Tíminn - 15.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.04.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 15. april 1972. ÞJÓDLEÍKHÚSID GLÓKOLLUIt 15. sýning i dag kl. 15. OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15 ÓÞELLÓ sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. SOVÉTLISTAMENN (A VEGUM PÉTURS PÉTURSSONAR) Ibrihim Dzjafarof, óperu- söngvari frá Söngleikhúsinu i Moskvu. N. Sjakhovskaja, sellóleikari, sigurvegari i Tschaikovsky- keppni i sellóleik. Aza Amintaéva, konsertmeist- ari. Sýning mánudag kl. 21 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. SKUGGA-SVEINN i kvöld. PLÓGUR ÖG STJÖRNUR sunnudag ATÓMSTÖDIN þirðjudag. Uppselt. SKUGGA-SVEINN miðvikudag kl. 15.00 PLÓGUR OG STJÖRNUR fimmtudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. ATÓMSTÖÐIN föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. hofnurbíó sfmi ÍB444 Sun/lowfer SopMa Maroelo Loren Mastroianni wilh Ludmiia Savelyeva Efnismikil, hrifandi og af- bragös vel gerð og leikin ný bandarisk litmynd, um ást, fórnfýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á ítaliu og viðsvegar i Rússlandi. Leikstjóri Vittorio DeSica Isl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Slml 50249. 12 stólar Mjög fjörug vel gerö og leikin amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerö. Myndin er I litum og með isl texta. Ron Moody, Frank Langella. Sýnd kl. 5 og 9 Tónabíó Sími 31182 Þú lifir aöeins tvisvar. ,,You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian F'lemings ,,You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkir textar. Mefistóvalsinn. l'/v'i Nlil ! NII |(A I , (ÓV A( Jl llf 'N'.’AKMlNPRni 'l K.'IlON The Mephisto Wal tz ... IMF. SOEM) OF TEkROk Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd, Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Curt Jurgens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hinn brákaði reyr (The raging moon) Þessi mynd á erindi til allra hugsandi manna og verður þvi sýnd yfir helg- ina. Blaöaummæli: „Stórkostleg mynd” — Evening Standard „Fágæt mynd, gerir ástina innihaldsrika” News of the World. ,,Nær hylli allra” — Ob- server. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075. Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIRLEYMAclaine TWO MULES FOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision. Isl. texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára NYTT BANKAÚTIBÚ SAMVINNUBANKINN opnar þriðjudaginn 18.april n.k. nýtt útibú að Hafnarbyggð 6, VOPNAFIRÐI. Útibúið mun annast öll innlend bankaviðskipti. Afgreiðslutimi: Kl. 9.30 -12.30 og ,13.30 -16. Ennfremur föstud. kl. 17.30 - 18.30. SAMVINNUBANKINN útibúið Vopnafirði, simi 96. Með köldu blóði tslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóriíRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Texasbúinn Hörkuspennandi kvikmynd i litum og cinemascope úr villta vestrinu. Broderick Crawford Audre Murphy Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum Islenzkur texti i Sálarfjötrum (The Arrangement) fhe arrangement Sérstaklega áhrifamikil og stórkostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Elia Kazan. Mynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. * Oska eftir að koma 6 ára dreng, stórum og duglegum á gott sveitaheimili. Meðgjöf 5.000 kr. Upplýsingar i sima 52558. Auglýsið i Tímanum Á hverfanda hveli OAVIDOStl/NHXS "GONE WITH THEWIND’ Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —Islenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 2. Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) Ný amerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. Islenzkur texti: Leikstjóri: Barry Shear. Hlutverk: Shelley Winters Christopher Jones. Diane Varsi, Ed Begley. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÚROGSKARTGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^"»18588 18600 BIBLÍAN og SALAAABÓKIN nýja fást f bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (§u66ran6ös>tofit HALLG RIMUIllJll - BBYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.