Tíminn - 18.04.1972, Qupperneq 12

Tíminn - 18.04.1972, Qupperneq 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 18. apríl 1972. m er þriðjudagurinn 18. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiöar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. önæmisaögcröir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöldvörzlu, helgidagavörzlu og sunnudagavörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 15. — 21. april, annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek. Næturvörzlu i Keflavik 18. april annast Jón K. Jóhanns- son. FÉLAGSLÍF Verkakvennafélagið Fram- sókn.Fjölmenniðá spilakvöld 20. april (sumardaginn fyrsta) kl.20.30. i Alþýðuhúsinu. Kvonfálag Kópavogs, fundur verður þriðjudaginn 18. april kl. 8.30. i Félagsheimili Kópa- vogs efri sal. Rætt um safnið og fl. Ath. breyttan fundardag. Stjórmn. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Þriðjudaginn 18. april hefst handavinna og föndur kl. 2 e.h. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. A morgun miðviku- dag verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. Meðal annars verð- ur kvikmyndasýning. Félag kaþólskra leikmanna. Almennur félagsfundur verð- ur haldinn þriðjudaginn 18. april næstkomandi kl. 20.30 að Stigahlið 63. Félagar fjöl- mennið. Ungt fólk sér um dag- skrá. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur fund þriðjudaginn 18. april kl. 8:30. að Hverfisgötu 21. Fundurinn er helgaður orlofsmálum: 1. Kynntar hugmyndir Katrinar Pálsdóttur, 2. Steinunn Finn- bogadóttir formaður orlofs- nefndar Reykjavikur talar um húsmæðraorlofiö. 3. Skugga- myndir. Stjórnin. vikur. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Disarfell væntanlegt til Norðfjarðar i dag. Helgafell fór 15. þ.m. frá Gufunesi til Setubal. Mælifell er i Kotka, fer þaðan i dag til Valkom og Islands. Skaftafell fór 11. þ.m. frá Þorlákshöfn til New Bedford. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell fer i dag frá Hafnarfiröi til Húnaflóa- hafna og Skagafjarðarhafna Litlafell fór i gær frá Reykja- vik til Akureyrar. Utstraum er i Keflavik. Renate S átti að fara 14. þ.m. frá Heröya til Is- land s. Skipaútgerö Rikisins. Esja er á Austfjarða»höfnum á suður- leið. Hekla fer frá Reykjavik i kvöld austur um land á hring- ferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl.21.00 i kvöld til Reykjavikur. SIGLINGAR Skipadeild S.I.S. Arnarfell fór 16. þ.m. frá Hull til Reykja- FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands hf. Millilandaflug. Gullfaxi fór frá Keflavik kl. 08.30 i morgun til Lundúna og væntanlegur þaðan aftur Keflavikur kl. 14.15 i dag. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 i fyrramálið til Glasgow, Kaupmannahafn- ar, og til Glasgow og væntan- legur þaðan aftur til Keflavik- ur kl. 18.15 annað kvöld. Inn- anlandsflut. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Horna- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Isa- fjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 feröir) til Húsa- vikur, Vestmannaeyja, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar, Þing- eyrar, Egilsstaða og til Sauð- árkróks. Flugáætlun Loftleiða. Þor- finnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til óslóar og Kaupmannahafnar kl. 03.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og ósló kl 16.50. BLÖÐ OG TÍMARIT Sjómannablaðiö Vikingur 3. tbl. er komið út. Efni m.a: Við setningu 25. þings F.F.S.I. ræða flutt af Guðmundi Péturssyni. Minnistætt ferða- lag frá Reykjavík til Djúpu- vikur — Pétur Björnsson frá Rifi. Opna Stýrimannaskólans i Reykjavik. Rafeindahjálpar- tæki við botnvörpuveiðar — C.H. Drever. Sjómælingar við Island — Gunnar Bergsteins- son. Stöndum saman um Fisk- vernd — Ingvar Hallgrimsson. Skýrsla um starfsemi rann- sóknarnefndar sjóslysa árið 1971. Fjárfesting i sjávarút- vegi — dr. Jónas Bjarnason. Framhaldssaga Mary Deare ofl' MINNINGARKORT Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Hjartarstaðir I, Eiðaþinghá, S- Múl. er til sölu á sumri komanda, 200 ær og nokkur vélakostur getur fylgt. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gef- ur eigandi jarðarinnar Steinþór Magnús- son. Viltu taka KRAKKA i sveit i sumar? 9 og 13 ára systur^sem hafa verið i sveit og langar aftur. Vinsamlegast hringið i Stefán 1 sima 26602. Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. PIPULAGNIR STTLLI HITAKERFI Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sími 17041. BÆNDUR Hef útsæðiskartöflur tit sölu. Simi 3724 Þorlákshöfn. 12 ára hraustur strákur óskar eftir að kom- ast á gott sveita- heimili i sumar. Simi 13467. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr .smíSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 I— iMlii Rangæingar Vorhátið Framsóknarmanna i Rangárvalla- sýslu verður haldin i Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, miðvikudaginn 19. april og hefst kl. 21. Skemmtiatriði: Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Einsöngur — Arni Jónsson, tenór. Bingó,góðir vinningar. Dans. Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Framsóknar- félagið. r Arnesingar Ilin árlega sumarhátið Framsóknarmanna i Ar- nessýslu verður haldin i Selfossbiói siðasta vetr- ardag, m iðvikudaginn 19. april og hefst kl. 21.30. Avarp flytur Stefán Valgeirsson, alþingismaður. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Fljóðatrióið leikur fyrir dansi Skem mtinefndin. Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn i félagsheimilinu Stapa, litla sal, föstudaginn 21. april kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga verður haldinn að Hótel Sögu, Reykjavik, fimmtudaginn 18. mai kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin AÐALFUNDUR Liftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn að Hótel Sögu, Reykjavik, fimm- tudaginn 18. mai kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að Hótel Sögu, Reykjavik, fimmtudaginn 18. mai að loknum aðal- fundi Samvinnutrygginga og Liftrygg- ingafélagsins Andvöku. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HELLU- STEYPUVÉL hrærivél ásamt fylgihlutum til sölu. Til- valið til sjálfstæðrar atvinnu fyrir tvo til þrjá menn. Upplýsingar i sima 33545.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.