Tíminn - 18.04.1972, Page 18

Tíminn - 18.04.1972, Page 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 18. apríl 1972. WÓDLEIKHÚSID GLÓKOLLUR sýning sumardaginn fyrsta fimmtudag kl. 15. OKLAHOMA sýning sumardaginn fyrsta fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstöðin i kvöld — Uppselt Skugga-Svcinn miðvikudag kl. 20.30 Skugga-Sveinn fimmtudag kl. 15. Flógur og Stjörnur fimmtudag kl. 20.30.Siðasta sýning. Atómstöðin föstudag. Uppselt. Kristnihaldið 137. sýning laugardag kl. 20.30. Atómstöðin sunnudag — Uppsclt. Aðgöngumiðasafan i Iönó er opin frá kl. 14 simi 13191. Islenzkir textar. Mefistóvalsinn. I'A'I Mlil li" l rglulo 11 ixi•„ , Al Ji iirir.j*.iAI,’IINI'UO11| ICIION The Mephisto Waltz ... im: SOIINI) OK TIIKKOK Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd, Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Cur.t Jurgcns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sími 31182 Þú lifir aðeins tvisvar. „You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerö i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice” um Jamcs Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 5 og 9 Simi 32075. Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIRLEY MACLAíne MAHIIN HACHIN TWOMULESFOR SISTER SARA Hörkuspennandi og vel gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Hinn brákaði reyr (The raging moon) Þessi mynd á erindi til allra hugsandi manna og verður þvi sýnd yfir helg- ina. Blaðaummæli: „Stórkostleg mynd” — Evening Standard „Fágæt mynd, gerir ástina innihaldsrika” News of the World. „Nær hylli allra” — Ob- server. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd i örfá skipti ennþá vegna fjölda áskorana. Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) Ný amerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. tslenzkur texti: Leikstjóri: Barry Shear. Hlutverk: Shelley Winters Christopher Jones. Diane Varsi, Ed Begley. Sýnd kl. 5.15 og 9. Siðasta sinn Bönnuð innan 14 ára. hofnorbíó sími 10444 SfOASTA AFREKIO Nivada i.i'. sm.iíliíVmcs vovors Afar spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd i litum og Cinema scope, um mjög snjallt bankarán. Jean Gabin Robert Stack tsl. texti — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Hörkuspennandi og mjög viðburðarik amerisk striðsmynd tekin i Cinema Scope. Aðalhlutverk: Keir Dullea, Jack Warden. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 Hetja eða heigull Meö köldu blóði tslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóriiRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Seott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Elvis í Villta vestrinu B r á ðskem m t i 1 eg og spennandi kvikmynd i litum og cinema scope. sýnd kl. 5 og 7 GAMLA BIO g Ital IUU Á hverfanda hveli Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —tslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 3 Slmi 50249. 12 stólar Mjög fjörug, vel gerð og leikin amerisk gaman- mynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er ilitum og með isl. texta. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Langella. Sýnd kl. 9 Leirbrennsluofnar Við bjóðum mjög vandaða ofna, með vönduðum stilli- tækjum. Smáa og stóra ofna fyrir skóla. Ofna fyrir fyrirtæki: Ef hraða þarf brennslu, ráðlcggjum við gashitaða ofna, sem einnig kólna hraðar. Ilægt er að fá stóra ofna með brautum fyrir vagna, sem rennt er inn i ofninn. Litla ofna fyrir smeltivinnu, rannsóknarstofur og tann- smiðar. Fyrir vélsmiðjur og stálsmiðjur: Litla ofna til að bregða inn i stáli, er herða þarf. Þá er notaður gaslogi til hitunar. Bréflegar fyrirspurnir og pantanir óskast. STAFN H/F, Brautarholti 2, Box 5143, Reykjavik. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS.V 1 ARÐUR "T TIL HLUTHAFA Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 15. april s.l. greiðir bankinn 7% arð til hlut- hafa fyrir árið 1971. Arðurinn er greiddur i aðalbankanum og útibúum hans gegn framvisun arðmiða merktum 1971. Athygli skal vakin á þvi, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þirggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans. Reykjavik, 18. april 1972 IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.