Tíminn - 12.04.1972, Síða 10

Tíminn - 12.04.1972, Síða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 12. april 1972. IDAC er miðvikudagurinn 12. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöið'og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. l.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgarvörzlu-Apoteka i Reykjavik vikuna 8.-14. april annast Vesturbæjar Apotek og Háaleitis Apotek. Nætur og helgidagavörzlu i Keflavik 8. og 9. april annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu i Kefla- vik 10. april annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvör/.lu i Keflavik 12/4 annast Jón K. Jóhannsson. FUNDIR Kvenfélag Bæjarleiða. Fundur verður haldinn að Hallveigarstöðum miðviku- daginn 12. april kl. 20.30 St- jórnin. Kvenfélag Arbæjarsóknar, heldur fund miðvikudaginn 12. april. kl. 20.30 i Arbæjar- skóla. Rauðsokkur verða gestir fundarins. Allar konur velkomnar. Fjölmennið. St- jórnin. Nemendasamband Kvénna- skólans heldur aðalfund i Lindarbæ (uppi) miðvikudaginn 12.april kl. 21. Fjölmennið. Stjórnin. Konur i Styrktarfélagi Vangefinna. Fundur i Bjarkarási Stjörnugróf 9. fimmtudaginn 13. april kl. 20.30- Fundarefni: Ingibjörg Magnúsdóttir fulltrúi á Heil- brigðisráðuneytinu, flytur erindi 2. Bókmenntakynning Húsmæðrasambands Norður- landa. Finnski rithöfundurinn VSino Linna kynntur. 3. F'élagsmál. Stjórnin. FÉLAGSLÍF Kvöldvaka verður i Sigtúni annað kvöld (fimmtud. 13/4) kl. 20.30 húsið opnað kl. 20 Kfni: 1. Eyþór Einarsson, grasafræðingur sýnir lit- skyggnur og segir frá is- lenzkum plöntum. 2. Mynda getraun. 3. Dans til kl. 1. Að göngumiðar á kr. 100.00 hjá Isafold og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Ferðafélag Islands. FLUGÁÆTLANIR Klugfélag islands hf. Millilandaflug. Sólfaxi fór frá Keflavik kl. 8.30 i morgun til Glasgow, Kaupmannahafnar og til Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 i kvöld. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Húsa- vikur, Vestmannaeyja, tsa- fjarðar, Petreksfjarðar, Þing- eyrar, Egilsstaða og til Sauð- árkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir. til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Norð- fjarðar, tsafjarðar og til Egilsstaða. SIGLINGAR Skipadcild S.Í.S. Arnarfell fer I dag frá Rotterdam til Hull og Reykjavikur. Jökulfell fór i gær frá Reykjavik til Hornafjarðar. Disarfell fór i gær frá Svendborg til tslands. Helgafell væntanlegt til Gufu- ness i kvöld. Mælifell er i Ábo, fer þaðan til Helsinki, Kotka og Valkom. Skaftafell fór i gær frá Þorlákshöfn til New Bed ford. Hvassafell átti að fara i gær frá Antwerpen til Reykja- vikur. Stapafell losar á Vest- fjarðahöfnum. Litlafell losar á Norður1andshöfnum . Útstraum feri dag frá Osló til Kaupmannahafnar. Renate S. er i Heröya, fer þaðan til tslands. Félagið Heyrnarhjálp heldur aðalfund, föstudaginn 14. april, kl. 20.30 að Hallveigarstöðum við Túngötu. Stjórnin VÍÐIDALUR Aðalfundur i Félagi Hesthúsaeigenda i Viðidal verður haldinn sunnudaginn 16. april nk. kl. 21.00 i Félagsheimili Fáks við Elliðaár. Dagskrá: Vcnjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar önnur mál Stjórnin Það er meira talað um slemm- urnar, en stubbarnir geta líka verið bráðskemmtilegir. S spilar 2 Sp. eftir að A opnaði á einu grandi. V spilaði út Hj-D og vörnin byrjaði á þvi að taka