Tíminn - 19.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.04.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 19. april 1972. UH er miðvikudagurinn 19. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótck Hafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og hclgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu I Reykjavik eru gefnar i sima 18888. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. onæmisaðgcrðir gegn mænu- sótt lyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöldvör/.lu, helgidagavörzlu og sunnudagavör/.lu Apóteka i Reykjavik vikuna 15. — 21. april, annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek. Næturvörzlu i Keflavik 19. april annast Kjartan ólafsson. FÉLAGSLÍF Vcrkakvcnnafclagið Fram- sókn.Fjölmennið á spilakvöld 20. april (sumardaginn fyrsta) kl.20.30. i Alþýðuhúsinu. Kvcnfclagið Seltjörn. Munið kaffisöluna Sumardaginn fyrsta. Félagskonur vinsam- lega komið með kökur. Þeim verður veitt móttaka i Félags- heimilinu eftir kl. 11 morgni Sumardagsins fyrsta. Stjórn- Aðalfundur Ferðafclags ts- landsverður haldinn i Sigtúni n.k. mánudagskvöld 24/4 kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Ferðafélag Islands. ICsjuganga. 1 fyrramálið (Sumardaginn fyrsta). Brott- för kl. 9.30 frá B.S.I. Verð kr. 300.00. Ferðafélag islands. Frá Slysavarnafélagi Isl. Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins i Reykja- vik verður haldinn föstudag- inn 21. april i Slysavarna- félagshúsinu og hefst kl. 8. Guðrún A. Simonar syngur. Ýmislegt fleira verður til skemmtunar. Aðgöngumiðar verða afgr. i Skóskemmunni bingholtsstræti 1. og i sima 14374 miðvikudaginn 19. april kl. l-6.Stjórnin. KIRKJAN Arbæjarprestakall. Fermingarguðsþjónusta i Dómkirkjunni Sumardaginn fyrsta 20. april kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Grcnsásprestakall. Fermingarguösþjónustur i Háteigskirkju á Sumardaginn fyrsta kl. 10.30 og kl. 2. Altarisganga. Séra Jónas Gislason. Hafnarfjarðarkirkja. Skáta- guðsþjónusta á Sumardaginn fyrsta kl. 11. Inga Dóra Elfas- dóttir, flokksforingi flytur ávarp. Skátar aðstoða. Séra Garðar Þorsteinsson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag tslands h.f. Milli- landaflug. Gullfaxi fór frá Keflavik kl. 08.30 i morgun til Grasgow, Kaupmannahafnar, og til Glasgow og væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 18.15 i kvöld. Innanlandsflug. I dag er áætlaö að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Húsa- vikur, Vestmannaeyja, tsa- fjarðar, Patreksfjarðar, Þing- eyrar, Egilsstaða og til Sauð- árkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir) til Vestmannaeyja (2 ferð- ir) til Hornafjarðar, Norð- fjarðar, tsafjarðar, og til Egilsstaða. Flugáætlun Loftleiða. Þor- finnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00 Fer til Luxemborgar kl. 07.45 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. SIGLINGAR Skipadeild S.l.S. Arnarfell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Disarfell er á Hornafirði, fer þaðan til Reykjavikur. Helgafell vænt- anlegt til Setubal á morgun. Mælifell er I Valkom, fer það- an væntanlega 21. þ.m. til Is- lands. Skaftafell væntanlegt til New Bedford i dag. Hvassa- fell fer i dag frá Reykjavik til Norðurlandshafna. Stapafell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Renate S fór I gær frá Heröya til Reykjavikur. Randi Dania er i Stralsönd. Eric Boye 17. þ.m. frá Rostock til Dalvikur. ÁRNAÐ HEILLA Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina frk. Sigriður Einars- dóttir, Runnum i Reykhóla- sveit og Þorvaldur Pálmason kennari frá Fossi i Staðar- sveit. 'Ennfremur frk. Lóa Valgerð- ur Jóhannesdóttir Furu- brekku, Staðarsveit og Eirik- ur Sigurbjörnsson, Grettis- götu 78 Reykjavik. BLÖÐ OG TÍMARIT Jesús, Skólablað M.H. Efni m.a. Framhaldslif-guð-Guð- Jesús. eftir Halldór Reynisson og Jóhannes Tómasson. Krist- in dómur eftir Steinunni 2.-A. Hugleiðing um byltingu eftir Halldór Reynisson. Aðeins meira um Fikniefni eftir Guðna Einarsson. Náms- brautir M.H. eftir örnólf Thorlacius. Héiísuvernd.2. hefti 1972. Gef- ið út af Náttúrulækningafélagi tslands. Efni m.a. Notkun hressilyfja og meðala — Jónas Kristjánsson. Kvef og hósti læknast án lyfja. Ahrif áfengis á hvit blóðkorn — Björn L. Jónsson. Mataræði i Hreppum um k870 — Séra Arni Þórar- insson. Kransæðasjúkdómar tiðari i kaupstöðum en sveit- um á tslandi — B.L.J. Mysa góð i offitu og sykursýki. Lungnakrabbi án reykinga. Um kalkskort. Hvitur sykur og krabbamein. Pappir til áburðar. ómenguð matvara — Niels Busk. Uppskriftir — Pá- lina R. Kjartansdóttir ofl. Freyr, búnaðarblaönr. 