Tíminn - 12.04.1972, Page 13

Tíminn - 12.04.1972, Page 13
Miðvikudagur 12. april 1972. TÍMINN í 3 AUGLYSING Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga visindamenn til rannsóknastarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið i hlut íslendinga i framangreindu skyni, nemur um 800 þúsund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandidatsprófi i ein- hverri grein raunvisinda, til framhalds- náms eða rannsókna við erlendar visinda- stofnanir, einkum i aðildarrikjum Atlantshaf sbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — ,,NATO Science Fellowships” — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. mai n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskir- teina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar fram- haldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartima. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. april. 1972 RAFKERTI GLÓÐAR- KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. SMyCILL Ármúla 7 Slmi 84450 Unga fólkið þarf að læra meira nú, en fyrrum. Þegar það kemur út í atvinnulífið, verða mennta- kröfurnar strangari en þær eru í dag. Námsgáfur þess þurfa því að njóta sín. Rétt fæði er ein forsendan. Smjör veitir þeim A og D vítamín. A vítamin styrkir t. d. sjónina. Ostur er alhliða fæðutegund. 1 honum eru m. a. eggjahvítuefni (protein), vítamín og steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Öll þessi efni stuðla að eðlilegu heilbrigði. Kalkið er m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins. D vítamín smjörsins og ostanna styrki tennur og B vítamín er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð. Örvið námshæfileika unga fólksins, gefið þvi holla næringu. Gefið því smjör og osta SINFÓNIUHLJÓMSVEIT íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 13. april kl. 21.00.Stjórnandi Uri Segal, ein- ieikari Rudolf Firkusny. Flutt verður Passacaglia eftir Pál ísóifsson, Pfanókonsert nr. 1 eftir Brahms og Sinfónia nr. 4 eftir Tjaikovsky. Aðgöngumiðar i bókabúð Lárusar Biöndal, Skóiavörðustig 2 og bókaverziun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Tæknifræðingar - Tæknifræðingar Að gefnu tilefni er tæknifræðingum eindregið bent á að hafa samband við skrifstofu Tæknifræðingafélagsins áður en þeir ráða sig hjá Rafmagnsveitum rikisins. Tæknifræðingafélag islands. Vc//ið yður í hag — úrsmíði er okkar tag Nýjustu gerðir af Pierpoint úrum. Fjölbreytt úrval. Kaupið úrin hjá úrsmið. Póstsendum Magnus E. Ðaldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Audýs endur Auglýsingar, sem eiga að koma I blaðinu á sunnudögum þurfa að berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er í Bankastræti 7. Simar: 19523 - 18300.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.