Tíminn - 18.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.04.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 18. apríl 1972. — Hvað getur hún og hjálpað gömlu konunni? En jungfrú Middleman er einka frænka hennar! mælti Anna. Grale var á báðum áttuim. — Ég verð þó að iminnsta kosti fyrst að skýra hr. Wamer firá því, imœlti hún. — Hann er unnust- inn minn, og hitti ég hann í fyrra- málið. i— En þá kemurðu nú ef til vill of seint, imælti Anna. — Kæra Grace ætlirðu að fara, verðurðu að bregða strax við! — Sé það þá svo! mælti Grace. Prú Crutlhly andmæliti enn um hríð, sem hún gat, en það hafði nú alls emgin áhrif. Sagði hún þá að lokuim, að Grace yrði þó að minnsta kosti að kveðja Warner, áður en hum fælri. Var þá gert boð eftir honum ,en hann var hvorki í bankanuim, né heima hjá sér. . Tíminn leið nú, unz vagninn kom, seim átti að flytja þær til j árnbrautarstöðvarinnar. Gfave leit aftur og aftur út um gluggann, til þess að vita, hvort hún sæi Warner ekki kama, en hann koim ekki. Anna fór þá og að ireka á eftir henni. Grace kvaddi frú Crutchly með kossi, og bað hana, að bera Warn- er beatu kveðju sína og segja, að hún kæimi brátt aftur, . Þaar komu nú til járnbrautar- stöðvarinnar, og keypti þjónn ung- frú Middleiman þegar farmiðana handa þeim, og sá um að far- angri þeirra væri komið fyrir í járnbrautarvagninum. Stóð hann síðan, með hattinn 1 hendinni, unz járnbrautanlestin var þotin af stað —. Nokkuð álengdar stóð og mað- ur, seim þær veittu eigi eftirtekt, og eigi vildi Mta sjá sig. Það var hr. Warner, og geta menn gizkað a hiuigsanir hans. — Bölvuð! mælti hann, er hann gekk brott frá járnbrautar- stöðinni. — Þú hefir fengið vilja þínum framgengt. Og þýtur nú burt með hana. Á mongun, eða daginn þar á efitir, segirðu henni svo, hvernig í öllu liggur! — Hver verður nú næst? mælti maður, alltötralega til fara, er I þessum svifum gekk til hans, og var tfókrverður sláttur á mannin- vm. .KAPfTULI. Hjsfði Wamer svarað spurning- unni þegar í stað, inyndi hann að líkindum þegar hafa sagt: — Hver skyldi það verða önnur, en f jandinn hún dóttir þín? Maðurinn var sem sé enginn annar, en kapt. Studly. Warner brá illa við, er hann kannaðist við imanninn. — Eruð það þér, kapteinn? mælti hann glaðlega, þó að hon- uim hefði að vísu verið það næst skapi, að taka í hnakkadraimbið ó honum, og hrista hann duglega, til þess að venja hann af ósvifin- um spurningum. — Sannast að segja, ætlaði ég alls ekki að þekkja yður. — Ég hefi breytzt svaraði Studly og r leit á fatnað- sinn. — Ég tóri nú enn þá, Warner, þó að það sé þér ef til vill ekki nein sérstök gleði, og þess vegna hagaði ég nú spurn- ingu iminni, eins og ég gerði áð- an! Það komu í svip hrukkur á enn ið á Warner. i— Hversvegna segið þér þetta? mælti hann. Ég hefi eigi vænzt þess af yður, þó að þér hefðuð, sam> alTs eigi var, haft ástæðu til þess. — En verið mér nú sam- ferða, Studly, og látum oss tala saman stillilega! Ég ætlaði ein- imitt að rita yður í dag! Hafið þér fengið yður nokkuð að borða? — Ég borðaði aðeins ögm af kjötmat é skipinu, sem ég kom rnieð! — Komið þá með raiér! Warner tók nú í höndina á Studly, oig ýtti hattinum betur niður á ennið, itil þess að þekkj- ast ekki, þar sem hann var með slíkum manni, sera Studly var nú orðinn. Þeir gengu nú í gistihýs, sem var afskekkt, og bað Warner þar uim kvöldverð, með víni. Kapt. Studly smjattaði raieð munninum, er hann bragðaði á víninu. — Ætti ég daglega kost é þvi, að drekka svona vín, þá yrði aft- ur maður úr mér, imælti hann. En nú vil ég eigi lifa lengur, eins og ég hefi gert, — og því kom ég nú hingað! — Mér virðist þér eigi hafa ástæðu, til að kvarta yfir neinu, þar serni ég hefi veitt yður, sem itengdaföður mínum, nokkur eftir- laun, sem nægja til að lifa af, þótt há séu þau að vísu ekki! Og gætuð þér uinnið eitthvað í spil- um —. — Já, gæti ég það! svaraði Studly. — En ég er nú ekki eins heppinn, og duiglegur, eins og ég var, enda ekki eins liðugur í fingr unuim! Þess vegna skrifaði ég yð- ur! Hafið þér ekki fengið bréf frá tnuér? — Jú. — Sem forstjóri Middleman's bankans hljótið þér að hafa há laun! mælti Studly. Og nú ætlið þér einnig að kvongast! Já ég veit, hvað ég fer! Warner gerðist nú allórólegur. i— Hvaða giftingu eigið þér við? Kapteinninn tók bl'að upp úr vasanum. — Lítið á! mælti hann. — Það sttendur hérna! — Fréttin er ekki sönn! mælti Warner. — Hún er alveg röng! Vitið þér, hvað ég var að gjöra á járnbrautarstöðinni, er þér hitt- uð mig? Kapteinninn leit spyrjandi á hann."