Tíminn - 18.04.1972, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.04.1972, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 18. apríl 1972. TÍMINN 9 Úlgc-fwdi; Prantíikttarflofekurfnn Frrtmkvaamdaatiórii Krlstfán B«nddtktsSð«, Rjtatjdtari Þórarinn : Þárarinsson (ádt> András KflaffánSSAn, Jón H«t9«*on, llidrtSf :: O. Þorstainsson og T<5mft* Karfsson. AúfilýsInfiMtjórt: Stetn- :: grimur Gíslasonv RltsfjijrnarskrifStOfur f fiddtlbújmu, if«T)«r 183ÖO — 1Í3Q6. Skrif$tofur Bankastrætf 7. — AforetSsJusími 1UÍ3.- Augtýsíngasiroj 19533,: Aítof skrifstofvr simi T8SOOi- ::: Áskrtftarg}ald kt, Í2S.0Q á mánuSi Innanlamts. f lausasöíu kr. ti.«t efrvtakts. - fitaSaprent h.f. (Óffwttt Skattar Geirs Borgarstjórnarmeirihlutinn i Reykjavik hefur, að ráðum Geirs Hallgrimssonar, tekið þá furðulegu ákvörðun að nota sér heimildir nýju tekjustofnalaganna til að hækka útsvörin um 10% og fasteignagjöldin um 50%. Fyrir þessari miklu hækkun á fasteigna- gjöldum og útsvörum færir Geir Hallgrimsson ekki hin minnstu frambærileg rök. Hækkunina byggir hann m.a. á þvi, að hann áætlar að auka framlög til fjárfestingar um 74 millj. frá þvi, sem var áætlað i þeirri fjárhagsáætlun, er hann lagði fram i borgarstjórn fyrir áramótin. Þetta gerir Geir á sama tima og Mb. predikar, að hið opinbera eigi að draga úr framkvæmd- um vegna ofþenslu á vinnumarkaðinum. Bersýnilegt er, að þessi nýorðna fram- kvæmdagleði Geirs Hallgrimssonar stafar af þeirri annarlegu ástæðu, að hann vill hækka skattana sem mest i þeirri von að geta kennt rikisstjórninni um það, og að hann vill lika stuðla að vaxandi ofþenslu á vinnumarkaði- num, i þeirri von að geta gert rikisstjórninni erfitt fyrir. Það má vel vera, að í vissum tilfellum þrengi nýju tekjustofnalögin nokkuð að sveitarfélög- um, og að eintök þeirra þurfi þvi að nota sér umræddar heimildir, en þetta gildir ekki um Reykjavik. Ef borgin hefði dregið örlitið úr rekstursútgjöldum og hagað framkvæmdum með tilliti til þenslunnar á vinnumarkaðinum, hefðu þessar aukahækkanir á fasteignagjöldum og útsvörum verið algjörlega óþarfar. En Geir Hallgrimsson er hér ekki að hugsa um hagsmuni reykviskra skattgreiðenda. Hann lætur stjórnast af valdabröltinu innan Sjálfstæðisflokksins. Hann álitur, að það sé vænlegt til framgangs þar að geta kennt rikis- stjórninni um sem mestar skattahækkanir, og að auka ofþensluna á vinnumarkaðinum. En honum missýnist þar. Þetta mun aðeins sanna Reykvikingum, að þeir þurfa nýjan borgar- stjóra og nýjan borgarstjórnarmeirihluta. Jafnvel krötum blöskrar 1 borgarstjórn Reykjavikur hafa ekki aðeins fulltrúar stjórnarflokkanna, heldur einnig full- trúi Alþýðuflokksins, snúizt gegn skatta- hækkunum Geirs Hallgrimssonar. Fulltrúi Alþýðuflokksins hefur sérstaklega bent á, að það sé fjarstæða á þessum þenslutimum að auka svo gifurlega framkvæmdir, að þær nemi 27% af tekjum borgarinnar, þar sem þær námu ekki nema 17% af tekjunum á fjárhagsáætlun siðastliðins ár. Alþýðuflokksmenn hafa ekki siður verið harðir stjórnarandstæðingar en Sjálfstæðis- menn, en svo mjög blöskrar þeim samt skatta- stefna Geirs Hallgrimssonar, að þeir treysta sér ekki til annars en að snúast gegn henni. Þ.