Tíminn - 12.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.04.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 12. apríl 1972. ÞJÓDLEIKHÚSID OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. NÝARSNÓTTIN 35. sýning fimmtudag kl. 20. Tvær sýningar eftir OKLAHOMA 10. sýning föstudag kl. 20. GLÓKOLLUR 15. sýning laugardag kl. 15. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. PLÓGUR OG STJÖRNUR i kvöld. ATÓMSTÖÐIN fimmtudag. Uppselt. KRISTNIIIALD föstudag. Uppselt. SKUGG A-SVEINN laugardag. PLÓGUR OG STJÖRNUR sunnudag. Allra siðasta sýning. ATÓMSTÖÐIN þriðjudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. hnfnorbíó siffii IE444 Sunfkwíhr SopMa Maroeflo Loren Mastroianni Ut'ÍS™, Araanborntoloveher. wilh Ludmila Savelyeva Efnismikil, hrifandi og af- bragðs vel gerð og leikin ný bandarisk litmynd, um ást, fórnfýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á Italiu og viðsvegar i Rússlandi. Leikstjóri Vittorio DeSica Isl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) Ný amerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. Islenzkur texti: Leikstjóri: Barry Shear. Hlutverk: Shelley Winters Christopher Jones. Diane Varsi, Ed Begley. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Tónabíó Síml 31182 Þú lifir aðeins tvisvar. ,,You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings ,,You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 tslenzkir textar. Mefistóvalsinn. l'M NTlf mn NTURY lUXPrcsonls AOl IINN MAIÍTIN PRODUCTION The Mephisto Waltz ...THE SOIINI) OF TKRROR Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd, Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Curt Jurgens. Sýnd kl. 5, 7og9. Hinn brákaði reyr (The raging moon) Hugljúf áhrifamikil og af-, burða vel leikin ný brezk litmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes Islenzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nanette New- man sýnd kl 5, 7, og 9 Sími 32075. Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIRLEYMAclaine MARTIN RACKIN TWOMULESFOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vél' gerð amerísk ævintýra mynd i litum og Panavision. tsl. texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börpum innan 16 ára SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjald- timabilið janúar og febrúar 1972, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri timabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 17. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. marz s.l. Eru þvi lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 18 þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðv- un atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. FJÁRMÁLARAÐUNEYTIÐ Með köldu blóði TRUMAN CAPOTE’S \N COLD BLOOD tslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóriiRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti í Sálarfjötrum (The Arrangement) thc arrangement Sérstaklega áhrifamikil og stórkostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Elia Kazan. Mynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 GAMLABIOjWj Á hverfanda hveli DAVID0SELZNICKS . v; ., CIARKÍiAlUE umi;n I J.KiU u;siai; iiowvrd & OIJMVdf ILVMLLVNl) Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —tslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 2. Slmi 60249. Tveggja barna faðir Snilldar vel gerð og leikin amerísk gamanmynd i lit- um og með isl. texta. Aðalhlutverk: Alan Arkin Sýnd kl. 9. Helluvélar Til sölu notuð mótunarvél og steypuhrærivél. Hagstætt verð, tilvalið fyrir tvo menn að vinna við. Uppl. i sima 50578 og 51196. SVEIT 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Ekkert kaup. Simi 25624. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður KIRKJUTORGI 6 Simar 15545 og 14965 S .........._____________ituS Auglýsingastofa Timans er I Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. Frá barnaskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (f. 1966) fer fram i barnaskólum borgarinnar (æfingaskóli Kennaraskólans meðtalinn) dagana 13. og 14. april n.k., kl. 16-18. Föstudaginn 14. april, kl. 16-18, fer einnig fram innritun barna og unglinga á fræðsluskyldualdri, sem flytjast milli skóla fyrir næsta vetur. (Sjá nánar i orð- sendingu, sem skólarnir senda heim með börnunum). Fræðslustjórinn i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.