Tíminn - 12.04.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.04.1972, Blaðsíða 16
Ringuíreiðí herbúðum Wilsons - vegna ósamkomulags um markaðsmálin ^¦¦^f ^ippBp NTB-London. Viö sjálft lá i gær, að algjör ringulreiö yrði i herbúðum verkamannaflokksins brezka, eftir að Chalfont lávarður sagði af sér sem talsmaður flokksins i utanrikis- og varnarmálum I efri málstof- unni. Aðeins sólarhring áður hafði Roy Jenkins sagt af sér sem varaformaður flokksins og fleiri háttsettir flokksmenn fylgdu þvi fordæmi. Fréttaskýrendur i London eru þeirrar skoðunar, að þessi vandræði flokksins geti haft alvarleg áhrif á stöðu Wilsons sem leiðtoga hans og verða til þess, að verkamannaflokkur- inn geti ekki lengur sýnt ábyrga stjórnarandstöðu. Ásamt Jenkins gengu úr skuggaráðuneytinu þeir Har- old Lever, efnahagssér- fræðingur og George Thomp- son, fyrrverandi aðal- samningamaður flokksins i Brússel. Astæðan til að þessir þrir fyrrverandi ráðherrar, gengu út úr, er sú, að skuggaráðu- neytið krefst þess, að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla i Bretlandi um aðildina að EBE, en þremenningarnir eru mjög hlynntir aðild. Einn af fremstu tals- mönnum flokksins, i efna- hagsmálum, Dick Taverne, sagði i gær, að hann myndi sennilega hætta starfi sinu i dag og munu nú margir hátt- settir flokksmenn til viðbótar verða að ihuga stöður sinar i flokknum. Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEFGH Miðvikudagur 12. april 1972. ABCPEFGH Hvltt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðsson og Hólmgrlmur Heiðreksson. 9. leikur Reykjavikur: Rf6-h5 Líka kippir í Atlantshafi NTB-Uppsölum Jarðskjálfti að sama styrkleika og sá, sem gekk yfir Iran á mánu- dagsnóttina varð i Atlanshafinu i fyrrinótt klukkan 2.32 að isl. tima. Jarðeðlisfræðistofnunin i Upp- sölum tilkynnti þetta i gær og kvað kippinn hafa mælzt 6,7 stig á Richter-kvarða. Enn stöðugur titringur á jarðskjálftasvæðinu minni FLoni ÚR DREIFBÝL- INU í NOREGI SB-Reykjavík. skyndilega hafa fengið aftur Þær fréttir berast nú frá áhuga á búskap, en'da hefur þar NTB-Tehcran Um llilio manns létu lifið I aðeins einu þorpi I tran I jarð- skjálftanum á mánudagsnóttina. Talið er, að minnsta kosti 5000 inanns I allt hafi látizt. Um 1200 hermenn og 200 björgunarmenn hafa verið settir inn i skipulagt hjálparstarf, ásamt hundruðum almcnnra borgara. Ekki mun iinnl fyrr en eftir nokkra daga, að segja, hvað margir hafa látizt I hamförunum. Mikið magn blóðvatns hefur verið sent til Shiraz, aðalbæjarins á jarðskjálftasvæðinu, en þar urðu engar skemmdir. Sjúkra- húsin þar taka við hinum slösuðu, sem þangað eru fluttir méð þyrlum. Samkvæmt opinberum tilkynningum, hafí 45 þorp á miðju svæðinu gjörsamlega lagzt i rústir, og allt að helmingi fleiri eru illar farin. Meðal þeirra þorpa, sem urðu verst úti eru þorpin Ghir og Karzin, sem áður voru blómleg og vistleg. Allt, sem nú stendur uppi i Ghir er auglýsingastólpi með plakati, sem á stendur: Velkominn til bæjarins okkar. Undanfarinn sólarhring hafa mælzt ótal litlir jarðskjálfta- kippir og tefja þeir mjög björgunarstarfið, þar sem þeir koma af stað skriðum. Margar ár hafa stiflazt vega skriðufalla og vegir lokazt. Vatnselgurinn við stiflurnar hefur eyðilagt mikið akurlendi. Um 40 manns sem tóku þátt i guðsþjónustu senmma á mánu- dagsmorguninn, létu lifið, er kirkjan hrundi. I þorpinu Ghir, þar sem þetta gerðist hafa björgunarmenn nú fundið yfir 500 lik, og enn er eftir að leita mikið i rústunum. Jarðskjálftarnir sem sifellt finnast, hafa yaldið mikilli skelfingu meðal þeirra, sem lifðu hörmungarnar af. Þeir búa i tjöldum úti á viðavangi og halda á sér hita með ullarteppum. A svæðinu nálægt Ghir sjást gapandi gjár i jarðskorpunni og fólkið óttast, að fleiri slikar kunni að myndast og gleypa það. Noregi, að eftir margra ára stöðuga flutninga fólks frá Norðurhéruðum landsins, suður I þéttbýlið, sé nú lokslns þessi öfugþróun að snúast við. Einkum eru menn I Troms og Finnmörk bjartsýnir, enda hefur þar verið komið á fót verksmiðjum, sem eiga að stuðla að jafnvæginu I byggð landsins. 