Tíminn - 14.04.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.04.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 14. apríl 1972. Ti'eyringur aFrbjghf fella 10 eyringinn úr gildi, þannig að 50 aurar verði minnsta mynteiningin fyrst um sinn. Jafnframt leggur hún til, að heimild verði veitt til þess að fella einnig 50 eyringin úr gildi, þegar og ef það verður talið æskilegt að dómi Seðlabankans og rikis- stjórnarinnar. Væri þannig að þvi stefnt, að ein króna verði orðin smæsta myntein- ingin innan fárra ára, en jafnframt yrði hægt að fella niður tvö núll úr öllum við- skiptareikningi. 3) Loks telur bankastjórnin æskilegt, að kannað verði með almennum umræðum innan Alþingis og utan, hvort menn telja upptöku stærri gjaldmiðilseiningar gagn- lega ráðstöfun og liklega til þess að auka virðingu og traust manna á gjaldmiðli þjóðarinnar. Fái þessi hug- mynd nægilega jákvæðar undirtektir, mætti hugsan- lega stefna að þvi, að tekin yrði upp ný gjaldmiðilsein- ing, er væri jafngildi 100 kr., en þó ekki fyrr en eftir að 10 og 50 eyringarnir hafa báðir verið felldir úr gildi. :::: ♦•••«» HNS-MANVILLE m ______________ | glerullareinangrun . áF ..... •«•••• ♦♦•♦*• iniii •••••• •♦*••• ••♦«•• ••♦•♦♦ ••«••• •••••• er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar slg. M U N I D P[i]! UÞfln í alla einangrun Hagkvæmlr greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. VILLE Jl! JON LOFTSSON HF Hringbraut12lÉ® 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Sími 96-21344 • ••I : j ::::: ::: : :::: :::::: : :: ::::: ::::::::: • ’••■ ::: ::: ::::::: n:::n: ::::: ::: : :::: : j::r. :: ::::: ::::::::: : ::: :: ::: ::: ••••••• ••••*♦♦ TILKYNNING um lóðohreinsun í Reykjavík vorið 1972 Samkvæmt 10., 11. og 28. gr. heilbrigðis- samþykktar fyrir Reykjavik, er lóðareig- endum skylt að halda lóðum sinum hrein- um og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpilátunum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sin- um allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvi eigi siðar en 14. mai n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðir skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta- vant, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari við- vörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnu- lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það i sima 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim tima sem hér segir: Alla virkadaga frá kl. 7.45—23.00 Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00 Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði i borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir i þvi efni. Gatnamálastjórinn i Reykjavik Hreinsunardeild. FERMINGAR Langholtskirkja Fermingarbörn sunnudaginn 16. april kl. 10.30 Stúlkur: Anna Hlln Bjarnadóttir, Langholtsvegi 158 Anna Pálína Jónsdóttir, Kleppsvegi 70 Arndls