Tíminn - 12.04.1972, Síða 12

Tíminn - 12.04.1972, Síða 12
12 TÍMINN Miövikudagur 12. april 1972. á svip vinkonu sinnar, að veslings Lucy myndi vera dáin, mælti hún því: „Grace! Ég hefi hugsað um það fram og affcur, hverniig éig ætti að seigja þér, það seim á dagana hef- ir drifið, en hefi komizt að þeirri niðurstöðu, að bezt sé, að þú inn- ir mig ekkert eftir því. Ég gerði þér aðvart í blaðinu „Times“. í því skyni að biðja þig að frelsa mig úr greipum föður míns. ■— Föður þíns? — Já, Grace! Frá föður mín- um! Mansitu ekki, hvað ég sagði þér, er við vorum hjá ungfrún- um Grigig? Ég saigði þér, að ég þekkti föður iminn nauðalítið, og vissi alls ekki, hvað harni hefði fyrir stafni! En nú er mér orðið þetta kunnugt. — Veslingurinn! mælti Grace, og klappaði henni. — Eina ráðið, mælti Anna, — það er, að þú látir mig nú koma í stað Lucy, látir mig sinna söimu störfum fyrir þig, sem hún gerði, og láta mig fara með þér til Þýzkalands. — Hvermig dettur þér £ hug, að ég leyfi þér, að gegna þeim störf- um fyrir mig? ■— Það væri mér þó bezt, því að imig skiptir það mestu, að vera aílóþekkit. — Jæja þá! Geti það ekki öðru vísi verið, imælti Grace. •— Það verður þá galmanleikur, sem við leikium í Þýzkalandi. En þegar ég verð fullveðja, þarftu ef til vill eigi að leynast lengur, og getum við þá orðið samferða til Eng- lands, sem við værum systur. Seinna um daginn ritaði Anna föður sínum, og voru það kveðju- eða skilnaðar-orð. „Þetta eru seinustu línurnar, sem þú sérð frá mér, faðir minn“, stóð í bréfinu „Byrði lífs- ins gjörðist mér of þung. — Ég efa eigi, að það sé einlægur vilji þinn að hjálpa mér, en ég veit, að þú ert á valdi miskunnairlausr- ar ófreskju, og bið ég big því að skoða bréf þetta, sem síðasta lífs- vottinn frá mér, og að gera enga tilraun til þess, að komazt eftir dvalarstað mínum, en skoða mig, sem dauð væri“. Hún innsiglaði nú bréfið, og sendi það síðan til gistihúss í Lundúnum, sem hún vissi, að fað- ir hennar kom oft í. XVI. KAPÍTULI. Þegar Anna kom til Bonn, leizt henni mjög vel á sig í bonginni. Á járnbrautarstöðinni stóðu tveir unigir stúdentar. Franz Eck- hard og Paul Fischer, sem vanir vonu að koma á heimili Sfcurm's, háskólakennara. Þá gladdi það mjög, hve lagleg sltúlkan var, sem var í för með ungfrú Middleiman, og létu sízt fagurmælin skorta. Hjálpuðu þeir stúlkunum að koma af sér farangrinum, og að setjast í sleða. — Tókstu eftir ensku stúlk- unni, sem var með ungfrú Grace? spurði Franz vin sinn á leiðinni. — Ertu í vafa um það? mælti hinn. — Éig er enn að hugsa um hana. Andlitsdrættirnir, sem á grískri eða rómverskri igiðju! — Jæja! þú ert þá líklega þeg- ar orðinn ástfanginn! mælti hinn hlæjandi. — Fegurð hennar er og alveg sérstaks eðlis, — engu lik- ara, en að hún hafi reynt mikl- ar raunir. Mér lízt ekki síður vel á hana, og gleður það mig, að við erum þá báðir sömu skoðun- ar. Þeir genigu nú inn í veiltinga- húsið, þar sem þeir voru vanir, að fá sér í staupinu. — Lengi lifi enska stúilkan, ný- komna! mælti Paul mjög hrifinn, og bar bikarinn, með freiðandi öl inu í, upp að munninum á sér. Nokkrir lagsbræður þeiirra, er sátu við borð þar rétt hjá, fóru Hver