Tíminn - 18.04.1972, Page 17

Tíminn - 18.04.1972, Page 17
Þriðjudagur 18. april 1972. TÍMINN 17 John Kadford, Arscnal — þurfti að taka stiiftu Bob Wilson, mark- varðar Arsenal, i lciknuni gegn Stoke, en lia'nn slasaöist það illa á liné að liann verður líklegast ekki mcira með á þessu leiktimabili. i fyrstu vildi Wilson halda áfram, en varð að yfirgela viillinn nokk- uð siðar. Fó.r ltadford, sem er framlinumaður, þá i markið,. (sjá niyndir) cn Kay Kennedy kom inná og i framlinuna. — Lögin mæla svo fyrir.að ckki sé leyfilegt að nota fleiri en einn varamann — og er hann venjulega útispilari. Bobby Moore, fyrirl. Wcst Ham, fyllti skarð Bobby Ferguson i undanúrslitaleik deildabikarsins gegn Stoke, fyrir stuttu, og gerði sér litið fyrir og varði vitaspyrnu, en hélt ekki knettinum, sem hrökk fyrir fætur eins leikmanna Stoke og liann skoraði. landi hefur Derby 56 stig eftir 40 leiki, Manchester City 55, einnig eftir 40 leiki, Liverpool hefur 54 stig eftir 39 leiki og Leeds 53 eftir 38 leiki. I 2. deild hefur Norwich 52 stig eftir 39 leiki, Millwall hefur 51 stig eftir jafnmarga leiki, og Birmingham er með 48 stig eftir 37 leiki. Sfðustu fréttir herma, að Bob Wilson, markvörður Arscnal, verði liklega ckki með það sem eftir er leiktimabilsins. -kb- Leeds komiö í úrslit í bikarkeppninni og hefur möguleika á sigri í deildinni ENDURTEKUR LEEDS afrek Arsenal frá i fyrra og Tottenham 1961? — Þau eru einu félögin, sem unnið hafa „tvöfalt”, eða deild og bikar á sama leiktimabilinu, eftir strið (Preston og Aston Villa unnu „tvöfalt” 1889 og 1897), Möguleikarnir virðast meiri i bikarnum, þar sem félagið er komið i úrslit, en róðurinn i deildinni verður erfiðari. Þar á Leeds eftir að leika við Wolves, WBA og Newcastle að heiman og Chelsea heima. Álagið frá bikarkeppn- inni hjálpar þar ekki til, og sú spurning vaknar einnig, hvort Leeds springi ekki, eins og áður hefur gerzt, og verði af öðrum eða báðum verðlaununum. Hvað sem öllu liður, verður gaman að fylgjast með lokasprettinum i deild og bakar. jafntefli gegn Manchester City, sem lék langt undir getu. Tony Towers skoraði eina mark Man.City á 52. mín. — en Denis Mortímer jafnaði fyrir Coventry þegar niu mín. voru eftir. Rok og þungur völlur settu sinn svip á leikinn. Með baráttuvilja og öryggi sigraði Liverpool West Ham verð- skuldað. Fyrsta markið skoraði John Toshack, eftir að Bobby Ferguson hélt ekki skoti frá Chris Lawler, bakverði Liverpool. I byrjun siðari hálfleiks bætti Steve en áður hafði liðiö ekki tapað heima. Ralph Coates skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Tottenham siðan hann var keyptur frá Burn- ley. Martin Chivers skoraði hin tvö mörkin. Peter Osgood, Chelsea, var borinn af leikvelli, meiddur á hné. Það þykir varla frétt lengur, en samt sem áður: Celtic varð skozkur meistari — SJÖUNDA árið í röð. Félagið á fjóra leiki eftir, en má tapa þeim ölium. f 1. deild í Eng- Birmingham reyndi allt sem það gat gegn Leeds. Það hafði þó litið að segja, þvi að Leeds var betra á öllum sviðum. Mick Jones skoraði fyrsta markið á 18. min. með skalla. Peter Lorimer bætti öðru við sjö min. siðar, og álitu menn að hann hefði verið rang- stæður, en dómarinn Burtenshaw hafði aðra skoðun á málinu. Jones skoraði siðan sitt annað mark og þriðja mark Leeds, þegar 15 min voru eftir. Eina umtalsverða tækifæri Birmingham var skot frá Trevor Francis, sem David Harvey, varamarkvörður Leeds, varði vel. Roger Hynd, Birming- ham, og Allan Clarke, Leeds, voru báðir bókaðir. Yfir sextiu þúsund áhorfendur sáu leik Arsenal og Stoke á Villa Park, Birmingham. Arsenal hafði yfirtökin, George Amstrong skoraði mark og allt leit út fyrir að Arsenal kæmist á Wembley, eða allt þar til Bob Wilson meiddist i siðari hálfleik. Hinn dugmikli Wilson vildi ekki yfir- eefa mark Arsenal. Eftir þetta lagði Stoke alla áherzlu á að jafna — og tókst. Mönnum bar ekki saman um hvort markið væri sjálfsmark Peter Simpson eða mark miðvarðar Stoke, Dennis Smith. Wilson gat ekki meira, og kom John Radford, framlfnu- maður, i hans stað, en Ray Kennedy kom inná og fyllti stööu Radfords. En ekkert mark kom, þótt oft munaði mjóu. Peter Dobing átti skot f slá, og Radford varði þrisvar mjög vel. Liðin mætast þvi á ný — á Goodison Park, Liverpool-á miðvikudag. Feter Lorimer, Leeds — er ásamt Bobby Charlton, Man. Utd., tal- inn skotharðasti leikmaðurinn i ensku knattspyrnunni i dag-Skor- aði citt marka Leeds i undanúr- slitum bikarsins, gegn Birming- ham. Úrslitin á laugardag urðu þessi: Undanúrslit enska bikarsins: Birmingham—Leeds o-3 Arsenaf—Stoke 1-1 1. deild: Coventry—Man.City 1-1 Derby—Huddersfield 3-0 Everton—Leicester 0-0 Ipswich—Sheff.Utd. 0-0 Man.Utd.