Tíminn - 13.04.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.04.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. april 1972 TÍMINN 13 AUGLYSING UM LEIFI TIL REKSTRAR BARNAHEIMILA Menntamálaráðuneytið vekur athygli á þvi að sækja þarf um leyfi til ráðuneytis- ins til þess að reka sumardvalarheimili og önnur barnaheimili. Sérstök umsóknar- eyðublöð i þessu skyni fást i ráðuneytinu og hjá Barnaverndarráði íslands og barnaverndarnefndum. Umsóknum fylgi meðmæli héraðslæknis og barnaverndar- nefndar, svo og sakavottorð umsækjanda. Þeir aðilar, sem fengu slik leyfi siðastliðið sumar eða fyrr, þurfa að sækja um leyfi á ný til ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 7. april 1972. ATVINNA Oss vantar nú þegar nokkra járniðnaðar- menn og verkamenn. Slippstöðin h.f. Akureyri — Simi 96-21300 Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur fimmtudagskvöldið 13. marz kl. 8.30. i Alþýðuhúsinu. Fundarefni: 1. Nýir samningar. 2. önnur mál. Félagskonur fjölmennið, mætið stundvis- lega. Stjórnin. 1972 8 - 17. APRÍL í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL OPIN VIRKA DAGA KL. 16 - 22 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 14-22 SÝNING Á HÚSGÖGNUM OG INNRÉTTINGUM. EFNI TIL HÚSGAGNA, ÁKLÆÐUM, GLUGGATJÖLDUM OG TEPPUM Engar sérstakar undirstöður, aðeins sópa gólfið og setja loftþjöppu á staðinn og með þrýstilofti opnast yður “■ r ■■ |i ■■ ■ ■ ■ V/144W oteljandi moguleikar Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður KIRKJUTORGI 6 Simar 15545 og 14965 S^.TliÆ. M "*/¥*-■—zS p————— Bændur 15 ára strákur óskar eftir sveitavinnu I sumar. Upplýsingar i sima 52779. tmmmmm—mmmmmiá LAUS STAÐA Staða deildarstjóra afgreiðsludeildar Tryggingastofnunar rikisins er laus frá 1. júni n.k. Launakjör eru samkvæmt 25. fl. kjarasamnings starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 9. mai n.k. Senda skal umsóknir til Tryggingastofn- unar rikisins, en ráðherra veitir stöðuna. Reykjavik, 11. april 1972. TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS Nýtt happdrœttisár aldrei glo^silegra en nú! I Stasrri ^ * ' ■ vinnmgar * .fleiri vinníngar * — BB.M 8 ■ §i| milljóna * =■■ | ™ ■19 hus 100 BILAR IBUÐARVINNINGUR mánaðarlega HUSBUNAÐUR FERÐALÖG dae 1972-19731

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.