er það, — þessi ný- kornna enska stúlka, spurðu þeir, — Lízt þér þá ekki lengur á hana Kötu, dóttur hanzkakacpmannsins? — Er þér farið að lítast betur á aðra? Og það er sagt að, hún sé ensk. —Æ, æ! mælti Franz hlæj- andi. — Hvernig fer þá fyrir vesl- inigs Kötu? Hve lengi á hún að vera gleymd? Hvað segirðu um það? Það verða eigi síðUr tíð skipltin hjá þér I þessu efni, en hjá nábúum vorum hinu megin við ána Rín —. — Vel mælt! sögðu hinir, og lyftu upp glösunum. — Tilbreyt- ing spill'ir ekki! Lifi því enska stúlkan, nýkomna! Ungu stúlkumar, sem engan grun höfðu um þetta, voru nú komnar til húss háskólakennar- ins, og gekk prófessorinn sjálfur it á ijióti þeim, og hjálpaði þeiim át Ér sleðanum. Skein igleðin út úr augunum á honum. Varð honum starsýnt á önnu, og var nú forvitni á að vita, hvem ig konu sinni litist á hana, og þótti verst, ef hún yrði stygglynd við hana. Anna hefði tekið sér nafnið: Frú Weller, og lézt vera ung ekkja. Préfessorfrúin tók önnu þegar anjög vingjamlega. — Mér lízt vel á frú Weller ..mælti hún við Grace —. Hún er mun skemmtnegri í tali, en Lucy Donner var! Ég hefi nú spjallað við hana í hálftíma. Hún hefir og nokkuð vit á meðulum. Hvar kynntistu henni, barnið gott? Auðvitað þótti engum vænna um það, en Grace, hve vel pró- fessorfrúin tók önnu. Var svo að sjá, sem hún gæti eigi án þess verið að Anna Sttudly stundaði hana, og lét hún hana segja sér ævisögu sLna. Auðvitað gat Anna þá eigi sagt sannleikann, og þótti henni það miður. En þar sem gamla konan hafði enga ástæðu, til að féfengja hana, trúði hún henni. Svona leið nú mlánuður eftir mánuð, og efndi Grace orð sln, — spurði hana einskis, svo að frá því auignabliki, er þær kvöddust á heimili ungfrúnna Grigg, og þar til þær hittust í París, var Ilf önnu henni, sem lokuð bók. Einu þóttist hún þó taka eftir, og það var það, að hún þóttist verða þess áskynja, að Anna vildi ógjama heyra Warner nefndan á nafn, en það átti hún þó bágt með að forðast, þar sem bankinn var nú orðinn hennar eign. Grace átti báigt með að skilja þetta, þar sem hún taldi banka- stjórann heiðvirðan mann, og gat ekki skilið, að hann væri á neinn hátt við leyndarmál önnu riðinn. Daig nokkum, er prófessorfrúin sat við ofninn, og var að drekka kaffið, sem vant var að drekka nónbilið, mælti hún við önnu: — Trúið þér nú því, sem ég segi yður, kæra frú Weller? Grace hefur nú enn á ný fengið bréf frá málafærslumanninum sínum, og minnir skriftin mig á ungan mann, sem einu sinni — það eru nú síðan liðin mörg ár — var í bankanum. >— Það var áður en bróðir minn tók ris honum. — Hann fékk ást á mér veslingur-, inn. — Það var laglegur maður, sem sá mig oft, er ég kom I bank- ann til föður míns. — Mér er enn, sem ég sjái hann standa fyrir framan mig, eins og það hafði gerzt I gær, en hvað hann hét, hefi ég nú gTeymt, mæliti frúin ennfremur. Gamla konan setti nú kaffi- bollann á borðið, starði fram fyr- ir sig, og gerðist mjög hugsandi. — Hvers vegna mér dettur hann einmitt núna I hug, veit ég nú ekki, tók frúin aftur til máls. — Og þó skil ég það nú. Hann gjörðist svo djarfur, að hann skrif aði mér bréf, og skriftin var eigi ósvipuð höndinni sem er é Lund- 1081 Lárétt 1) Kjarna.