Tíminn - 12.04.1972, Page 4

Tíminn - 12.04.1972, Page 4
4 TÍMINN Miðvikudagur 12. april 1972. SenioC "glæsilegt sófasett AÐALFUNDIR Deilda KRON verða sem hér segir: 1. og 2. deild mánudaginn 17. april i fundarsal StS Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu, 4. hæð. Gengið inn úr porti frá Ingólfsstræti. :i. og 4. deild: miðvikudaginn 12. april i fundarsal Afurðasölu StS, Kirkjusandi við Laugar- nesveg. 5. deild: fimmtudaginn 13. april á skrifstofu KRON, Laugavegi 91. 4. hæð. Gengiö inn um bakdyr DOMUS. 6. deild: fimmtudaginn 27. april að Álfhólsvegi 11. Kópavogi. Dagskrá fundanna er skv. félagslögum. Alljr fundirnir hefjast kl. 20.30 Deildarskipting KRON: 1. deild: Seltjarnarnes og Vesturbær sunnan Hringbrautar að Flugvallarbraut 2. deiid: Vesturbær norðan Hringbrautar og Miðbær að Rauðarár- stig. 3. deiíd: Norðáusturbær frá Rauðarárstig norðan' Laugavegar og Suðurlandsbrautar >að Élliðáárvogi. 4. deild: Suðausturbær frá Rauðarárstig sunnan Laugavegar og Suðurlandsbrautar austur að Grensásvegi og suður að mörkum Kópavogs. 5. deild: Austurbær, austan Grensásvegar og sunnan Suðurlands- brautar að mörkum Kópavogs, einnig Árbæjar — og Breiðholts- hverfi, svo og félagsmenn, sem búsettir eru utan Reykjavikur, Kópavogs og Seltjarnarness. 6. deild: Kópavogur. ÖKaupfélag Reykjavíkur og nágrennis AUGLÝSING um áburðarverð 1972 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1972. Við skipshlið á ýmsum höfnum umhverfis land Afgreitt á bila i Gufunesi Kjarni 33.5% N kr. 8.420.- kr. 8.480.- Þrifosfat 45% P205 7.240,- 7.400.- Kali klórsúrt 60% K20 5.260.- 5.420.- Kali brst. súrt 50% K20 6.820.- 6.980.- Túnáburður 22-11-11 7.840,- 8.000.- Garðáburður 9-14-14 7.240,- 7.400,- Tvigild blanda 26-14 8.340,- 8.500,- Tvigild blanda 23-23 8.760.• 8.920,- Kalkainmon 26% N 6.920.- 7.080.- Kalksaltpétur 15.5%'N 5.160,- 5.320,- Þrigild blanda 12-12-17 + 2 8.960,- 9.120,- Þrigild blanda 15-15-15 8.940.- 9.100.- Tröllainjöl 20.5% N 10.360,- 10.520,- Uppskipunar og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburðkominn á ýmsar hafnir. Uppskipun- ar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bila i Gufu- nesi. ABURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, matvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti fyrir janúar og febrúar 1972, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1972, þungaskatti og skoðunargjöld- um og vátryggingariðgjöldum vegna bif- reiða árið 1972, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 10. april 1972. Landeigendur Félagssamtök óska eftir að kaupa eða taka á leigu land undir sumarbúðir. Tilboð sendist til Timans fyrir 25. april, 1972 merkt: Sumarbúðaland 1247

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.