Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bmávegis. Landsspltalasjóðurinn. Kvöldskemtunin í Iðnó 19. júní verður endurtekin föstud. 23. júní kl. 8 síðd. i. Einsöagur: Eiaar Einarsson. 2 Samspí!: Þórarinn og Egg«rí Guðmmidssynir. 3. Gamanvisur: Gu8m Thorsteinsson. 4 Listdans: Guðrún Iadriðadóttir. 5 Grsssfjaliið úr Skuggasveini Aðgöagumiðar selöir f Iðnó fimtud þ. 22 frá kl, 4—6 s(ðd og föstud. frá ki. 1 — 5 slðd og kosta beztu sæti 3 kr.( stæði 2 kr og barnasæti 1 kr. — Húsið opaaö kl. 7V2 — Skemtinefndin. I — Seint í maf bárust fréttir um jþflð 'fri Beigrad, að uppreist væri í Búlgaríu og kosungurinn væri flúinn Ea kommúnistar og flokkur Starobulinskis forsætisráðh helðu lýst isadið iýðveldi Þessar fregnir munu þó ekki hafa werið réttar, því eiss og skeyti til d.gbiaðaana hér bar taeð aér nýlega, tsefir Starobuiinski að eina lýst yfir því, að kndið mundi lýst bændalýð- veldi, ef feönungur bryti stjómar skrána; en hann hefir haft mikla tilhneigingu til þess, «ð auka völd sín, sem eru rojö® takroörkuð. Bætidur í Búlgaiiu eru mjög margir koiKmúnistar, og stærsti stjóra an laflokkunan eru kotnmúni%tar. — Huliiager hét fréttaritari .United Píess” I Rússlandi. Hon um hefir bú verið vlsað úr ítndi fyrir ?ð hafa sent falskar fregnir og brotið á anaan bátt regiur þær, sem fréttariturum etu settur. — Tikhon patriark í Mðskva, æðr.ti prestur grisk katólskramanna, feefir verið srttur af erobætti ný lega Voru þaö prestarnir sem réðu því. Hann þótti bæði harð- drægur roaður, íhaldssamur um of og duglaus. — í ráði er að tvö stærstu guíuskipafélögin i Noregí hætti að sígla undir norsku flaggi, til þess að losaa undan norskum lögum og tii þesii að geta ráðið ódýrara fólk Er tilætlunin sú, að láta skrá sfeipin ( Þýzkalandi, svo að hægt verði ?>ð nota hið lága gengi markanna. — Heimsmet f 180 yaiða bak sundi er æú 93/5 sekúnda. Kona að nafni ungfcú Baver hefir metið. — Úr roánaðarmótunum sfð ustu voru 45,413 atvianulausir menn í Danmörk I fyrra á satna tfma voru 58,500 atvlnnulausir. — í ráði cr að „d. s. Köben- havns Bank" verði alengt saman við „Köbenhavns Handelsbank* og munu hluthafarair iá 700/0 út- bo gað af hlutabréfum sín m. Fyrnefndi bankinn var stofnaður 1918 með 4 milj kr. höfuðstól. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólaýur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Sdgtw Rict Burrougks. Tarzan. ' „Þá hefir þú þekt móður þína, Tarzan", sagði d’Ar- not undrandi. „Já; hún var stór og föngulegur api, stærri en eg og belmingi þyngri". „Og faðir þinn?“ „Eg þekti hann ekki. Kala sagði mér að hann hafi verið hvítur api, hárlaus eins og eg. Eg veit nú, að það hefir verið hvítur maður“. d’Arnot horfði lengi og alvarlega á félaga sinn. „Tarzan", sagði hann að lokum, „það er ómögulegt, að Kala, apaynjan, hafi verið móðir þín. Ef svo hefði verið, sem eg efast um, myndir þú hafa erft einhver einkenni apanna, en það hefir þú ekki — þú ert hreinn maður og mín skoðun er sú, að þú sért sonur ment- aðra og hraustra foreldra. Hefir þú annars nokkuð, er leyst geti úr þessari gátu?“ , „Ekki vitund“, svaraði Tarzan. „Engin skrif í kofanum, sem. gætu skýrt nokkuð lif hinpa upphaflegu búa hans?* „Eg hefi lesið alt sem þar var, að undantekinni einni bók, sem eg veit nú að er skrifuð á einhverju máli öðru, en ensku. Ef til vill getur þú lesið hana“. Tarzan dró litlu svörtu dagbókina úr fórum sínum og handlangaði henni til d’Arnot, sem staröi forviða á titilblaðið. „Þetta er dagbók John Claytons, lávarðar af Gray- stoke, brezks aðalsmanns, skrifuð á frönsku", sagði hann. Hann hélt áfram að lesa dagbókina, sem skrifuð hafði verið fyrir 20 árum síðan, og sem skýrði frá ævintýr- um, mannraunum og sorgum John Claytons og Alice konu hans, frá þeim degi, er þau létu út frá Englandi og til þess, er hann var sleginn af Kerchak. d’Amot las hátt. Stundum viknaði hann og varð að hætta lestrinum um stund vegna hins hörmulega von- leysis, er skein út úr línunum, # Við og við gaut hann hornauga til Tarzans, en apa- maðurinn sat á hækjum sínum eins og útskorin mynd og starði á jörðina. Eina breytingin sem var f bókinni, var þegar minst var á drenginn. Þá hvarf örvæntingin smámsaman, sem hafði gripið Clayton heljartökum eftir fyrstu tveggja mánaða dvölina. Á þeim stöðum skein hamingjan út , úr bókinni. Á einum stað hafði vonin meira að segja brugðið ljósi yfir alt „í dag er litli drengurinn okkar 6 mánaða gamall. Hann situr hér hjá borðinu og leikur sér. Hann er hraust og skemtilegt barn. Stundum sé eg hann í anda sem fulltíða mann taka stöðu mlna 1 heiminum, annan John Clayton. Eins og til þess að undirstryka þetta, hefir hann náð 1 pennan minn og innsiglað blaðið með litlu fingurgómunum sínum*. Á blaðinu var afmyndun fjögurra fingra og hálfs þumals. Þegar d’Arnot hafði hætt dagbókarlestrinum, sátu þeir báðir þögulir í nokkrar mínútur. „Jæja, Tarzan apabróðir, hvað finst þér? spurði d’Ar- not. Virðist þér ekki bók þessi skýra leyndarmál það, sem bundið er við ætterni þitt? Þú er lávarðurinn af ÍJreystoke?" Tarzan hristi höfuð sitt. „í bókinni er að eins getið um eitt barn“, svaraði hann. „Beinagrind þess lá 1 vöggunni, sem það dó í skælandi eftir mat. Hún lá þar alt frá þvf að eg kom fyrst þar inn og þar til prófessor Porter jarðaði hana fyrir utan kofann með foreldrunum. Nei, þar er barnið sem getið er um í bókinni og mér virðist fæðing mln enn þá duldari, en nokkru sinni áður. Eg hefi nú á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.