- 6) Land.- 10) 11,- 11) Baul,- 12) Heimskur.- 15) Landi,- Lóðrétt 2) Bjé.- 3) Gyðja.- 4) Fiskar,- 5) Arstið.- 7) Mjúk,- 8) Kraftur,- 9) Dimmviðri,- 13) Spé.- 14) Beita.- Ráðning á gátu No. 1080 Lárett 1) Tunnan,- 5) Mýs.- 7) NM.- 9) Snar,- 11) Gól,- 13) Aka,- 14) Aðal,- 16) VU,- 17) Móses.- 19) Liðugt. Lóðrétt 1) Tangar.- 2) NM,- 3) Nýs.- 4) Asna.- 6) Traust,- 8) Móð.- 10) Akveg.- 12) Lami,- 15) Lóð,- 18) SU,- V b( lo 12 15 /V - Jpj~H rm illllilB Miðvikudagur 12. apríl 7.00 Morgunútvarp. Fræð- sluþáttur Tannlæknafélags íslands kl. 8.35 Stefán Ing,vi Finnbogason tannlæknir tal- ar um varnir gegn tann- skemmdum. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Úr ritum Helga Pjeturss. kl. 10.25 Fréttir kl. 11.00 Sálmar og andleg ljóð: Guðrún Eiriks- dóttir les. Kirkjutónlist. 13.15 Dagskrá bændavikunn- ar. a. Bjarni Guðmundsson sérfræðingur við bútækni- deildina á Hvanneyri talar um súgþurrkun. b. Agnar Guðnason ráðunautur stendur fyrir þætti um vot- hey og votheysverkun. 14.30 Siðdegissagan: „Draum- urinn um ástina’’ eftir Hug- rúnu 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlækna- félags islands 15.20 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Andrarim- ur hinar nýju. Sveinbjörn Beinteinsson kveður fimmtu rimu rimnaflokks eftir Hannes Bjarnason og Gisla Konráðsson. 16.35 Lög leikin á klarinettu 17.40 Litli barnatiminn. 18.45 Veðurfregnir. ij.00 Fréttir. Tnicynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson can,d. mag. flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dómsmál- anna Sigurður Lindal hæsta réttarritari talar. 20.00 Stundarbil - Freyr Þórarinsson kynnir Bob Dylan. 20.30 „Virkis vetur” eftir Björn Th. Björnsson. En- durflutningur sjötta hluta 21.05 „Myndir” eftir Claude Debussy Sheila Henig leikur á pianó. 21.20 Er mannkynið geðveikt? Karl Sigurðsson flytur þýð- ingu sina og endursögn á bókinni „The Ghost in the Machine” eftir Arthur Koestler. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: Endurminningar Bertr- ands Russells. 22.35 Nútimatónlist- Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. april. 18.00 Eins og fuglinn fljúgandi. Sænsk mynd um flugið og sögu þess. Rakin er i léttum dúr þróun flugs, allt frá þvi menn fóru að reyna að likja eftir flugi fugla með frum- stæðum tækjum. (Nordvis- ion — Sænska sjónvarpið) Þýðandi og þulur öskar Ingimarsson. 18.20 Harðstjórinn.Nýr brezk- ur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.45 Slim John Enskukennsia i sjónvarpi. 19. þáttur en- durtekinn. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Heimur hafsins. Italskur fræðslumyndaflokkur. 13. og siðasti þáttur. Neðansjávar- paradis. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Mann fram af manni (The World Changes) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1933. Aðalhlutverk Paul Muni og Mary Astor. Þýð- andi Björn Matthiasson. Myndin greinir frá ævi manns nokkurs, sem gerist kjötkaupmaður, og græðir á þvi of fjár. En þegar afkom- endur hans taka við að ávaxta auðinn, verður annað uppi á teningnum. 23.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.