Tíminn - 12.04.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.04.1972, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 12. april 1972. TÍMINN 92öíl Tízkusólar Y^V á tízkufætur Hér sjáið þið skótizku sum- arsins. Þessir skór voru sýndir á skósýningu i Frankfurt am Main, en þar mátti sjá fjöl- breytilegt úrval sumarskó- Angandi auglýsingar Þá er komið að þvi, að auglýs- ingarnar anga af þvi, sem auglýst er i vikublöðunum i Danmörku. Þessi nýbreytni hefur reyndar ekki hafið innreið sina þar i landi, en gerir það alveg á næstunni. Lyktarefnum verður blandað saman við litinn, sem auglýsingarnar eru prentaðar með, og strjúki maður með fingri yfir auglýs- inguna kemur ilmurinn fram. Tryggt er, að lyktin finnst ekki nema eftir núning, þvi annars ættu auglýsendur á hættu, að auglýsingarnar og ylman þeirra blandaðist saman og gæti orðið úr þvi heldur óþægilegur fnykur. Ekki er enn hægt að setja ilmandi auglýsingar "i dagblöð, þvi prentun ilm- fatnaðar, sem þrátt fyrir allt liktist nokkuð skófatnaði þeim, sem kvenfólkið notaði á fimmta áratug aldarinnar. A sýn- ingunni voru skór fyrir konur frá 8 til 80 ára, en einna mest bar á og mesta athygli vöktu sandalar með þykkum sólum auglýsinganna getur ekki farið fram nema á mjög góðan pappir. Nú þykir blöðunum sem þau hafi komið með sterkan mótleik gegn sjónvarpi og kvik- myndahúsum, þvi ekki er hægt að senda þar út ilmandi auglýsingar þar sem ilmurinn helzt allt of íengi i loftinu, og blandast þá allt saman, Mætti reikna með, að kaffilyktin yrði ekki góð blönduð saman við bensinþef. Maraþonhlaup á skíðum Hið upprunalega Maraþon- hlaup, 42 km og 167 metrar var að sjálfsögðu ekki farið á skið- eins og þeir sem hér má sjá. Skór þessir eru sagðir einstak- lega þægilegir, og vona fram leiðendurnir, að þeir eigi eftir að fara þægilega á hinum ótölu- lega mörgu gestum, sem væntanlega verða i Þýzkalandi i sumar vegna Olympiuleikanna. um, en dag einn fekk Svisslend- ingurinn Albert Scheuing frá Engadin i Sviss þá hugmynd, að vel mætti reyna við þessa vega- lengd á skiðum, svo fremi nægi- legur snjór væri fyrir hendi. I Sviss er yfirleitt nógur sn.jór að vetrarlagi, og fyrsta skiða Maraþonhlaupið var háð árið 1969 og tóku þátt i þvi um 1000 hlauparar. Næsta ár varð þátt- takan betri, þá voru þátt- takendur um 2000 og i vetur, þegar hlaupið var háð, nánar til tekið 12. marz sl., höfðu um 5000 manns tilkynnt þátttöku sina. Þátttakendurnir eru á öllum aldri, bæði karlar og konur, og mjög fáir þátttakenda hafa orðið að hætta i miðju hlaupi vegna brotinna skiða, eða vegna þess að þeir hafi gefizt upp. limtf Jj Aðeins sú staðreynd, að vatns- veitan auglýsir ekki, hefur forðað okkur frá auglýsingunni: —Drekkið yður hraust. Viðgleðjumannaðfólk meira með mistökum okkar, en góðverkum. I raun og veru skilja karlmenn konur ágætlega. Þeir þykjast bara ekki gera það, því það er ódýrara. —Kristján. ÞU ætlar þó ekki að fara og láta klippa þig i vinnu- timanum. —Jú, hárið á mér óx i vinnu- tlmanum. *WRJlN —Athugið hvort það er ekki i neðstu skúffunni, ungfrú Sex- hólm. —Þú sagðir svo margt heimsku- legt i veizlunni i gærkvöldi. Ég vona bara, að enginn hafi upp- götvað, að þú varst edrú. —Mamma, mig langar i nýja dúkku. —Nú, er hin ekki nógu góð? —Var ég ekki nógu góð, fyrst litla systir fæddist? Að gefa út ljóðabók, er eins og kasta rósarblaði niður af Mont Blanc —og biða eftir bergmálinu. —Hvernig stendur á þvi, bróðir Hans, að þii ert allt I einu orðinn svona æstur að viðra hundinn? Munið, að skipta upp dekk á bilnum yðar, áður en loftið fer að gægjast I gegn. Mengunin ótrúleg Ótrúlega mikil mengun hefur reynzt vera viða i andrúmsloft- inu i Sviss. Á einum stað, við landamæri Sviss og Þýzkalands hjá Weil-Ottenbach nálægt Basel hafa verið reistir turnar, sem útbúnir eru tækjum, sem draga i sig útblástur bifreið- anna, sem þarna biða i löngum röðum á meðan tollskoðun og vegabréfaeftirlit fer fram. Þrátt fyrir þessa turna er ástandið svo alvarlegt, að ekki er talið þorandi að láta tollverð- ina vinna nema eina klukku- stund i senn, þvi mengunin er svo geysileg. Daglega fara meira en tiu þúsund farartæki um þessa landamæra stöð. Svisslendingar ferðast mikið 62% Svisslendinga fóru að minnsta kosti einu sinni i ferða- lag árið 1970, er þetta ótrúlega há tala, og samkvæmt skýrslum ferðast aðeins Skandinavar meira en Svisslendingarnir gera. I ferðamálaskýrslum kemur fram, að 29% ferðuðust um Alpana, 20% fóru úr landi og 13% fóru i ferðalög bæði heima og erlendis. 44% ferðuðust aðeins að sumarlagi, 4% að vetrinum, en 14% bæði vetur og sumur. Astin ekki 500 milljön kr. virði Það voru ekki nema 36 klukku- stundir til brúðkaupsins, þegar Abdul Majeed Bin Saud Bin Aziz skipti um skoðun. Hann hafði verið staðráðinn i að kvænast hinni 23 ára gömlu Cheryl Gilham frá Englandi, en ákvað að láta ekki verða af þvi, þar sem um leið hefði hann átt á hættu að tapa 500 milljón króna arfi sinum. Hann valdi milljón- irnar, og þykir kanski engum mikið, og þó! Cheryl sagði að- eins, þegar hún fékk tiðindin: — Ef svona smámunir geta komið i veg fyrir, að hann kvænist mér, þá er hann ekki þess virði að verða eiginmaður minn. r—y —Hvenær hættir laxinn eiginlega að stækka? —Þegar veiðimaðurinn sem veiddi hann, deyr. DENNI DÆMALAUSI Mamma áttu virkilega við, að kakan eigi að standa þarna þang- að til i kvöld, og enginn megi snerta á henni?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.