Tíminn - 16.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.04.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur l(i. april 1972. — Hún hefur verið að ráðgera, að koma hingað, mér a óvænt. Stúlkan kom nú inn og, bar hún skýlu fyrir andlitinu, en Warner sá þó þegar, að það var ekki Grace. Bankastjórinn stóð upp, og gerði sig mjög alúðlegan í mál- Tómnutn. — Má ég spyrja — sagði hann. Stúlkan lyfti þá skýlunni firá andlitinu, og hné Warner þá nið- ur í stólinn, og mælti: — Anna Studly! XIX. KAPfTULI. Wamer starði á hana, igagntek- inn af hræðslu. — Hann hafði tal- ið víst, að hún væri lömgu dauð og grafin.. Þegar hann frétti hvarf hennar, hafði hann talið víst, að hún hefði hlaupið í sjóinn, og drekkt sér. En nú stóð hún fyrir framan hann. Hann varð orðlaus, unz hann að lokum sagði, og þá allrámur. laus allra mála, nema þér gerið yður opinberlega sekan um tví- kvæmni. — En skipti ég mér ekkert af yður? imælti Wairner. — Hvað ger- ið þér þá? Ef ég segi, að ég þekki yður ekki? Og hvaða sönnun haf- ið þér fyrir því, að ég hefi myrt Walter Daimbf ? — Lík Walters Dambf's hlýtur að vera falið einhvers staðar í Loddonford! Hann einblfndi á hana. — Hvar? sagði hann. Anna varð hrmdd f svip, en sagði síðan: Til allrar hamingju veit ég meira! Ég man vel eftir giulliinu, og demöntunum! — Á hermili föður yðar? — Já, saigði Anna, — en það aftr ar mér ekki, því að mér- er ann- ara um velferð Grace's en föður mfns. Annars er mér og ókunnugt um hvort hann er enn á lífi. Warner heyrði, að hún var ákveðin, og varð því hræddur. — Segði hún eitt orð, þá var úti um — Hvað — hvað veldur hing- hann. _ Hann var þá eyðilagður að koimu yðar? — Það var nú aðeins eitt, sem það gat megnað! svaraði hún, og cinblíndi á hann. -- Aðeins eitt, som gat komið imér til þess, að horfa framan í yður, eins og ég hata yður! Ég á vinkonu, sem er aldavina mín! Ég varð að bjarga henni, og því kom ég hingað! Þér ætlið að kvongast Grace Middle- man, en því ætla ég að aftra. Warner hafði nú jafnað sig. Hann hló fyrirlitlega, og varð honum það uppgerð, en engan veg inn honum eiginlögur hlátur. — Það gleður imig, að þér leys ið frá skjóðunni, mælti hann. — Þér segið, að ég ætli að kvong- ast Grace Middleman, — og það geri ég, hvað sem þér segið! — Rétt er nú það! En þá geri ég það hljóðbært, sem ég hefi svo lengi þagað yfir! Hann varð náfölur, en sýndi þó enn á sér fyrirlitningarsvip. — Þér virðist eigi vera vel að yður í lögum, imælti hann. — Vitn- isburður konunnar gegn eigin- manni hennar er ógildur, og mér veitist sá heiðurinn, að kalla yð- ur konuna mína! — Agætt! mælti hún. — Ég er ánægð, er þér kannist við, að ég sé konan yðar, þá er Grace maður. Hann stóð upp. — Hygginn maður gefst upp, er hann sér sig eigi geita unnið, tmælti hann. — Þér heimtið, að óg segi trúlofuninni slitið, eigi það ekki að hafa ákveðnar afleiðing- ar fyrir mig! Hótanir yðar eru í fullri alvöru, og því læt ég und- an. — En segið þér eitt orð, bitn- ar það á föður yðar — — Ég heimta aðeims, að þér slítið trúlofuninni mælti, hún. — Þér getið blátt áfram sagt henni, að það sé óvæntra atvika vegna. — Ég hefi þegar lýst því, að ég verði að igefast