Arnadóttir, Gnoöavogi 18 Asdls Pálsdóttir, Njörvasundi 24 Dagný Þórólfsdóttir, Ljósheimum 6 Erla Vilhjálmsdóttir, Sæviöarsundi 18 Guöjóna Asgrimsdóttir, Alfheimum 56 Hrefna Haröardóttir, Gnoöarvogi 28 Kristln Arnarsdóttir, Kleppsvegi 122 Lóa Sigrlöur Hjaltsted, Sæviöarsundi 11 Maria Hreinsdóttir, Alfheimum 46 Rannveig Christensen, Alfheimum 21 Sjöfn Sigsteinsdóttir, Njörvasundi 24 Þórdis Gunnarsdóttir, Sólheimum 27 Drengir: Arnar Gylfi Friöriksson, Kleppsvegi 70 Baldur Viöar Hannesson, Nökkvavogi 7 Bjarni Agústsson, Gnoöavogi 22 Bjarni Þór Ingvarsson, Alfheimum 52 Haukur Andrésson, Nökkvavogi 20 Hilmar Bergmann, GnoÖarvogi 28 Ingimar ólafsson, Eikjuvogi 24 Jón Þrándur Steinsson. Ljósheimum 8 Kristinn Erlendsson, GnoÖarvogi 20 Kristján Sigurjónsson, Glaöheimum 12 Kristófer Sæmundsson, Ljósheimum 10 Pétur Þorleifsson, Ljósheimum 20 Rúnar Antonsson, Goöheimum 24 Snorri Siggeirsson, Sólheimum 23 Ferming i Laugarneskirkju Sunnudaginn 16. april kl. 10.30 f.h. Prestur: Séra Garöar Svavarsson. Drengir : Bragi Svavarsson, Bugöulæk 1 Brynjar Þórsson.Laugarnesvegi 92 Dagnýr Vigfússon.Lindargötu 60 Eggert Ketilsson.Kleppsvegi 42 Einar Haukur Reynis.Hólastekk 7 Guöbjartur Rúnarsson, Sélvogsgrunn 7 Guöfinnur óskarsson, Otrateigi 4 Guömundur Böövarsson.Lauearnesveei 42 Gunnlaugur Birgir Hjartarson, Rauöalæk 16 Ingólfur Birgisson.Hátúni 10 Kristinn Magnússon.Alfheimum 48 Marteinn Gunnarsson, Miötúni 56 ólafur óskarsson, Otrateig 4 Páll Eyjólfsson.Laugarnesvegi 92 Páll Hjálmur Hilmarsson.Laugarnesvegi 94 Snæbjörn Sigurgeirsson.Laugateig 26 Þórarinn Friöjónsson.Hofteigi 32 örn Ólafsson.Laugateigi 12 Stúlkur: Drlfa Björk Jónsdóttir, Kleppsvegi 44 Ingibjörg Viggósdóttir, Laugavegi 157 Lisa Kristin Gunnarsdóttir, Gullteigi 18 Magnea Einarsdóttir,Rauöalæk 6 Ólöf Halldóra Bjarnadóttir, Hrlsateig 45 Sigrún Andrésdóttir.Sundlaugavegi 20 Valdls Sigrún Larsdóttir.Silfurteigi 6 Kópavogskirkja Ferming sunnudaginn 16.aprll. 1972. Kl. 10.30. Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Stúlkur: Bára Guölaug Sigurgeirsdóttir, Löngubrekku 6 Fjóla Rut Rúnarsdóttir, Reynihvammi 8 Hafdís Erla Baldvinsdóttir, Melaheiöi 9 Karítas Jóna Tómasdóttir, Fögrubrekku 11 Sigrlöur Jónsdóttir, Digranesvegi 73 Svanhvlt Guöjónsdóttir, Hllöarvegi 26 Svanhildur Kristín Sverrisdóttir, Hlíöarvegi 20 Svava Svansdóttir, Melaheiöi 3 Þórunn Ingibjörg Hjartardóttir, Víöihvammi 17 Drengir: Björn Ragnar Björnsson, Birkihvammi 19 Danlel Þorkell Magnússon, Hliöarvegi 18 Hjörtur Valdimar Erlendsson, Hrauntungu 14 Gunnar Haukur Arnarson, Hllöarvegi 28 Ingvar Teitsson, Digranesvegi 91 Jón Gunnar Hilmarsson, Lindarhvammi 11 Kári ómar Eyþórsson, Vlöihvammi 1 Ólafur Björnsson, Hrauntungu 17 Siguröur Elías Hjaltason, Alfhólsvegi 12A Siguröur Ingvarsson, Alfhólsvegi 78 Tryggvi ólason, Reynihvammi 25 Þórarinn Guöni GuÖmundsson, Hávegi 1 Þóröur Arason, Hliöarvegi 13 Kópavogskirkja