Tíminn - 16.04.1972, Síða 17

Tíminn - 16.04.1972, Síða 17
Sunnudagur 16. april 1972. TÍMINN 17 að hafa fasta leikdaga i miðri viku i stað þess að dengja leikjum á alla daga vikunnar og alveg sérstaklega um helg- ar. Knattspyrnuforustunni ætl- ar seint að lærast, að helgarn ar eru alls ekki heppilegar, hvorki með tilliti til aðsóknar að leikjunum né leikmanna. Vitað er, að á góðviðrisdög um um helgar flykkist fólk úr borginni og leitar á vit náttúr- unnar. Straumurinn eykst frekar en hitt með aukinni bilaeign landsmanna. A slikum dögum tapar knatt- spyrnan þúsundum króna. 1 annan stað eru helgarnar mjög óvinsælar sem leikdagar hjá leikmönnunum sjálfum. Þeir æfa oftast þrisvar sinnum i viku og eru meira og minna bundnir við knattspyrnuna alla daga vikunnar vegna þess, að leikjum er komið fyrir um helgar. Við ná- um engum árangri, ef við of- bjóðum leikmönnum okkar og fjölskyldum þeirra. Er ekki einmitt ein skýringin á þvi, hversu fljótt knattspyrnu- menn leggja skóna á hilluna á tslandi sú, að þeir verða að velja á milli iþróttarinnar og fjölskyldunnar? Þessi mál myndu gjörbreytast, ef séð yrði til þess, að knattspyrnu- menn fengju fri um helgar. Mörg fleiri rök hniga að þvi, að nauðsynlegt sé að taka upp fasta leikdaga i miðri viku. Til að mynda yrði miklu auðveld- ara fyrir knattspyrnufélögin að skipuleggja æfingar sinar, ef vitað er fyrirfram, að ákveðnir dagar i vikunni eru fastir leikdagar. Raunar á að ganga lengra en það að ákveða fasta leikdaga. Það ætti einnig að breyta tima- setningunni og láta leikina hefjast miklu fyrr á kvöldin en gert hefur verið. Með stytt- ingu vinnutimans vinna lang- fæstir lengur en til 6 eða 7 og margir miklu skemur. Þess vegna væri hægt að láta leik- ina hefjast kl. 7 á kvöldin. Þá væri þeim lokið kl. 8.40 Með þvi hefði fólk möguleika á að horfa á áhugavert efni i sjón- varpi eftir þennan tima, en það er engin launung, að knattspyrnuiþróttin fær harða samkeppni frá sjónvarpinu og margir hafna knattspyrnu- leik, ef gott sjónvarpsefni er á dagskrá á sama tima. Tillögur þær, sem settar eru fram hér, miða að þvi að koma á meiri og betri skipulagningu á knattspyrnumótin. Aðrar þjóðir skipuleggja þessi mál miklu betur en við. T.d. eru Danir farnir inn á þá braut, sem áður hefur verið lýst. Með breyttum þjóðfélagsháttum verður knattspyrnuforustan að vera vakandi á verðinum og gera breytingar, sem nauð- synlegar eru á hverjum tima, en mótaskipulagið i islenzkri knattspyrnu hefur sáralitið breytzt á undanförnum ára- tug. Formaöur mótanefndar, Jón Magnússon, hinn ötuli knattspyrnuforustumaður, er opinn fyrir nýjungum. En það er ekki nóg. Þetta er mál, sem stjórn KSI verður að taka upp við aðildarfélög sin og brjóta ■'erður til mergjar með fullu smþykki allra aðila. Frá 1. deildar leik I fyrra. Ölafur ólafsson, ungur bakvörður I KR-liðinu, sést hér skora mark íleik gegn Fram. — alf. KOMINN TfMf TIL AÐ BREYTA Hin eiginlega knattspyrnu- vertið er u.þ.b. að hefjast, en venjulegast hefur hún miðast við upphaf Reykjavikurmóts- ins, sem hefst n.k. fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Raunar má segja, að knattspyrnuver- tiðin standi allan ársins hring, þvi að alltaf er um einhvers konar keppni að ræða, æfinga- leiki landsliðsins gegn félög- unum, skólakeppnina, meist- arakeppnina og Litlu bikar- keppnina, sem er forkeppni utanbæjarliðanna á Suð-Vest- urlandi fyrir Islandsmótið, likt og Reykjavikurmótið er forkeppni félaganna i Reykja- vik. Um þessar mundir er verið að ganga frá niðurröðun leikja i Islandmótinu. Það leiðir hug- ann enn einu sinni að þvi, hvort ekki sé æskilegt að hafa mótið i fastari skorðum en hingað til, einkum og sér i lagi 1. deildar keppnina. Hefur margsinnis verið á það bent, að betra og hagkvæmara væri Nám í tónlistar- og myndlistarskóla hluti af stúdentsprófi SJ-Reykjavík Næsta haust geta mennta- skólanemar væntanlega haft tón- list sem hluta af námi sínu. Um langt skeið hefur verið nokkuð um það, að nemendur stunduðu nám bæði i menntaskóla og i tónlistar- skóla jafnhliða. Þetta tvöfalda nám er erfitt og samræmist oft á tiðum illa. T.d. eru allir fiðlu- kennarar Tónlistarskólans i Reykjavik aðeins eftir hádegi. Það er þvi oft erfitt að samræma nám ungra fiðluleikara og menntaskólanám, þá vetur, sem nemendur eiga að vera eftir hádegi i