Tíminn - 15.04.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.04.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 15. april 1972. /# er laugardagurinn 15. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliftiö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfiröi. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og hclgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöldvörzlu, helgidagavörzlu og sunnudagavörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 15. — 21. april, annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek. Næturvörzlu i Keflavik 15. og 16. april annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu i Keflavik 17. april annast Guð- jón Klemenzson. FÉLAGSLÍF' Sunnudagsferöin 16/4. Strandganga: Reykjanes- viti—Mölvik. Brottför kl. 9.30. frá Umferðarmiðstöðinni. Verð kr. 400.00 Ferðafélag lslands. 1 dag Félgaslif Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Verkakvcnnafélagið Fram- sókn.Fjölmenniðá spilakvöld 20.april (sumardaginn fyrsta) kl.20.30. i Alþýðuhúsinu. FUNDIR Kvenfálag Kópavogs, fundur verður þriðjudagínn 18. april ki. 8.30. i Félagsheimili Kópa- vogs efri sal. Rætt um safnið og fl. Ath. breyttan fundardag. Stjórmn. Æskulýsðstarf Neskirkju. Fundur pilta 13 til 17 ára á mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. YMISLEGT Dregið var i happdrætti Lionsklúbbs Kópavogs hinn 11. april 1972 . Þessi númer komu upp: Nr. 651: Frystikista Nr. 3248: Sjónvarpsstóll og skemill Nr. 3843: Sportjakki Nr. 3175: Ferðaviðtæki Nr. 2497: Segulbandstæki Nr. 3060: Reiðhjól Nr. 1810: Saltkjötstunna. Upplýsingar i simum 41934 og 25139. Stjórn Lionsklúbbs Kópavogs. ARNAÐ HEILLA 80 ára er i dag, 16. april, Jón Guðjónsson, fyrrum lager- maður i Vélsm. Bjargi h.f. Hann er staddur á heimili sinu, Kópavogsbraut 63, Kópav. i dag. KIRKJAN Grensásprestakall. Sunnudagaskóli i Safnaðar- heimilinu i Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta I Bústaðakirkju kl. 1 og 3. Ferming. Sóknar- prestur. Kópavogskirkja. Ferming kl. 10.30. Séra Þorbergur Kristjánsson. Ferming kl. 14. Séra Arni Pálsson. Bústaðakirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Olafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Ferming. Séra Guðmundur Þorsteinsson (Arbæjarpresta- kall.) Messa kl. 2, ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum v/Oldugötu. Séra Óskar J. Þorláksson. Arbæjarprcstakall. Fermingarguðsþjónusta Dómkirkjunni kl. 11 árdegis. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Langholtsprcstakall. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ilallgrimskirkja. Fermingarguðsþjónustakl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Ferming- arguðsþjónusta kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. llátcigskirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 ferming. Séra Arngrimur Jónsson. Helgistund kl. 5. Barnakór kirkjunnar syngur undirstjórn Martins Hungers. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Páll Pálsson. Fermingarmessa kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 11 i Laugar ásbiói. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson. Hafnarfjaröarkirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta kl. 2.. Séra Garðar Þorsteins- son. Aöventkirkjan Reykjavik. Laugardagur Bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl 11. Svein B. Johanssen predikar. Sunnudagur. Samkoma kl. 5, Sigurður Bjarnason flytur er- indi. „Tvær milljónir manna reyna nýja og hrifandi leið til hamingju”. Safnaðarheimili Aðventista Keflavik. Laugardagur. Bibliurannsókn, kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagur samkoma kl. 5, Steinþór Þórð- arson flytur erindi „Hvers vegna skirn þegar vatnið frelsar ekki?" Breiðholtssofnuöur. Barnasamkomur i Breiðholts- skóla kl. 10 og 11.15. Sóknarnefnd. Seltjarnarnes. Barnasamkoma i Félags- heimili Seltjarnarnes kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. kl. 11 i Laugarásbiói. Þær eru stundum stórar sveifl urnar i bridge. 