yrði litið eftir þvf 1 fyrra málið, hvort þar væri ekk- eut bréf til hennar. Anna Studly bauðst til þess að stunda sjúklinginn, og var henni þá bent á töfluna, sem nöfn gest- anna voru letruð á. •— Gæti hún þar séð númerið á herbergi sjúk- lingsins. Hún hrökk við, er hún leit á töfluna, þar stóð nafnið „ung- firú Gracc Middleman!" Hafði hún þá komið sjálf — kosið það freimur, en að skrifa? Skjálfandi, og nötrandi igekk hún til herbeirigisins, og hafði miklar áhyggjur af því, að hafa ginnt Grace út í þetta ferða- laig, þar sem komið hefði að hanni kuldi, og hún orðið veik! Hún barði að dyrum, og varð glaðari, en frá verði sagt, er lok- ið var upp, og hún sá Grace koma móti sér. Þær föðmuðust, og kysstust. •— Ertu nýkomin Anna? spurði Grace. — Já, Grace, svaraði Anna. — Ég kom rétt í þessu augnablik- inu, og bjóst við, að eiga hér bréf frá þér, en nú sé ég þig sjálfa, og guði sé lof, að þú ert heil heilsu! Hvaða enskan sjúkling getur fólkið þá hafa átt við? — Vertu hæg! mælti Grace, og dró hana til hliðar —. Ég er að vísu ekki sjúk, en stofuþernan mín, sem kom með mér fra Bonn, liggur fyrir dauðanum! Hún leiddi hana nú með hægð að rúmi sjúklirugsins, og sagði Anna þá lágt: — Veslingurinn, Læknirinn hefir óefað rétt að mæla, hún igetur ekki lifað lcngi. Ó! að ég hefði dáið í sitað henn- ar, er ég var veik. — Þú segir, að þú hefir verið veik, mælti Grace, og leit nú bet- ur framan í Önnu. — Þú sýnist líka vera mjög veikluleg, eins og þú værir ný staðin upp úr þung- um sjúkdómi. — Þú þekkir mig, Grace, og veizt því, að ég myndi eigi hafa ónáðað þiig, nema óhjákvæmilegt væri. — Já, það vissi ég, jafnskjótt er ég las það, sem í blaðinu stóð! — Ég veit, hve vænt þér þyk- ir um mig, mælti Anna ennfremur. — Ferð þín er mér ný sönnun þess, en þó er éig nú hrædd um, að vinátta þín og þolinmæði, dugi nú ekki, er þú heyrir, hvers ég þarfnast. — Ekki er ég hræddu um það, mælti Grace hlæjandi. — En nú verðurðu fyrst að hvíla þig ögn, eftir ferðalaigið, og igetur svo sagt mér, hvað á dagana hefir drifið, síðan við skildum. En Önnu Studly hryllti við því, ætti hún að skýra frá öllu. Hún hafði gert vinkonu sinni vísbendingu, er hún var sem ör- væntingarfyllst, og þótti nú leitt, að hafa gert það. Henni fannst það vera glæpur, að skýra henni, sem var hrein og saklaus, frá öllu, enda vissi hún eigi hvers hún ætti að biðja hana, eða hvað hún igæti gert fyrir sig. Hún var nú sezt inn í herbergi siitt, og var að hugsa málið. Gizkaði hún á, að Grace myndi eigi vilja láta hana skilja við sig, en láta sig fara með sér til frú Sturrn. En þá var líklegt, að hún myndi inna hana eftir fortíðinni, og yrði frú Stunrn kunnugt um giftingu hennar, myndu hún inna eftir, hví væri hún eigi hjá manninum sín- um. En nú datt henni allt í einu álgætt ráð í hug. Stúlkan, sem var Grace til að- stoðar, og skemimtunar, var að dauða komin og færi nú svo, að hún dæi, og Anna kælmi f stað hennar, þá færi enginn að inna hana eftir fortíð heninar. Hún gæti þá daglega verið með vinu sinni, og þurfti eigi að ótt- ast, að faðir sinn, eða maður, færi að grennslast eftir sér. Morguninn eftir, er hún sá það 1) Tangar,- 2) NM,- 3) Nýs.- Lárétt 4) Asna.-6) Traust.-8) Móð.- I) Kjarna,-6) Land,-10) 11,- io) Akveg,- 12) Lami,- 15) II) Baul,- 12) Heimskur,- 15) Lóð.- 18) SU,- Landi,- Lóðrétt 2) Bjé,- 3) Gyðja,- 4) Fiskar,- 5) Arstið.- 7) Mjúk- 8) Kraftur,- 9) Dimmviðri,- 13) Spé,- 14) Beita,- Ráðning á gátu No. 1080 Lárett 1) Tunnan,- 5) Mýs,- 7) NM,- 9) Snar,- 11) GóL- 13) Aka,- 14) Aðal.- 16) VU.- 17) Móses,- 19) Liðugt. HVELt G E I R I D R E K I Hver er þessi hr. Walker?Y \ \Einhver hr. VValker Finnið Það stendur ekkert um J 'X \ hann. Ég veit.að þiðgetið hann i greininni. \ \ \Þa^’ en far>ð varlegm^' 111II tsfliJ I Þriðjudagur 11. april. 7.00 .Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Krindi bændavikunnar. a. Hjalti Gestsson ráðu- nautur talar um fóðrun nautgripa á Suðurlandi á undanförnum árum. b. Páll Agnar Pálsson yfirdýra- læknir talar um hættur á innflutningi búfjársjúkdóma til Islands. c. Guðrún Hall- grimsdóttir matvælasér- fræðingur talar um meðferð nautakjöts. 14.15 Létt lög. 14.30 Frá Kina. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið i skóginum” eftir Patriciu St. John. Benedikt Arnkelsson les (17). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Magnús Þórðarson, Ásmundur Sigurjónsson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Sig- urður Garðarsson kynnir. 21.05 iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 útvarpssagan: „Hinu- megin við heiminn” cftir Guðmund L. Friðfinns. Höf- undur les (25). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og visindi Guðmundur Eggertsson prófessor og Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur sjá um þáttinn. 22.35 Atriði úr óperum. 23.00 Á hljóðbergi. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. april. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og augiýsingar 20.30 Ashton-f jölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 13. þáttur. Þáttaskil Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. Efni 12. þáttar: Freda Ashton reynir að slita sambandinu við Peter Coll- ins. Hann hefur enn ekki verið kallaður i herinn og telur, að það kunni að vera ástæðan fyrir áhugaleysi Fredu. Hann ákveður nú að gerast sjálfboðaliði. En áður en af þvi verður, ferst hann af slysförum við störf, sin að almannavörnum i hverfinu. Philip er heima i leyfi, en á von á að verða sendur af landi brott innan skamms. 21.20 Pelikanaeyjan. Ban- darisk fræðslumynd um sér- kennilega fuglabyggð á eyju undan strönd F’lorida. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 21.50 Sjónarhorn. Umræðu- þáttur um innlend málefni. Astand sjónverndarmála. t þættinum er fjallað um augnlæknaþjón- ustu hér á landi, sjónvernd almennt og glákusjúkdóm- inn, sem blindað hefur fleiri islendinga, en nokkur annar sjúkdómur. Meðal annars er rætt við Ragnheiði Guð- mundsdóttur, formann Augnlæknafélags tslands, og dr. Guðmund Björnsson, yfirlækni augndeildar Landakotsspitalans. Um- sjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.