_ — Ég var staddur þar, af því að ungfrú Middlercian var að fara til Þýzkalands, og verður þar um óákveðinn tíma! En það hljótið þér að skilja, að hún imyndi eigi hafa gert, hefði hún verið unn- ustan mín! Þetta er nú sannleik- urinn. Kauteinninn hristi höfuðið. — Getur vel verið, imæliti hann, — en það skiptir nú reyndar alls engu! Það er fortíðin, sem tengir okkur böndum, og ef þér íhugið, hvað ég gæti sagt, ef ég vildi — Warner hrökk við, en er hann leit upp aftur, sá hann, að höfuð kapteinsins var sigið ofan á brjóst ið. Hann var hálfsofnaður. — Vínið hefir þá verkað á hann, þótt ekki væri það meira, mælti hann við sjálfan sig. — Bezt væri, að hann væri koiminn í fjarlægt land, þar seim menn skiíja síður ruglið í honum! En hvað imenn geta sokkið djúpt! Hann sat nú stundarkorn, og starði á hann, en taldi að lokum réttast, að vekja hann. — Úff! sagði Studly, er Warn- er ýtti ögn við honum. i— Skyldi 6? hafa sofnað? Jæja, það er þá vínið, og veizlukrásirnar, sem hafa valdið því! Allt kvöldið hefir verið svo unaðsríkt, að ég hafði næstum gleymt aðalatriðinu .— ég á við eftirlaunahækkunina! — Þér skuluð fá eftirlaunin hækkuð! svaraði Warner stutt- lega. Hve mikið, get ég nú eigi sagt yður í svip! En ég vil — heyr ið þér það —, að þér búið ,á meg- inlandinu, en ekki í Englandi! Bregðið yður aftur til Ostende! Ég skal skrifa yður. En takið nú við seðlinuim þeim arna. Hann rétti kaplteininuim nú tfu sterlingspunda seðil og kvöddust þeir síðan. Warner stóð stundarkorn, og horfaði á eftir honum. """.....\mi.....'......I'" ¦"¦111111''«'. iiinii ííli!liiíliíi!':iiilliiiillíiíl!ii!l!iííiuiif! 1086 Lárétt 1) Hrópa.- 6) Piltur.- 10) Rot.- 11) Kemst.- 12) Rætt.- 15) Flækingur.- Lóörétt 2) Avarp.- 3) Aria.- 4) Tind- ur.- 5) Reiöi.- 7) Hás.- 8) Spil.- 9) Kona.- 13) Svik.- 14) Draup.- Ráðning á gátu No. 1085 Lárétt 1) Bátur.- 6) Blikana.- 10) 00.-11) Ól.-12) Taflinu.- 15) Siðla.- Lóðrétt 2) Aði.- 3) USA.- 4) Abóti.- 5) Valur.- 7) Lóa.- 8) Kál.- 9) Nón.- 13) Fri.- 14) 111.- ¦H fl r_m HVELL G E I R I D R E K I hríðjudagur 18. april. 7.00 Morgunútvarp. Morgun- stund barnannakl. 9.15. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Guðna Þorsteinsson fiskifræðing. Fréttir kl. 11.00. Stundarbil (endurtekinn þáttur F.b.). Endurtekið efni kl. 11.30: Hallgrimur Jónasson rithöf- undur flytur brot frá bern- skutið. (Aður útv. 25. febr. s.l.). 13.15 Húsmæðraþáttur. Dag- rún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari svarar bréf- um frá hlustendum. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við. hlustendur. 14.30 Norska skáldið Aas- mund Olavson Vinje. Guð- mundur Sæmundsson flytur siðara erindi sitt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Píanóleikur. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir 17.10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto. 17.35 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni i sveitinni" 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Tómas Karlsson, Asmundur Sigur- jónsson og Haukur Helgason sjá um þáttinn. 20.15 Lög .unga fólksins. Ragnheið'ur Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.05 tþróttir Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Tónió Kröger" eftir Thomas Mann Gisli Asmundsson is- lenzkaði. Arni Blandon byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og visindi.Páll Theódórsson eðlisfræðingur og Guð- mundur Eggertsson prófessor sjá um þáttinn. 22.35 Kammertónlist The Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett i Es-dúr • op. 12 eftir Mendelssohn. 23.00 A hljóðbergi „The Great White Hope" eftir Howard Sackler, fyrri hluti. Leikrit þetta er byggt á sögu Jack Johnsons, fyrsta svert- ingjans sem varð heims- meistari i hnefaleikum. Með aðalhlutverkið fer James Earl Jones. Leikstjóri er Edwin Sherin. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Þriðjudagur 18. april. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smyglararnir. Fram- haldsleikrit frá danska sjón- varpinu eftir Leif Panduro. 1. þáttur. Maðurinn með hattinn.Leif Panduro hefur á undanförnum árum verið einn afkastamesti rit- höfundur Dana og samið jöfnum höndum sögur og leikrit, ýmist alvarlegs eðlis eða i léttum tón. Leikritið um smyglarana er saka- málaleikrit og greinir ann- ars vegar frá samkeppni og innbyrðis striöi tveggja smyglhringa, og hins vegar frá tilraunum yfirvalda og einstaklinga, til að fletta ofan af starfsemi þeirra. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.20 Fljótalandið Guyana. Þriðja myndin i í'lokki fræðslumynda (Vattnets land), sem sænskir sjón- varpsmenn gerðu um dýra- og fuglalif i frumskógum Guyana i Suður-Ameriku. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 Setið fyrir svörum.Um- sjónarmaður Eiður Guðna- son. 22.25 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.