1 sveitakeppni spilaði S fjögur Hj.dobluð á báðum borðum i eftirfarandi spili. A S KG 7-6-4 ¥ H 9-8-2 4 T enginn * L KDG 5-4 4 S 10-9-5 4 S AD-8 ¥ H ÁK-5 4 H-7 4 T KG-5-2 4 T AD-6-4-3 Jf, L 10-9-3 jf, L S-7-6-2 A S 3-2 ¥ H DG-10-6-4-3 4 T 10-9-8-7 * L Á A borði 1 spilaði V út T, en A/V höfðu sagt upp i 4 T. Það reyndist ekki vel — trompað i borði, tekið á L-Ás, T trompaður aftur. Báðum spöðunum kastað á L — Sp. trompaður og T trompaður með siðasta trompi blinds, og nú var siðasta T kastað á L-G. V gat trompað með Hj-5 og fékk siðan á tromp Ás og K — 590 fyrir S/N. Á hinu borðinu datt V i hug á lita á spil blinds og spilaði þvi út Hj-K. Þegar hann sá eyðuna i T spilaði hann Hj-A og þriðja hjartanu. Jörðin hvarf undir fótum Suðurs — hann fékk aðeins 5 slagi, tapaði 2 á Sp. 2 á Hj. og 4 á T og háspilin i L i blindum höfðu litið að segja. 900 til A/V. I skák Kostro, Póllandi, sem hefur hvitt og á leik, kom þessi staða upp gegn Pietzsch, Vestur- Þýzkalandi, á Ólympiumótinu i Miinchen 1958. 19.dxe5 — dxe5 20.Rhf5+ — g6xf5 21.BxR og svartur gaf. NÝTT FRÁ ATON RUGGUSTÓLAR SELSKINN OG SALUN ÁKLÆÐI ATON-umboðið: ÓÐINSTORG Bankastræti 9 Sími 14275 Sendum gegn póstkröfu Félagsmála skólinn Fundur að Hringbraut 30, mánudaginn 17. april kl. 20.30. Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, ræðir stjórnmálaviðhorfið i dag, og svarar fyrir- spurnum. Allt áhugafólk velkomið. Fundur í Hveragerði Fundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Hveragerðis og ölfuss sunnudaginn 16.april kl. 14 á venjulegum fundarstað. Fundarefni: Tmis mál, Þráinn Valdimarsson, framkvæmda- stjóri og Vilhjálmur Hjálmarsson, alþ.m. mæta á fundinum. Stjórnm. r Arnesingar Hin árlega sumarhátið Framsóknarmanna í Ar- nessýslu verður haldin i Selfossbiói siðasta vetr- ardag, miðvikudaginn 19. april og hefst kl. 21.30. Avarp flytur Stefán Valgeirsson, alþingismaður. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Fljóðatríóið leikur fyrir dansi Skemmtinefndin. Rangæingar Vorhátið Framsóknarmanna i Rangárvallasýslu verður haldin i Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, miðvikudaginn 19.april og hefst kl. 21. Skemmtiatriði: Ávarp. Einsöngur — Arni Jónsson tenór. Bingó — góðir vinningar. Dans — Hljómsveit Gissurar Gissurarsonar. Framsóknarfélagið. Akranes Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn 1 Fram- sóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 16. april. kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf og fréttir af aðalfundi miðstjórnar Framsóknar- flokksins. DR DG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS JÖNSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^-»18588-18600 SF m IIÐ BELTIN UMFERÐARRAÐ. ÞAKKARÁVÖRP Þakka öllum sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á áttræðisafmælinu. Guð blessi ykkur öll. KRISTÍN JÓNSDÓTTIR Frá Jaðri. Eiginkona min JÓNINA DANÍELSDÓTTIR, Brekkugötu 23, Ólafsfirði, andaðist i Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 13. april. William Þorsteinsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlat og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföö- ur og afa. ARA MARKÚSSONAR Hólagötu 21, Vestmannaeyjum Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jónsdóttir börn , tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Baldursgötu 20 Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.