Ferming sunnudaginn 16.aprll 1972 kl. 14.00 Prestur: Séra Arni Pálsson. Stúlkur: Edda Guörún Rlkharösdóttir, Holtageröi 48 Edda Janette Sigurösson, Þinghólsbraut 42 Bryndís Einarsdóttir, Kópavogsbraut 12 Guörún Einarsdóttir, Kópavogsbraut 12 Ingunn Björgvinsdóttir, Austurgeröi 5 Júliana Rannveig Einarsdóttir, Hraunbraut 19 Ragnheiöur Gunnarsdóttir, Kópavogsbraut 90 Sandra Svavarsdóttir, Meöalbraut 6 Sigrlöur Asgeirsdóttir, Sunnubraut 44 Sjómenn Framhald af bls. 1. enda kom ekki aðalhrotan þar fyrr en 18. april i fyrra, þannig að margt getur breytzt ennþá. „Þetta hefur ekkert verið hjá okkur i vetur”, var svarið, sem við fengum i Vestm.eyjum.aflinn var mestur 8 tonn á bát i gær og svo fór hann allt niður i 600 kg. Hann sagði okkur vigtarmaður- inn i Eyjum, að hann hefði litla trú á góðri vertið úr þessu. Hæsti báturinn i Eyjum er nú Huginn með nálægt 700 tonnum. Tregt hefur verið undanfarið i Sandgerði, nema þá helzt á lin- una. Linubátar þaðan komust hæst i 14 lestir i fyrradag, en netabátar voru með frá 1.5 - 11 tonn. Heildaraflinn i Sandgerði er nú orðinn 6800 tonn, sem er heldur meiraeni fyrra. Vertiðin hefur verið alveg sæmileg á Hornafirði fram að þessu, og er heildaraflinn orðinn 5300 lestir, sem er svipað og i fyrra, en núna róa tveim bátum færra með net. Aflahæstur Hornafjarðarbáta er Hvanney með 780 tonn. Sæunn Halldórsdóttir, HoltagerÖi 18 Þorbjörg Erlendsdóttir, Kársnesbraut 137 Þórdís Guörún Kristleifsdóttir, Borgarholts- braut 41 Drengir: Alfreö Svavar Erlingsson, Melgeröi 23 Bergur Þorgeirsson, Kársnesbraut 135 Eggert Tryggvi Helgason, Kársnesbraut 17 Einar Höröur Sigurösson, Kársnesbraut 54 Emil Björnsson, Kársnesbraut 59 Birgir Orn Björnsson, Kársnesbraut .59 Gils Haröarson, Asbraut 19 Guöjón Garöarsson, Hófgeröi 15 Hreinn Pálsson, Hlégeröi 13 Rögnvaldur Guömundsson, Asbraut 5 Sturla Sigfússon, Borgarholtsbraut 11 Bústaðakirkja Ferming sunnudaginn 16.april kl. 13. Prestur: Jónas Gislason. Stúlkur: Arna Ingibjörg Jensdóttir, Álftamýri 56 Bára Benediktsdóttir, Safamýri 77 Bergþóra Haraldsdóttir, Fellsmúla 10 Elin Maria Karlsdóttir Alftamýri 54 Hrefna Haraldsdóttir, Háaleitisbraut 28 Ingibjörg Þórdis Þórisdóttir, Fellsmúla 20 Ingibjörg Magnúsdóttir, Safamýri 65 Jóhanna Kristinsdóttir, Skálageröi 11 Kristln Sverrisdóttir, Háaleitisbraut 111 Sesselja Auöur Eyjólfsdóttir, Brekkugeröi 24 Drengir: Asgeir Snorrason, Bakkageröi 17 Eggert Guöjónsson. Alftamýri 28 Friörik Þorbjörnsson, Stórageröi 28 GIsli Glslason, Hvassaleiti 18 Gissur Isleifsson, Fellsmúla 16 Guömundur Stefánsson, Stórageröi 24 Guösteinn Eyjólfsson, Brekkugeröi 11 Gunnar Þór Gunnarsson, Sogamýrarbletti 47 Haukur Haröarson, Stórageröi 32 Helgi Kristófersson, Safamýri 67 Höröur Halldórsson, Dalaland 10 Kristján Valgeirsson, Grensásvegur 54 Magnús Grétar Benediktsson, Háaleitisbraut 42 Ólafur Friörik Ægisson, Háaleitisbraut 30 óttar Halldór