Tíminn - 18.04.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.04.1972, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 18. apríl 1972. TÍMINN 11 Kaii Lofsson en var siðastliðinn vetur, enda þá á byrjunarstigi. Þegar hafa niu nemendur beðið um heimavist og tuttugu og fimm látið skrá sig i mötuneytið. Húsakynni hafa ver- ið bætt talsvert, svo að öll aðstaða ætti að verða betri en var. Konan min. Kolbrún Jóhannes- dóttir er fædd og uppalin i Ólafs- firði. Hún á kannski mun stærri hlut að þessari velgengni vistar- innar en ég. Hún skilur vel ungl- inga, er glaðsinna og ákveðin og þeim hollur ráðgjafi. Við fáum aftur sömu börnin, sem bjuggu hér i vetur og ekki , hafa lokið námi Þau hafa haft samband við okkur i sumar og við eigum þess von, að þau mæti hér i haust sem velkomnir vinir okkar. Einn nemandi eyddi hér viku af sumarleyfinu sinu. Eg trúi þvi,að Ólafsfjörður eigi mikla og góða framtið. Ýmislegt þarf þó ennþá að gera sem til bóta horfir. Koma þarf upp léttum iðn- aði fyrir aldraða menn, sem ekki þola lengur erfiðisvinnu, en geta þó miklu afkastað. Jú, Akureyri kallar á aukið vinnuafl, en Ólafsfirðingum þykir vænt um fjörðinn sinn og þá byggð sem þar stendur. Þess vegna held ég þeir flýti sér hægt i i farfuglahreyfingunni. Sjúkrahús og aukin læknaþjón- usta er aðkallandi öryggismál fólksins, sem hér á heima. Afkoma almennings hefur verið i góð, um það vitna ýmsar fram- kvæmdir á vegum einstaklinga og ¦ fyrirtækja. — Meginerfiðleiki litilla og meðalstórra fyrirtækja i ersá.aðþaugeta sjaldnast staðið ; undir kostnaði af þvi stjórnkerfi, sem þau raunverulega þurfa. Stöður yfirmanna i þessum fyrir- tæk.jum krefjast meiri fjölhæfni en i stórum og mjög stórum fyrir- tækjum, enda ekki eins greiður aðgangur að þjálfuðum tækni- og rekstrarfræðingum. Þær krefjast oft jafnmikillar kunnáttu og sér- þekkingar. Laun stjórnenda i minni fyrirtækjunum eru á borð við þau, sem deildarstjórar fá i hinum stærri, og framavonir eru minni. — Þetta óbrúaða bil milli stjórnarhæfileika, sem fyrirtækið þarf á að halda, og þeirra hæfi- leika, sem það hefir efni á að borga fyrir, er eilifðarvandamál litilla og meðalstórra fyrirtækja. 1 stórum og mjög stórum fyrir- tækjum eru vandamálin annars eðlis. Hið fyrsta varðar verka- hring og verkaskiptingu æðsta framkvæmdavalds. Það heyrir undir lögmál og meginreglur skipulagskenningar, sem er tæknilegt viðfangsefni og ekki fallið til meðferðar he'r. Annað vandamálið er sú hneigð meðal stjórnenda i stórfyrir- tækjunum að gerast innibyrgðir bæjarfélagsins, t.d. ibúðabygg- ingar. Eins og nú horfir er þó útgerðin undirstaða lifsafkomu bæjarbúa, og að þeim málum starfa margir framsæknir og forsjálir menn. Það er þvi engin ástæða til að kviða framtiðinni. Ég hygg að Ólafsfjörður bjóði börnum sinum ekki lakari kost en aðrir staðir af svipaðri stærð. Vindurinn gnauðar, regnið lem- ur rúðuna. Sveinn, gestgjafi, á ennþá eitthvað óunnið, sem þarf að vera tilbúið að morgni næsta vinnudags. Ég bef dregið nokkra þræði úr frásögn hans og fest á blað. Svo rölti ég upp i herbergið þangað sem frændi minn sefur værum svefni. Það er eins og hann skynji nálægð mina og hann réttir fram litlu lúkuna og veltir sér dálitið ofar i rúminu. Þetta var siðsumarkvöld. — Nú liður senn að vori. Við frændurnir erum farnir að hugsa norður yfir heiðar. Þ.M. SKRIFAR og sérgóðir. Þessir menn alast upp saman i starfinu, talast við