Þ. Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður: STAÐURINN ER FUNDINN Nú þarf að ganga í það með atorku að koma „Skíðamiðstöðinni” upp sem allra fyrst ALLIR virftast nú orftnir sammála um, aft ákjósan- legasta skiftalandift, sem völ er á hér i nágrenninu, sé i sunnanverftum bláfjöllum. Þangaft hefur fólk úr Reykja- vík og nágrannabyggðunum þyrpzt á góðviðrisdögum aft undanförnu. Á þessum slóftum hefur opnazt nýr heimur, ekki aðeins til skiftaiökana, heldur til útivistar almennt, eftir aft um 10 km langur vegur var lagður suftur meft fjallgarð- inum aft vestan. Reykvlkingar og þeir, sem búa hér i nágrenninu, geta verift þakk- látir öllum þeim mönnum sem lögðu þvi lift, aft fjármagn fékkst til þessarar vegalagn- ingar og drifu þaft i gegn, aft vegurinn var lagftur. Margir unnu vel aö þvi máli. Þó hygg ég, aft á engan sé hallaö þótt sagt sé, aö feftgar- nir Þorbergur Eysteinsson og Eysteinn Jónsson, hafi þar lagt þyngst lóft á vogarskálar- nar. Nú er hins vegar áriðandi, aö áfram verði haldið af fullum krafti vift aft koma upp „skiftamiftstöft” i Bláfjöllunum. Þar vantar hús- næfti meft hreinlætisaftstööu, og aöstööu fyrir lækni, sem nauösynlega þarf aft vera á svona staft, a.m.k. þá daga, þegar mest er um aft vera. Þetta er sennilega brýnast I augnablikinu, ásamt þvi aft gera veginn þannig úr garfti, aö hann teppist ekki fyrir- varalitiö, þannig að fólk komist ekki heim, ef veftur breytist skyndilega. FYRIR rúmum tveimur árum flutti ég tillögu I Borgar- stjórn Reykjavikur um þessi mál og ræddi þá nokkuft hug- myndir um sameiginlega „skifta miös töð" fyrir byggftarlögin hér viö sunnan- verftan Faxaflóann. Þessi tillaga var svohljóftandi: „Borgarstjórn Reykjavikur ákveftur aft beita sér fyrir þvi, að komift verfti upp á næstu ár- um í nágrenni borgarinnar fullkominni aftstöftu til skifta- iökana fyrir almenning, „Skiöamiöstöft”. Telur borgarstjórnin nauftsynlegt, aft sem fyrst verfti mörkuö ákveöin fram- tiðarstefna varöandi upp- byggingu sllkrar < „miö- stöftvar”, bæfti aftþvier varftar staftsetningu hennar og búnaft. Til aft hrinda þessu máli i framkvæmd telur borgar- stjórnin æskilegt aft ná sem viötækustu samstarfi viö önnur sveitafélög á höfuft- borgarsvæftinu og þau félög og félagasamtök, er hafa skifta- iþróttina á stefnuskrá sinni. Borgarstjórnin felur iþróttaráði aft hafa forgöngu i þessu máli af sinni hálfu. Skal þaft skila greinargerft og til- lögurn um málift til borgar- stjórnar, áftur en fjárhags- áætlun borgarinnar fyrir næsta ár verftur ákveftin.” Þessi tillaga er enn i fullu gildi og reyndar einnig flest þaft, sem sagfti i þeirri greinargerft, er henni fylgdi. í GREINARGERÐ sagfti m.a.: Þessi tillaga er stefnumark- andi fyrir borgarstjórnina. Hún kveftur svo á, aft borgin beiti sér fyrir, aft reist verfti i nágrenninu fullkomin aöstafta til aft stunda