Sveinsson, Hvassaleiti 147 Ragnar Thor Sigurösson, Safamýri 91 Tómas Valur Valsson, Stórageröi 22 Bústaðakirkja Ferming sunnudaginn 16.april kl. 15. Prestur: Jónas Gíslason. Stúlkur: Guöbjörg Halldórsdóttir, Hvassaleiti 35 Sigmunda Ellý Vilhjálmsdóttir, Heiöargeröi 80 Drengir: Ellas Reynarsson, Hvassaleiti 91 Erling Guönason, Hvassaleiti 65 Flosi Guömundsson. Heiðar0Prí\í oq Guömann Elísson, Háaleitisbraut 153 Gunnar Freyr Gunnarsson, Hvassaleiti 40 Gunnar Orn Gunnarsson, Hvassaleiti 79 Gunnar Guömundsson, Heiöargeröi 76 Haraldur Baldursson, Hvassaleiti 44 Matthlas Hannes Guömundsson, Hvassaleiti 8 ófeigur Guömundsson, Brekkugeröi 28 Pétur Karl Guömundsson, Brekkugeröi 28 Pétur Karl Guömundsson, Hvassaleiti 16 Tryggvi Garöarsson, HáaleitishrauF 193 Hafnarfjarðarkirkja Fermingarbörn sunnudaginn 16. april kl. 10.30 Stúlkur: Aöalbjörg Benediktsdóttir, Brekkuhvammi 5. Anna Hjaltested Pétursdóttir, Hringbraut 36. Berglind Bjarney Asgeirsdóttir, Lækjarkinn 10. Elin Soffia Haröardóttir, Tjarnarbraut 13. Guörún lsleifsdóttir, Langeyrarvegi lla. Indiana Siguröardóttir, Erluhrauni 2b. Ingveldur Þurlöur Einarsdóttir, Brekkugötu 13. Jenný Garöarsdóttir, Köldukinn 26. Jóhanna Valdis Jóhannsdóttir, Alfaskeiöi 76. Kristin Sigrlöur Guönadóttir, Smyrlahrauni 36. Kristin Magnúsdóttir. Skúlaskeiöi 26. Sigrlöur Jónsdóttir, Stekjarkinn 13. Sólborg Hreiöarsdóttir, Fögrukinn 8. Steinunn Inga ólafsdóttir, Vitastlg 6. Þóra Sigurþórsdóttir, Stekkjarkinn 21. Þórkatla Snæbjörnsdóttir, Móabaröi 12. Drengir: Arni Matthias Mathiesen, Hringbraut 59. Arnór Friöþjófsson, Smyrlahrauni 15. Benedikt Benediktsson, Mósundi 15. Böövar Sigurösson, Smyrlahrauni 22. Friörik Agúst Ólafsson, Vesturbraut 20. Guöbjörn Hugi Sigurösson, Lækjargötu 8. Gunnar Orn lsleifsson, Langeyrarvegi lla. Hjálmar Gunnarsson, Tjarnarlundi v/Garöa- veg. Kristinn Þór Jónsson, Mávahrauni 5. Oddur Rúnar Oddsson, Vesturgötu 10. Ólafur Gylfason, Alfaskeiöi 84. Siguröur Gunnar Jöhannesson, Alfaskeiöi 70. Viöar Benediktsson, Mjósundi 15. Hringur Sigurösson, Arnarhóli, Kollafiröi. Fermingarbörn sunnudaginn 16. apríl kl. 14.00 Stúlkur: Anna Sigríöur Gunnarsdóttir, Fögrukinn 10. Anna Kristln Traustadóttir, Fögrukinn 9. Asdís Einarsdóttir, Köldukinn 30. Edda Arnbjörnsdóttir, Erluhrauni 9. Eva Danlelsdóttir, Sléttahrauni 30. Guömunda Hulda Eyjólfsdóttir, Móabaröi 8d. Guörún ólafsdóttir, Háabaröi 5. Helga Haraldsdóttir, Háabaröi 4. Helga Hilmarsdóttir, Arnarhrauni 22. Sigrlöur Gisladóttir, Merkurgötu 11. Sjöfn Hauksdóttir, Þúfubaröi 11. Þorbjörg Siguröardóttir, Selvogsgötu 24. Þurlöur Einarsdóttir, Herjólfsgötu 22. Drengir: Björn Stefánsson Thoroddsen, Holtsgötu 12. Dagur Brynjólfsson, Hringbraut 11. Gottskálk Þór Jensson, Tjarnarbraut 5. Haraldur Kjartansson, Vöröustlg 2. Ivar Geirsson, öldugötu 48. Ragnar Steinþór Jóhannsson, Köldukinn 25. Sigurbjörn Þorsteinsson, Bröttukinn 5. Steingrlmur