Tíminn - 12.04.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.04.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 12. apríl 1972. TÍMINN Í3 AUGLYSING Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga visindamenn til rannsóknastarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið i hlut Islendinga i framangreindu skyni, nemur um 800 þúsund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandidatsprófi i ein- hverri grein raunvisinda, til framhalds- náms eða rannsókna við erlendar visinda- stofnanir, einkum i aðildarrikjum Atlantshaf sbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „NATO Science Fellowships" — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. mai n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskir- teina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar fram- haldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartima. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. april. 1972 RAFKERTI GLOÐAR- KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. SMyCILi Ármúla 7 Simi 84450 SINFONIUHUOMSVEIT ISLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 13. april kl. 21.00.Stjórnandi Uri Segal, ein- leikari Rudolf Firkusny. Flutt veröur Passacaglia eftir Pál ísólfsson, Píanókonsert nr. 1 eftir Brahms og Sinfónla nr. 4 eftir Tjaikovsky. Aðgöngumiðar Ibókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Tæknifræðingar - Tæknifræðingar Aö gefnu tilefni er tæknifræðingum eindregið bent á að hafa samband við skrifstofu Tæknifræðingafélagsins áður en þeir ráða sig hjá Rafmagnsveitum rikisins. Tæknifræðingafélag tslands. NestLsem örvar hæfileíkana! Unga fólkið þarf að læra meira nú, en fyrrum. Þegar það kemur út í atvinnulifið, verða mennta- kröfurnar strangari en þær eru í dag. Námsgáfur þess þurfa þv( að njóta sín. Rétt fæði er ein forsendan. Smjör veitir þeim A og D vitamín. A vítamln styrkir t. d. sjónina. Ostur er alhliða fæðutegund. í honum eru m. a. eggjahvítuefni (protein), vltamín og steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Öll þessl efni stuðla að eðlilegu heilbrigði. Kalkið er m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins. D vitamín smjörsins og ostanna styrki tennur og B vítamin er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð. Örvið námshæfileika unga fólksins, gefiS því holla næringu. Gefið því smjör og osta SMJÖR Veljið yður í hag — úrsmíði er okkar tag FERMINGARÚR Nýjustu gerðir af Pierpoint úrum. Fjölbreytt úrval. Kaupið úrin hjá úrsmið. Póstsendum Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Auglýs endur Auglýsingar, sem eiga að koma í blaðinu á sunnudögum þurfa aö berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er í Bankastræti 7.SImar: 19523 -18300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.