skiðaiþróttina og leiti um þaft samstarfs vift önnur sveitarfélög á höfuft- borgarsvæftinu og félög og félagasamtök áhugamanna um skiftamál. Áhugi Reykvikinga á skifta- iþróttinni er mikill. Sést þaft bezt á góftviðrisdögum um Kristján Benediktsson helgar, þegar snjó- er aft finna einhvers staftar i nágrenninu. Ilreyfingin og útiveran, sem skiöunum fylgir, hefur lika sitt aft segja ekki siftur en iþróttin sjálf. Samt er það staftreynd, aft þeir dagar eru ekki mjög margir á vetri hverjum, þegar Reykvikingar almennt eiga þess kost aö fara á skifti. Astæfturnar fyrir þessu eru sjálfsagt margar. Stundum er of litill snjór I brekkunum, en hér er hvergi möguleiki til aft bæta úr því meft framleiftslu á gefisnjó svo aft neinu gagni hafi komið til þessa. Stundum, þegar snjórinn er nægur, eru vegirnir sem liggja aft skifta- skálum iþróttafélaganna og á hclztu skiöaslóöirnar í ná- grenninu ýmist lokaöar efta varasamar litlum bilum enda víöa litift upphækkaðir og ekki ruddir nema meft höppum og glöppum. Þegar ég ræfti um skifta- iftkanir Reykvikinga almennt á ég vitanlega ekki vift þann harftgera hóp skiftafólks, sem hvorki lætur veftur né færi aftra sér aö komast á skifti, þegar þess er nokkur kostur. Þetta er fólkift i skíðadeild- um iþróttafélaganna, sem meö mikilli vinnu og dugnaði hefur komiö upp skiöaskálum víftsvegar hér I nágrenninu, sumum þeirra mjög myndar- legum. Atak skiöadeildanna ber vitanlega aö meta aft verft- leikum. Þær hafa unnift mikift og gott starf og komift upp þeirri aftstöftu, sem skiftafólk býr viö nú. Þaft fer hins vegar ekki einu sinni framhjá áhorfanda eins og mér, aft skiftadeildirnar eiga i fjárhagserfiftleikum og geta ekki haldiö skálum sinum nægilega vel vift, hvaft þá komið upp skíöalyftum efta lagt nægilega góöa vegi aö skálunum. Sumir þessara skála eru lika komnir til ára sinna og þurfa senn endurnýjunar viö Bygging slikra húsa kostar mikift fé. Er varla vift þvi aft búast, aft einstök iþróttafélög hafi fjár- hagslegt bolmagn til sliks. llugmynd min um sérstaka skíöamiftstöö fyrir almenning, sem reist yröi aft frumkvæfti hins opinbera, ætti ekki og mætti ekki draga úr starfsemi skíftadeilda íþróttadcildanna heldur hift gagnstæfta. Sllk miftstöö mundi vitanlega stór- bæta aöstöftu skiftafólks almennt. EKKI geri ég mér grein fyrir, hvaö kosta mundi aft koma upp skiðamiðstöö eins og þeirri, sem tillagan fjallar um, þar sem t.d. 5-10 þúsund, manns gæti verift á skiftum samtimis, leiftir aft og frá væru greiftar, næg bilastæöi, fjölbreytilegar brekkur, vel lýstar, meft lyftum stökk- pöllum, tækjum til snjó- framleiftslu og öftru tilheyr- andi, ásamt góftri aöstööu til v e i t i n g a s t a r f s e m i og hreinlætis. t tillögunni eru heldur ekki nein bindandi ákvæfti varftandi fjárhags- skuldbindingar. Ákvaröanir um þau efni yrfti aö taka, þegar málift heföi verift kannaft og áætlanir lægju fyrir. Ég tel mér heldur ekki fært Framhald á bls. i9. ÞRIÐJUDAGSGREININ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.