Guömundsson, Fögrukinn 5. Sveinbjörn Björnsson, Bröttukinn 21. Sölvi Ingólfsson, Hringbraut 65. Theódór Július Söebech, Gunnarssundi 5. Frikirkjan i Reykjavik. Ferming 16.4. kl. 2. Prestur: sr. Þorsteinn Björnsson. Stúlkur: Aldis Hugbjört Matthiasdóttir, Berþórugötu 16a. Anna Sigurjónsdóttir Fjeldsted, Veghúsastlg la. Agústa Þorbjörnsdóttir, Hraunbæ 154. Brynja Guölaug Guömundsdóttir, Melabraut 51. Dagmar Elln Siguröardóttir, Hraunbæ 79. Edda Guömundsdóttir, BrekkugerÖi 5. Erla Dagný Stefánsdóttir, Kleppsvegi 76. Ester Eggertsdóttir, Suöurlandsbraut 105. Guöbjörg Sigrlöur Pétursdóttir, Skaftahllö 32. Helga Margrét Söebech, Selásbletti 12. Ingibjörg Kjartansdóttir, Flókagötu 37. Jóhanna Einarsdóttir, Miöbraut 13, Seltj. Jólin Lilja Brynjólfsdóttir, Laugabrekku, Suöur- landsbraut. Jóna Gunnarsdóttir.’Alftamýri 2. Jónina Guörún Siguröardóttir, Irabakka 10. Jónína Fisllá Hertha Danlelsdótir, Meistaravöllum 23. Lilja Emarsdóttir, Alftamýri 14. ólafia Björnsdóttir, Sólheimum 44. Sandra Gunnarsdóttir, Háageröi 71. Sigrún Margrét Stefánsdóttir, Kleppsvegi 76. Sigurrós Siguröardóttir, Kleppsvegi 68. Drengir: Asgeir Einar Steinarsson, Bugöulæk 2. Egill Brynjar Baldursson, Háageröi 81. Gunnar Lunddal Friöriksson, Alftamýri 38. Hinrik Gunnar Hilmarsson, Kleppsvegi 76. Höröur Eyjólfur Hilmarsson, Kleppsvegi 76. Ivar Ivarsson, Granaskjóli 11. Jón Karl ólafsson, Byggöarenda 24. Kristinn Guömundsson, Kleppsvegi 6. Magnús Ingi Kristmannsson, Túngötu 39. ólafur Haraldsson, Eyjabakka 26. ólafur Yngvi Höskuldsson, Einimel 15. Ragnar Guömundur Gunnarsson, Kleppsvegi 76. Samuel Ingi Þórisson, Nýiu-Klöpp. Seltij Siguröur Danielsson, Meista_ravollum 27. Steven Rowlinson, Nýlendugötu 19c. Svavar Guömundsson, Kóngsbakka 8. Oddur Eyfjörö Egilsson, Vesturgötu 69. Árbæjarprestakall Ferming I Dómkirkjunni sunnudaginn 16.aprII kl. 11 f.h. Prestur, sr. Guömundur Þorsteinsson. Stúlkur: Aslaug Guöný Jónsdóttir, Hraunbæ 180 Elfa Brynja Siguröardóttir, Hraunbæ 87 Elin Guörún Jóhannsdóttir, Hraunbæ 65 Eva Kristln Hreinsdóttir, Yztabæ 7 Helga Björg Helgadóttir, Hlaöbæ 15 Hólmfrlöur Kristjana Benediktsd., Hraunbæ 110 Rita Lúkasdóttir, Hraunbæ 24 Sigríöur Birgisdóttir, Hraunbæ 92 Sigrlöur Júlíusdóttir, 2 gata b v/Rauöavatn Sigrún Erla Siguröardóttir, Hátúni v/ Rauöavatn Vaka Helga ólafsdóttir, Bakkakoti ’v/Suöurlandsveg. Drengir: Atli ólafsson Hábæ 28 Eggert Karlsson Nordahl, Hólmi v/Suöurlands- veg Finbogi Guömundsson, Hraunbæ 73 Helgi Halldórsson, Hraunbæ 164 Höröur Jóhannsson.Hraunbæ 88 Ragnar Guöni Axelsson,Hraunbæ 44 Sigfús Sævar Sigurösson, Hraunbæ 51. Siguröur Héöinn Hilmarsson.Hraunbæ 60 Orn Sævar Rósinkransson, Hraunbæ 6 FERMINGARSKEYTI RITSÍMANS Símar 06 og 26066 Til þess að tryggja útburð ferming- arskeyta samdægurs vinsamlegast simið skeytin snemma. Opnað verður kl. 9.00 lokað kl. 20.00. RITSÍMINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.