7-april 1972. Gefið út af Búnaðarfélagi tslands, Stéttarsamband bænda. Efni m.a. Vinnutimi bóndans. Frá fjárræktarbúinu á Hesti. Pelsfjárrækt Svla Ólafur G. Vagnsson. Viðhald votheysturna. Búnaðarbanki Islands 1971. Útlönd. Vetrar- hvitkál, garðyrkjuþáttur. Sláturfélag Suðurlands á Selfossi. ofl. Bandarisku meistararnir Roth og Root voru vandanum vaxnir, þegar þeir voru i vörn i fimm L Suðurs i eftirfarandi spili. Útspil T—K. A Á932 ¥ AK10 4 96 * Á732 A KG A D1054 ¥ G876 ¥ D93 4 AKD1087 4 G5432 + 4 * 9 A 876 ¥ 542 4 enginn 4 KDG10865 5 trompaði — tók L—k og spilaði litlum Sp.— Roth i V lét strax kónginn —■ tekið á ás. Suður gerði sitt bezta, trompaði T heim, og spilaði trompi á ásinn. Þá litill Sp. frá blindum, en nú var Root vandanum vaxinn og lét litinn sp.— ef hann lætur D verður nia blinds góð. Skemmtileg vörn og það sést strax hvað skeður ef V lætur Sp—G, þegar S spilar Sp. Þá er tekið á ás, hjarta þrisvar spilað og V festist inni á Sp. kóng og verður að spila i tvöfalda eyðu. Á aænska meistaramótinu 1958 kom þessi staða upp i skák Lars- son og Jonsson, sem hefur svart og á leik. 19. — — Df6. 20.De3 —HxRf 21.DxH — Dxc3-I- 22.Ke2 — Bf5.' 23.DxB— He6+24.De6— HxD 25.d5xe6—Dxc4 + 26.Kf3—Dxe6 og hvitur gafst upp. Laxar Framhald af bls. 11. Sakalin hafa nána samvinnu við starfsbræður sina i Japan. Þeir skiptast á sendinefndum sérfræðinga og niðurstöðum visindalegra rannsókna og taka sameiginlegan þátt i störfum sovézk-japönsku fiskveiði- nefndarinnar, sem heldur fundi sina til skiptis i höfuðborgum beggja landanna. Vegna reynslu sinnar eru fiskiræktar- menn á Sakalin vel þekktir, iðu- lega sóttir heim af fiskimönnum og visindamönnum frá Banda- rikjunum og Kandada. „Kyrrahafslaxinn,” sagði ritari sjómannasamtakanna i Brezku Kólumbiu, Homer Stevens, á blaðamannafundi ,,er helzta auðlind okkar. Hér á Sakalin höfum við séð,hvað gert er af hálfu rikisstjórnarinnar til að varðveita þessa auðlind og efla hana.” Karl Rendel APN. SVEITADVÖL 12 ára drengur óskar eftir að komast i sveit i sumar. Upplýsingar i sima 30993 ÚROGSKARTGRIPIR; KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆT16 ^•18588-18600 ■— Rangæingar :ÍSf '1 Vorhátíð Framsóknarmanna í Rangárvalla- sýslu verður haldin i Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, miðvikudaginn 19. april og hefst kl. 21. Skemmtiatriði: Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Einsöngur — Árni Jónsson, tenór. Bingó,góðir vinningar. Dans. Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Framsóknar- félagið. Árnesingar Hin árlega sumarhátið Framsóknarmanna I Ar- nessýslu verður haldin I Selfossbiói slðasta vetr- ardag, m iðvikudaginn 19. apríl og hefst kl. 21.30. Avarp flytur Stefán Valgeirsson, alþingismaður. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Fljóðatrfóið leikur fyrir dansi Skemmtinefndin. Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í félagsheimilinu Stapa, litla sal, föstudaginn 21. april kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. (15. leikvika — leikir 15. april 1972) Úrslitaröðin: X2X — XXI — 122 — 112 1. vinningur: 11 réttir — kr. 216.000.00 nr. 34236 nr. 67966 2. vinningur: 10 réttir — kr. 10.800.00 6555 __ _____________ ft££An nr. 6555 — 7719 — 19083 — 23212 — 26501 — 41786 — 42272+ — 46749 — 61906 65600 66439+ 68405 + 71509 + + nafnlaus — 75209 — 80691 + — 84037 — 87633 Kærufrestur er til 8. mai. Vinningsupphæðir geta lækk- að, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 15. leikviku verða póstlagðir eftir 9. mal. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — Reykjavlk. Audýs endur Auglýsingastofa Timans er I Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. Minningarathöfn um GUÐMUND KJARTANSSON, jarðfræðing verður i Dómkirkjunni laugardaginn 22. apríl kl. 10 f.h. Jarðsett verður i Hruna saina dag. Áætlunarbfll verður við Dómkirkjuna að minningarathöfn lokinni. Kristrún Steindórsdóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför HALLBERU DANÍELSDÓTTUR Neskaupsstað Sérstaklega þökkum við þeim, sem undanfarin ár, hafa stytt henni stundirnar með heimsóknum á sjúkrahúsiö og elliheimilið I Neskaupstað, svo og læknum og öðru starfs- liði sjúkrahússins fyrir frábæra umönnun. Vandamenn Kæru vinir, hjartans þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýndan hlý- hug og kveðjur, vegna fráfalls elskulegs eiginmanns mins, sonar, föður tengdaföður og afa GUÐNA ÞÓRS BJARNASONAR Leiksviðsstjóra Haðarstig 18 Þórdís Magnúsdóttir Margrét Hjörleifsdóttir Vilborg Guðnadóttir Haukur Guðjónsson Guðni Þór Hauksson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.