daglega, hittast á fundum, við hádegisveröarboröið, i klúbbn- um. Umræöuefnið og áhugamálin eru hin sömu. En þó að góður félagsandi meðal yfirmanna sé nauösynlegur, má hann ekki leiða til sjálfsánægju og stöðnunar eða til fyrirlitningar á öðrum. Vandamálið er i reyndinni svo alvarlegt, að þörf er margra úr- lausnaraðferða. Ein þeirra er sjálfstæö stjórnarnefnd utan- félagsmanna, er sé fram- kvæmdavaldinu til aðstoðar og aðhalds. önnur er kerfisbundin kynningarstarfsemi gagnvart stéttarbræðrum og fólki úr óskyldum atvinnugreinum. Ráð- stefnur og stjórnsýslunámskeið koma þar aðgóðuliði. Máttugasta aðferðin er hins vegar sú að velja jafnan nokkra framkvæmda- stjóranna úr hópi utanaðkomandi manna — bæði i æðri og lægri stöður framkvæmdastjórnar. Menn, sem koma úr gjöróliku umhverfi, flytja með sér ferskt andrúmsloft. Þeir sjá hlutina i öðru ljósi, og gagnrýni þeirra á úreltar venjur, sem gerir þá aö visu óvinsæla, er hin ákjósanleg- asta og mikilvægasta. In cold blood Leikstjóri: Richard Brooks Handrit: eftir hann byggt á heimildarsögu Truman Capote Tónlist: Ouincy Jones, kvik- myndari: Conrad Hall Bandarisk frá 1970 Sýningarstaður: Stjörnubió. Flestum mun kunnugt efni þessarar kvikmyndar þar sem bók Capote hefur komið út á islenzku, morð á fjögurra manna fjölskyldu i Kansas og aftaka tveggja manna seinna sem fröm- du þetta hræöilega verk. Capote leggur þetta nokkurnveginn að jöfnu, það er tilgangslitið fyrir þjóðfélagið að taka þessa tvo menn af lifi, eftir nokkur ár mun sagan endurtaka sig. Þjóðfélagið er nefnilega sjúkt. Þau börn sem ekki eru svo heppin að eiga sér foreldra til að sjá um þau verða að fara á hæli þaðan sem þau koma andlega niöurbrotin og illa á sig komin til þess að taka þátt i frumskógarkapphlaupinu sem lifið i þróuðum iðnaðarþjóð- félögum virðist vera. Hins vegar er samúð Capote's öll með Perry, kannske af þvi að hann hefur liðið fyrir kynþátta - fordóma. Við fáum ekki mikla innsýn i lif Dick, hvað gerir hann að for- hertum glæpamanni. Myndin f'ærist réttilega milli nútiðar og fortiðar og klippingarnar eru að dáunarverðar. Leikur þeirra Roberts Blake og Scott Wilson er írábær, þeir virðast algjörlega endurskapa þessa tvo ógæfusömu menn, eftir þeirri mynd sem Capote dregur af þeim i bókinni. Sú- þjóðfélagslega ádeila sem kemur fram er hvergi þröngvað upp á áhorfendan heldur verður A myndinni sjást Robert Blake og Scott Wilson i myndinni ,,Með köldu blóði" sem Stjörnubió sýnir. hann sjálfur að dæma af eða á. Brooks hefur hér gert eftir- minnilega mynd, vandaða og sterka vegna þess hvernig hann einbeitir sér, að persónusköpun- inni. Tónlist Jones er frábær, henni er sparlega beitt og alltaf til prýði. Þetta er ein þeirra mynda sem lætur mann ekki i friði lóngu eftir að maður hefur séð hana, vönduð og heiðarleg. PL s i z 6 3 f Skammastu þín ekkert ? Ekki bara pínulitíð ? Værir þú áskrifandi að VlSI biðu nýjustu fréttir þín, strax þegar þú kæmir heim frá vinnu. Fréttir dagsins í dag. VlSIR fór ekki í pressuna í gærkvöldi. Það var enn verið að skrifa hann klukkan að ganga ellefu í morgun. Þess vegna eru ferskustu fréttirnar alltaf í VlSI. Og hvað með konuna þína? Ekki er hún 'í strætó á hverjum degi. Ef þú værir áskrifandi, yrði hún búin að lesa VÍSl þegar þú kæmir heim — og þú hefðir allt blaðið bara fyrir þig. Já, hvernig væri það? VISIR Ifyrstur meó fréttirnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.