upp, mælti hann. — Skrifið henni bréf, og skal ég þá fá henni það! — Hví get ég ekki skýrt henni frá því sjálfur? svaraði Wamer. — Af því að ég vil ekki, að þér sjáið hana fyrst uim sinn, og helzt vil ég, að þér sjáið hana aldrei. Hann yppti öxlum, settist við skrifborðið, og fór að skrifa, og | rétti Önnu síðan bréfið. — Þetta hljótið þér að vera i ánægð með, mælti hann. — Eg j segi hanni, að ég verði að slíta j trúlofuninni, en ástæðurnar get ég ekki ium, en fel yður allar ! frekari skýringar! — Ég er ánægð með bréfið mælti Anna, — ag þá er nú sam- tali okkar lofið. — Hinkrið ögn við! mællti Warner. — Mætti ég spyrja, hvað þér ætlið nú fyrir yður? — Hvernig getur yður þótt það nokkru skipta? — Jú! sgaði hann. — Þér vitið, að þér eruð konan mín, og er mér orðið ljóst, að þér eruð hygg- inn, og viljasterkur kvennmaður, og gætuð því orðið mörgum mainn inum til ómetanlegs gaigns. — Guði sé lof fyrir það! mælti hún, — að þér hefið mig eigi á yðar valdi, en ég á alls kosti við yður! Að svo mæltu skundaði hún brott, án þess að virða hann þess, að líta á hann. En Warner lét þegar kalla á hr. Hollebone. — Flýtið yður, mælti hann, er Hollebone kom. — Rétt í þessu gekk héðan grannvaxinn kven- maður, svartklæddur, imeð skýlu fyrir andlitinu, og getur enn tæp- ast verið komin út á götu! Flýt- ið yður! Farið á eftir henni, og segið mér svo, hvert hún fer! ¦— Hm! mælti Warner, er hann var orðinn einn. — Dugnaðar kvendi, þessi Anna StudTy, sem er betra að eiga að vin, en að óvini. En í þetta skipti var ég neyddur til þess, að láta undan! henni. Anna Studly gekk nú rakTeiðis þangað, er Grace átti heiima, en taldi þó eigi ráðlegt, að segja henni þegar, sem var, — vissi, að hún var einþykk, og bjóst við, að það lundareinkenni hennar hefði ef til vill fremur vaxið, en minnk- að með auðnuim. Af bréfum hennar vissi hún, og hve einkar annt henni var um Warner, og því eigi ólíklegt, að hún teldi hvern, þann fremur óvin, en vin, er reyndi, að spilla milli þeirra. Hún ásetti sér því, að nefna að fá hana til þess, að bregða sér til Þýskalands. Anna lét segja, að frú Veller vildi fá að tala við Grace, og kannaðist hún fyrst eigi við nafn- ið. en er þær þekktust, féllust þær í faðma. Frú Crutchly datt þá og strax í hug, að þetta væri stúlkan er ,ungfrúin skrifaðist svo oft á við. — Ert það þú, Anna! mmlti Grace. — Þú komin til Lundúna! Annað var þó á þér að heyra, en að það myndi verða í bráðina! — Ég varð að koma, — þín vegna! svaraði Anna. — Ég skíl, greip Grace fram í. • Þú hefir fengið bréfið frá mér, — frétt trúlofun imrfna og Warn- er's, oe bá hefurðu fTýtt þér —. — Ekki var það nú eingöngu það, mælti Anna, — en því mið- ur segi ég sorglegar fréttir! Frænka þín er mjög veik, og er- indið er, að biðja þig, að heim- sækja hana! — Nú! Anna! — Já! Þegar í dag! — En eigi ég nú ómögulegt með það —? Frú Oruthly greip mú fram í, og sagði, að eigi gæti komið til neinna mála, að hún færi, þar sem gesta væri von næstu dagana, og ýmis heimboð þegar ákveðin. 1085 Lárétt 1) Prammi.-6) Karlfuglana,- 10) Vein- 11) Reim.- 12) Skákinni.- 15) Seint,- Lóðrétt 2) Hvildi.- 3) Riki.- 4) For- stöðumaöur,- 5) Fugl.- 7) Fugl.- 8) Grænmeti.