Tíminn - 14.04.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.04.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 14. apríl 1972. SÍOl! WÓÐLEIKHÖSID OKLAHOMA 10. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. GLÓKOLLUK 15. sýning laugardag kl. 15. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. Uppselt. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. ÓÞELLÓ sýning sunnudag kl. 20. Káar sýningar cftir. SOVETLISTAMENN (A VEGUM PETURS PETURSS.) Ibrahim Dzjafarof óperu- söngvari frá Söngleikahús- inu i Moskvu. N. Sjakhovskaja sellóleik- ari sigurvegari i Tschaikovskykeppni f sell- oleik. Aza Amintaéva konsert- meistari. Sýning mánudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. KRISTNIHALDIÐ i kvöld. Uppselt. SKUGGA-SVEINN laugar- dag. PLÓGUR OG STJÖRNUR sunnudag. ATÓMSTÖÐIN þriðjudag. Uppsclt. SKUGGA-SVEINN mið- vikudag. SKUGG A-SVEINN fimm- tudag, ki. 15. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. woman born for lovc. Aman born to love her. with LudmilaSavelyeva hafnnrbíó sími 1E444 Sun/kMér Sophia Maiceflo loren Mastroianni Tónabíó Sími 31182 Þú lifir aöeins tvisvar. „You only live twice” Heimsfræg og sniildar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings ,,You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 __________________________1 Islenzkir textar. Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd, Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Curt Jurgens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mephisto Waltz ...THF. SOIINI) OF TERROR Mefistóvalsinn. T'A'f NHf IMCI NTIIUY 11 /xft. •-*• A(Jl llhf J UAR IIN PROÍ){JC riOh The Hinn brákaði reyr (The raging moon) Þessi mynd á erindi til allra hugsandi manna og verður þvi sýnd yfir helg- ina. Blaðaummæli: „Stórkostleg mynd” — Evening Standard „Fágæt mynd, gerir áátina innihaldsríka” News of the World. „Nær hylli allra” — Ob- server. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIELEY MACLaine MARTIN HACKIN TWOMULESFOR SISTER SARA Hörkuspennandi og vél gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision. Isl. texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Efnismikil, hrifandi og af- bragðs vel gerð og leikin ný bandarisk litmynd, um ást, fórnfýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á Italiu og viðsvegar i Rússlandi. Leikstjóri Vittorio DeSica ísl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Slml 5054». Tveggja barna faðir Snilldar vel gerð og leikin amerísk gamanmynd i lit- um og með Isl. texta. Aðalhlutverk: Alan Arkin Sýnd kl. 9. Nám í félagsráðgjöf Fyrirhugað, er, að tveimur íslendingum veröi gefinn kostur á námsvist i Svenska social- och kom- munalhögskolan i Helsingfors frá næsta hausti, en við þann skóla er m.a. námsbraut í félagsráðgjöf. Skólinn er á háskólastigi, og til inngöngu er krafizt stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar. Námstimi til fullnaðarprófs (socionomexamen) er þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, og skal umsóknum komið þangað fyrir 1. júni n.k. Þá vekur ráðuneytið athygli á, að vilyrði liggur fyrir af danskri hálfu um að allt aðfimm Islendingum verði gefinn kostur á námsvist i félagsráðgjöf við danska skóla frá næsta hausti. Skólarnir eru á háskólastigi, og til inngöngu er að öðru jöfnu krafizt stúdentsprófs. Um er að ræða fimm skóla, þ.e. i Kaupmannahöfn, Arósum, Oðinsvéum, Álaborg og Esbjerg. Umsóknir ber að senda til Sekretariatet for de sociale Höjskoler, Gustav Adolfs Gade 3, st.th., 2100 Köbenhavn ö. Umsókn skal vera á sér- stöku eyðublaði, sem fá má þaöan, og mun nauðsynlegt að umsóknir berist sem allra fyrst. Menntamálaráðuneytið, 12. aprll 1972. Með köldu blóði COLD BLOOD Islenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri:Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Texasbúinn Hörkuspennandi kvikmynd i litum og cinemascope úr villta vestrinu. Broderick Crawford Audre Murphy Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum Islenzkur texti i Sálarfjötrum (The Arrangement) the arrangement Sérstaklega áhrifamikil og stórkostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Elia Kazan. Mynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Framhald af bls. 3. nágrannalöndum, en þar er vinnslu og dreifingarkostnaður viða milli 50 og 60% af söluverði mjólkur og mjólkurvara. Kostnaður Mjólkursam- sölunnar, þar með talinn heild- sölukostnaður, smásölukostnaður og útkeyrsla mjólkur varð um 14% af söljuverði mjólkur og mjólkurvara á árinu 1971. Hinn hluti kostnaðar er kostnaður ein- stakra mjólkursamlaga, þar með talinn kostnaður við flutning til Reykjavikur og annarra sölu- staöa. Samsaian GAMLA BIO ... - Á hverfanda hveli "GONE WITH THEWINDT •. æ ( L\KK(.AI?I,1. 1 5 v-| % MMI.N I.l KiIl f I 1 LESIJi; IIOWARI) » I I ()LI\ IA «U ILYMLLANI) I Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —tslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 2. Uppreis.n æskunnar (Wild in the streets) Ný amerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. Islenzkur texti: Leikstjóri: Barry Shear. Hlutverk: Shelley Winters Christopher Jones. Diane Varsi, Ed Begley. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Magnús E. Baldvlnsson Lau|iv(|l 12 - Slml 22104 Starfsmenn Mjólkursam- sölunnar voru 416 i ársbyrjun en 421 i árslok. Fjölgunin varð öll á starfsliði Isgerðarinnar, en þar vinna nú 19 manns. I lok fundar fór fram stjórnar- kjör. úr stjórn áttu að ganga Sigurgrimur Jónsson, bóndi I Holti og Oddur Andrésson, bóndi á Neðra-Hálsi. Sigurgrimur Jóns- son baðst undan endurkosningu, en hann hefur verið i stjórn Sam- sölunnar allt frá stofnun hennar, fyrst sem varamaður og siðan lengi sem aðalmaður og i nokkur ár stjórnarformaður. Voru honum þökkuð farsæl störf og forysta i m jólkursölumálum bændastéttarinnar. t stað Sigur- grims var Eggert ólafsson, bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum kosinn i stjórnina, en hann hefur um mörg ár unnið að margvis- legum félagsmálum bænda- stéttarinnar. Oddur Andrésson var endurkjörinn, en stjórnar- menn auk þeirra Eggert og Odds eru Agúst Þorvaldsson, bóndi á Brúnastöðum, formaður, Einar Ólafsson frá Lækjarhvammi og Sigurður Snorrason, bóndi Gils- bakka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.