1 sumum norðurhéruðunum er brottflutningur fólks þó enn vandamál, þvi unga folkið hefur ekkert við að vera heima fyrir. 1 Troms virðist unga fólkið þó verið sett upp mikið og nýtizku- legt landbúnaðarvélaverkstæði, sem selur vélar og veitir alla hugsanlega þjónustu i sambandi við vélabúskap nútimans. Fisk- veiðar hafa einnig gefið vel af sér þarna undanfarin ár. Þá er ný- risin mikil spónaverksmiðja, sem veitir hundruðum manna at- I Finnmörku jókst ibúatalan um 0,98% árið 1971 eftir að hafa minnkað um árabil. Norðmenn fagna þessu, og vilja gera enn betur. IRA misþyrmdi ófrískri konu - tengdafaðirinn sagði NTB-Belfast Vangurard-hreyfingin sendí' f gær frá sér yfirlýsingu þar sem Heath, forsætisráðherra er harð- lega gagnrýndur fyrir að taka völdin á N-trlandi. Jafnframt kröfðust mótmælendur að brezkir hermenn kæmu og tækju við st- jórn á þeim svæðum, sem IRA ræður nú. Þá voru Bretar ásakaðir harð- lega fyrir að láta lausa kaþólikka, sem verið hafa i haldi, grunaðir um hryðjuverkastarfsemi. henni það mátulegt Um helgina misþyrmdu nokkrir IRA-menn ófriskri konu, og i gær sagði tengdafaðir hen- nar, að það hefði verið henni mátulegt. Hún hefði margsinnið verið aðvöruð, og hann hefði vel vitað, að hún útvegaði unglingum i hverfinu fiknilyf. Nýskipan heilbrigoisþjónustunnar: 26 HEILSUGÆZLUSTOÐVAR VERÐI UTAN REYKJAVÍKUR •J EB-Reykjavik. *l Veigamestu nýmælin, sem S felast i frumvarpi þvi um heil- ¦. brigðisþjónustu, sem heil- l* brigðis- og félagsmálanefnd ¦' neðri deildar Alþingis, lagði !¦ fyrir þingið i gær eru m.a. ¦I eftirfarandi: ¦J Mótuð er almenn stefnuyfir- *¦ lýsing um, að landsmenn allir ¦J skuli eiga kost á eins fullkom- J« inni heilbrigðisþjónustu og tök ¦J eru á að veita hverju sinni. 5 Akvæði eru um yfirstjórn heil- ¦" brigðismála og gert ráð fyrir 3» deildaskiptingu ráðuneytis ¦I eftir verkefnum. Gert er ráð S fyrir að setja á stofn ráð- ¦J gjafarnefnd, Heilbrigðisráö J» tslands, sem sé tillögu- og ¦I umsagnaraðili til ráðherra og 5" ráðuneytis um ýmis mál. Þá er gerð tillaga um nýja og mjög breytta skipan læknishéraða i landinu og fylgir i kjölfar þeirrar breyt- ingar breyting á störfum og stöðum héraðslækna. Ráðgert er, að læknishéruð verði fram- vegis 8 og að héraðslæknar verði eingöngu eða nær ein- göngu embættislæknar, sem annist skipulagningu og fram- kvæmd heilbrigðisþjónustu hver i sinu héraði. Ákveðin er staðsetning 26 heilsugæzlustöðva utan Reyk- javikur, og er gert ráö fyrir að þær verði miðstöðvar almennra lækninga og heilsu- verndarstarfs á nánar til- teknum svæðum. Auk stað- setningar heilsugæzlustóðvar, er gert ráð fyrir læknissetrum einstakra lækna á allt að 11 öðrum stöðum. Gert er ráð fyrir, að annars vegar verði starfandi héraðs- hjúkrunarkonur, sem starfi með hérðslæknum og hins vegar heilsugæzluhjúkrunar- konur, sem starfi á heilsu- gæzlustöðvum og verði hjúkrunarkonur þessar rikis- starfsmenn. Þá er gert ráö fyrir, að rikisframlag verði hið sama við byggingu heilsu- gæzlustöðvar og sjúkrahúsa og verði 85 af hundraði af kostnaði við byggingu og l)únað stofnanna. Þá er m.a. gert ráð fyrir að ráöherra skipi þriggja lækna nefnd, sem hefur það hlutverk að meta hæfni umsækjenda um stöður yfirlækna, sér- fræðinga og héraðslækna. Ennfremur segir i frum- varpinu, að gera skuli áætlun um þörf landsmanna fyrir heilbrigðisstofnanir til 10 ára i senn og skal áætlunin endur- skoðuð á tveggja ára fresti. Kveðið er á um skyldu rikisins til að sjá um byggingu stofn- ana samkvæmt áætlun, en heimilt er að semja við sveitarfélög eða einstaklinga um framkvæmdir innan ramma áætlunar. Gert er rdð fyrir læknaráðum við öll sjúkrahús þar sem 3 læknar eða fleiri eru starfandi, og skulu læknaráðin vera stjórn- endum til ráðuneytis um öll læknisfræðileg atriði i rekstri sjúkrahússins. Þá skal við sjúkrahúsin stofna sérstök starfsmannaráð sjúkrahúsa þar sem starfshópar eiga full- trúa, og er gert ráð fyrir þvi að starfsmannaráð kjósi menn i stjórnir sjúkrahúsanna. WMmyVMMMMÁWftn^^ berjumst gegn blindu Söludagar 15. og 16. aprfl Lionsumdæmið á Islandl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.