menntaskóla. I Menntaskólanum við Hamrahlið hefur þeim nemendum, sem stunda tónlistarnám samhliða almennu námi verið gefið leyfi úr kennslustundum einn dag i viku til að sinna tónlistinni sérstak- lega, og munu þess einnig dæmi viðar. Þrátt fyrir erfiðleika hafa ýmsir nemendur lokið námi i tón- listarskóla og menntaskóla á svipuðum eða sama tima, og af- burðanemendur jafnvel dúxar á báðum stöðum. Guðmundur Arnlaugsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlið, sem sæti á i nefnd, sem vinnur að þessu máli, sagði að tónlistarnámið yrði væntan- lega hluti af kjörsviði nemenda i sinum skóla, eða jafnvel kjörsviðið allt. Verið er að meta hve mikill hluti menntaskóla- námsins tónlistarnámið teldist. DR OG SKARTGRIPIR; kornelJus JÖNSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG s BANKASTRÆTI6 ►18588-18600 Námið i Hamrahliðarskóla skiptist i þrennt, fastákveðinn kjarna, sem allir nemendur leggja stund á, kjörsvið með á- kveðinni samsetningu náms- greina, og frjálst eða sjálfvalið nám. Guðmundur taldi ekki óeðli- legt að annars konar nám, t.d. i myndlist gæti einnig orðið hluti menntaskólanáms. I Menntaskólum i Reykjavik er tónlist þegar kennd sem valgrein, þ.e.a.s. ekki hljóðfæraleikur held- ur tónmennt, tónlistarsaga nótna- lestur og tónmat og hlustun. Nemendur geta haft tvær stundir á viku i tónmennt. 1 vetur er myndlist einnig valgrein i Menntaskólanum hja' þeim nemendum, sem hug hafa á námi i arkitektúr. Þessa kennslu sækja nemendur i Mynslista- og handiðaskólann og eru þar 4 tima i viku i tvö ár hjá Herði Agústs- syni og taka að þvi loknu stúdentspróf i greininni. Framleiðsluráðsfrumvarpið Verðjöfnun á útflutning og landshlutaaðstoð eru óskyld hugtök og aðskilin f frumvarpinu I þingfréttum Timans á laugar- dag, er sagt frá ræðu minni um framleiðsluráðsfrumvarpið á þann hátt, að valdið getur mis- skilningi — og er þó raunar ekki um ranghermi að ræöa. Verðjöfn- unarákvæöi þriðju greinar frum- varpsins eru heimildarákvæði, og verða þvi aðeins notuð, að 10% út- flutningsbætur rikissjóðs nægi ekki og menn standi frammi fyrir þvi að einstök fyrirtæki bænda þurfi að flytja út hluta af fram- leiðslu sinni, og selja undir hinu ákveðna verði. É g benti á, að ef notuð yrðu heimildarákvæði þriðju greinar um verðjöfnunargjald af innfluttu kjarnfóðri, á þeim timum, þegar svæðisbundinn grasbrestur hefur átt sér stað — en samkvæmt eðli málsins er það fremur óliklegt, þótt ekki sé það útilokað — þá yrði gjaldið i raun ekki tekið á þeim svæðum, þar sem i frumvarpinu felst heimild til endurgreiðslu þegar svo stendur á. Akvæði frumvarpsins um sérstakan stuðning við byggðarlög i erfið- leikum eru hinsvegar i engum tengslum við þriðju grein þess. Þau er að finna i 16. grein, sem kveður á um, hvernig fjár verði aflað til þeirra hluta, og á hvern hátt þvi skuli ráðstafað. Vilhjálmur Hjálmarsson. Sýðustu sýning- ar á Óþelló Leikrit Shakespears Oþelló verður sýnt f 16 skiptið n.k. sunnudag i Þjóðleikhúsinu. Nú eru aðeins eftir þrjár sýningar á leiknum. Sýningin hefur vakið verðskuldaða athygli og þá sér- staklega frábær leikur Jóns Laxdals og Gunnars Eyjólfs sonar i aðalhlutverkunum. Mengun Framhald af bls. 1. þjóðum sátu ráðstefnuna, sem fram fór á Hótel Loftleiðum: Alsir, Argentina, Astralia, Bandarikin, Bretland, Belgia, Kanada, Danmörk, Sambands- lýðveldið Þýzkaland, Finnland, Frakkland, Ghana, Island, Ind- land, Iran, Irland, Ivory Coast, Japan, Kenya, Malta, Mexikó, Holland, Nigeria, Noregur, Portúgal, Singapor, Sómalia, Spánn, Sviþjóö og Túnis. Full- trúar voru*frá Sameinuðu þjóð- unum, alþjóða-siglingamála- smmmmm mmwmmrmmm SMycm Ármúla 7. — Sími 84450 stofnuninni, matvæla- og land- búnaðarstofnun S.Þ. og alþjóða- kjarnorkumálastofnuninni. Forseti ráðstefnunnar var Hjálmar R. Bárðarson siglinga- málastjóri. Formaður isl. nefndarinnar var Gunnar G. Schram, varafastafulltrúi tslands hjá S.Þ.” Árbæjarhlaup í dag kl. 14 Þriðja Arbæjarhlaupið hefst i dag kl. 14 við Verzlunarmið- stöðina við Lónsbraut. Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEFGH imirBSi....., !*■ ■*■*! A | qa m&\ m m w&m m umm* U Pislgg I: -* abcdefgh Hvltt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðsson og Hólmgrimur Heiöreksson. 11. leikur Reykjavikur: Rh5-f6

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.