- 9) Mið- degi,- 13) Leyfi.- 14) Vond.- Ráðning á gátu No. 1084 Lóðrétt 2) Áin.- 3) Mói.- 4) Bliki.- 5) Unnið.- 7) Ala.- 8) Dót,- 9) Nál,- 13) Sæt,- 14) Ali.- I-----^* "-----^*------^*------ Lárétt 1) Sálma.- 6) Landinn. II.-.11) An.- 12) Kastali. Ættin.- 10) 15) ir 12 ^ 11 14 -------~" jpj H% HVELL G E I R I 2 km neðansjávar, án vonar um björgun — Hvellur reynir að sijkkva árásarskipinu. ______ a______________m i ¦ __________ Niutiu sekúndur- Hvell er þungt fyrir brjósti en tekst að opna aðra lestarlúgu. © Bvli's Hornhákarlar Trigons - hákarlar! Sunnudagur 16. apríl 8.30 I.étt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Grenjaðar- staðarkirkju. (Hljóðr. um s.l. helgi). Prestur: Séra Sigurður Guðmundsson ¦ prófastur. 13.15 Sjór og sjávarnytjar, sjöunda erindi. Aðalsteinn Sigurðsson fiskifræðingur talar um flatfiska. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitiminn. Létt lög. 15.55 Fréttir. Skáldsagan „Virkisvetur" eftir Björn Th. Björnsson. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 A hvitum reitum og svörtuhi.Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Damii i sveitinni" eftir Kristján Jóhannsson. 18.00 Stundarkorn með brasiliska pianóleikaranum Yzra Bernette. 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bækur og bókmenntir. 20.00 Gestir i útvarpssal. Denis Zsigmondy leikur á fiðlu og Anneliese Nissen á pianó. 20.20 ,,()g svo fór ég að sk- jóta". Frásagnir banda- ripkra 'hermanna úr Viet- nam-striðinu. Félagar úr leikklubbnum Grimu flytja bókarkafla eftir bandariska lögmanninn Mark Lane undir stjórn Mariu Krist- jánsdóttur. — Á eftir stjórn- ar Arni Gunnarsson frétta- maöur umræðum um bókina og styrjöldina i Vietnam. 21.20 Poppþátturi umsjá Astu R. Jóhannesdóttur- og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 16. april. 17. Endurtekið efni. Ekki er fast undir fótum. 17.30 „Gekk ég mig á græna slóð". Söngtrióið þrjú á palli" flytur islenzk þjóðlög. 18.00 Hclgistund.Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. 18.15 Stundin okkar. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 A reginfjöllum I. Sjón- varpsmenn fóru i sumar norður yfir hálendið, frá Veiðivötnum norður Sprengisandsleið og I Jökul- dal við Tungufellsjökul, og þaðan norður fyrir Tungna- fellsjökul og austur með norðvesturhorni Vatna- jökuls, svokallaða Gæsa- vatnaleið. 20.55 A Myrkárbökkum. 4. þáttur. 21.35 Hernaður til sólu. (Sell- ing of the Pentagon). Mynd þessa gerðu fréttamenn frá bandarisku sjónvarpsstöð- inni CBS um upplýsinga- starfsemi stærstu stjórnar- deildar Bandarikjanna, her- málaráðuneytisins. Greint er frá hergagnasýningum, sem haldnar eru fyrir al- mannafé, og. brugðið upp köflum úr áróðursmyndum, sem enn er verið að sýna á vegum ráðuneytisins, enda þótt margir telji, að kalda striðinu sé lokið. 22.25 Umræðuþáttur i beinu framhaldi af efni myndar- innar á undan. Þátttak- endur: Arni Bergmann, blaðamaður, Björn Jó- hannsson, fréttastjóri, Hannes Jónsson, blaða- fulltrúi rikisstjórnarinnar, Þorbjörn Broddason, lektor, og Eiður Guðnason, frétta- maður, sem stýrir um- ræðunum. 23.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.