—Southampt. 3-2 Tottenham— Chelsea 3-0 West Ham—Liverpool 0-2 Wolves—West Brom. 0-1 Helztu úrslit önnur: 2. deild: Middlesbro—Norwich 1-0 Millwall—Hull 2-1 QPR—Charlton 2-0 3. deild: Bournemouth—Barnsley 0-0 Chesterfield—Brighton 0-1 Notts Country—Bradford City 2-0 1. deild Skotiand: Clyde—Aberdeen 0-0 East Fife—Celtic 0-3 Undanúrslit skozka bikarsins: Hibernian—Rangers 1-1 Lélegt Huddersfield-lið var auðveld bráð fyrir Derby. Fyrir- liðinn Roy McFarland, Kevin Hector og John O’Hare skoruðu mörk Derby, sem hefðu getað orðið fleiri, en mörg tækifæri fóru forgörðum. Coventry átti fyllilega skilið Heigway öðru marki við. Liver- pool hefur hlotið 26 stig úr siðustu 14 leikjum og skorað 32 en fengið á sig 3. George Best (viti), Ian Moore og Brian Kidd skorðu fyrir Manchester United i fyrri hálf- leik. Ron Davies skoraði tvö mörk i siðari hálfleik, en það dugði ekki fyrir Southampton til að næla sér i stig i fallbaráttunni. — Tony Brown skoraði gegn Wolves á fyrstu min., og er þetta þriðji ósigur Wolves I röð á heimavelli, Endurtekur Leeds afrek Arsenal og Tottenham? Heimsfrægar íþróttastjörnur væntan- legar til íslands á sumri komanda í tilefni 25 ára afmælis síns býöur FRI heimsmethöfum, Evrópumethöfum og Evrópumeisturum til keppni á Islandi t tilefni 25 ára afmælis Frjálsíþróttasambands íslands 16. ágúst n.k., verður margt gert til há- tiðabrigða. Á keppnis- sviðinu verða fyrst og fremst þrjú stórmót með erlendri þátttöku. Fyrst skal nefna alþjóðlegt mót 7.-8. júni, en þangað hefur verið boðið tveimur Rússum, Borzow, Evrópumeistara i 100 og 200 m hlaupi, og Lusis, Evrópumeistara i spjótkasti. FRl hefur ekki borizt svar um það, hvort þessir frægu menn koma eða einhverjir aðrir. Beztu menn okkar fara siöan til Moskvu þremur vikum siðar. Dagana 26.-27. júni fer fram þriggja landa keppni i tugþraut, en hingað eru væntanlegir þrir beztu tugþrautarmenn Englend- inga og Spánverja. Keppt verður i aukagreinum i sambandi við þessa keppni. Rúsinan i pylsuendanum er svo unglingakeppni við Dani og heim- sókn beztu frjálsiþróttamanna Norðurlanda, ásamt heimsfræg- um köppum viðar að. Keppni þessi fer fram 10., 11., og 13. júli. FRl hefur fyrir nokkru sent óska- lista til frændþjóðanna, er hljóðar þannig, að Sviar eru beðnir að senda Kjell Isaksson, heimsmet- hafa I stangarstökki, Ricky Bruch, Evrópumethafa i kringlu- kasti, og Anders Faager, sprett- hlaupara. Finnar eru beðnir um Juha Vaatainen Evrópumeistara i 5 og 10 km hlaupum Kukkaoho, Norðurlandamethafa i 400 m hlaupi og bezta kringlukastara landsins. Norðmenn hafa verið beðnir um Arne Kvalheim lang- hlaupara, Per Rom 400 m hlaup- ara og Björn Bang Anderson kúluvarpara. Þá hefur FRÍ boðið heimsmethafanum i sleggjukasti, V.-Þjóðverjanum Walter Schmidt, til mótsins ásamt Peter Tschiene þjálfara hans, sem hér dvaldi um páskana á vegum FRl. Loks er þess að geta, að fimm bandariskir afreksmenn hafa sent FRl bréf og óskað eftir að fá að keppa á mótinu, en þeir eru: John Lawson, 1500 m hlaupari, hefur hlaupið milu á 3:59,5 min. i vor. Lawson hefur hlaupið milu 4 sinnum á betri tima en 4 min. Einnig góður i 3000 m og tveimur milum (á bezt: 8:33,8 min. i 2 mil- um), Terry Muskinsk 400 m hlaupari á bezt 46.3 sek., einnig góður i 400 m grind, á bezt 50,4 sek., Kerry Pearce 13:42,6 min. i 5000 m hlaupi, Peter Kaal, 4:00,4 min. i milu innanhúss i vetur, og loks Steve Smith stangarstökkv- ari bezt 5,34 m innanhúss I vetur. Þetta er friöur hópur og er von- andi að hann komi, en það kostar mikið fé, ferðir Oslo-Rvik-Oslo plúsuppihald. Loks má geta þess, að von er á tveimur sænskum stúlkum á M1 22.-24. júli.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.