þrjá slagi á Hj. og L-As. Hvernig vann S spilið? ♦ D-5 ¥ G-10-9-4-3 4 ÁKD * D-9-6- 4 10-4 4 KG7-3 ¥ D-6 ¥ AK-2 4 9-7-6-4-3 4 G-10-2 4 A-7-4-3 4 G-8-2 4 A-9-8-6-2 ¥ 8-7-5 4 8-5 4 K-10-5 V spilaði L áfram eftir að hafa tekið á L-As og S fekk á K. Hann fann nú skemmilega leið og tapaði aðeins einum slag á tromp. Spilaði Sp-8 og þegar V lét litið var einnig litið látið úr blindum. A fékk á gosa og spilaði L- tekið á L- D blinds og Sp-D spilað. A lékt K og 10 V féll. En ekki var allt búið með þvi. T á D og frihjartað — A kastaði T, en S trompaði, spilaði T aftur og nú er sama hverju hann spilar frá blindum — siðustu tveir slagirnir fást á 9-6 i Sp. — sjö A er i gildrunni. Eftirfarandi staða kom upp i skák Bisguier, Bandarikjunum og Toran, Spáni, sem hefur svart og á leik, á ólympiumótinu i Mun- chen 1958. 22,- He6! 23.RF3 — Hg6 24.Hd2 7 Df5 25.Rd4 og nú gat Banda- rikjamaðurinn pakkað saman, þegar Toran drap drottninguna á g3. Frímerkja- safnarar: Sel islenzk frtmerki og FDC útgáfur á mjög lágu veröi. Einnig erlend frimerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, P.O. Box 337. Reykjavik. HÖÍ^UM FYRIRr LIGGJANDI HJÓLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033. liii Mí lií ls-> Framsóknarvistin ó Hótel Sögu Halldór Markús Siðasta framsóknarvistin á þessum vetri verður fimmtudaginn 13.april og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Góð verðlaun. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. Markús Stefánsson stjórnar vistinni. 1. verðlaun kvenna verða matvörur fyrir 5000 krónur og 1. verð- laun karla hin sömu. 2. verðlaun kvenna og karla eru happdrættisskuldabréf (Skeiðará) 1000 krónur hvort um sig. Aðgöngumiðasala stendur yfir á Hringbraut 30, simi 24480 og afgreiðslu Timans, Bankastræti 7, simi 12323 Framsóknarfélag Reykjavikur. Akranes Aöalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn i Fram- sóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 16. april. kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf og fréttir af aöalfundi miðstjórnar Framsóknar- flokksins. Einbýlishús í Ólafsvík Húseign mín, Stekkjarholt 9, er til sölu, ef viðunandi tilboö fæst. Tbúöin er tæpir 90 fermetrar auk þvottahúss og geymsiu I kjallara. Góö lóö, stór bilskúr. Kristófer Edilonsson Simi 93-6192 ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir sendi ég vandamönnum, samstarfsfólki og vinum, sem glöddu mig með gjöfum, heimsóknum, blómum og heillaóskum á sextugsafmæli minu, þann 28. marz s.l. Lifið heil. Sæmundur Björnsson, Álfheimum 50. Hjartans þakklæti færum viö öllum þeim,er sýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar og tengdafööur, sonar mins og bróöur okkar ÞÓRARINS GUÐJÓNSSONAR Asgarði, Hvolsvelli Þórný Sveinbjarnardóttir Steinunn Siguröardóttir Börn og tengdabörn og systkinin Dr. STEFÁN EINARSSON fyrrverandi prófessor viö Johns Hopkins I Baltimore verður jarösunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. april kl. 20.30. F.h. Eiginkonu Ingibjargar Arnadóttur Einarsson. Vandamenn. Innilegt þakklæti til allra.er auösýndu samúö og hjálp viö andlát og jarðarför SVÖVU EYJÓLFSDÓTTUR Stóra-Kálfalæk Aöstandendur Þakka auösýnda samúö viö andiát og útför GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR frá Einholti Arnbjörg Jónsdóttir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.