Tíminn - 19.04.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.04.1972, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. april 1972. TÍMINN 15 Nú er ball hjá bönkunum. Banki bankanna hefur 'naldið hanastél i formi aðalfundar og boðað okkur fagnaðarerindið: minni hús (helzt engin), ódýrari farkosti (helzt hesta). Og forstöðumenn hinna óæðri peningshúsa feta i fótsporin með fundina sina, þar sem „fastir liðir eru eins og venju- lega” skv. fundarboði: Fyrir- mæli The Central Bank of Ice- land um afnám vixl(a)spora i morgunleikfimitimum, en upptöku samræmdra radd- æfinga i kyrrstöðu með sér- stakri áherzlu á orðið NEI. Hér á landi eru ýmist rikis- bankar (Búnaðarbanki Islands, útvegsbanki Islands, Landsbanki Islands) eða einkabankar i formi hluta- félaga (Alþýðubankinn h/f, Iðnaðarbanki tslands h/f, Samvinnubanki íslands h/f, Verzlunarbanki Islands h/f) og gilda um þá alla sérstök lög. Sameiginlegt þessum bönkum er, að þeir eru sjálf- stæðar stofnanir, er lúta sér- stakri stjórn skv. lögunum. Allir bankarnir, að Alþýðu- bankanum h/f undanskildum, hafa útibú i Reykjavik og viðs- vegar um landið. Auk þessara peningastofnana starfa viða sparisjóðir. Einnig hafa kaup- félög sérstaka-r innlánsstofn- anir. Sérstök lög gilda um Söfnunarsjóð Islands. Sérstöðu meðal banka hefur Seðlabankinn. Hann á t.d. ekki „eigið húsnæði," og er nú búinn að banna sjálfum sér að byggja. En það gerir ekkert til, þvi hann hefur tryggt sér einkarétt á að kaupa einu vixiltegundina, sem hér eftir verður á markaðinum: Sam- þykkjandi, RIKIÐ og ábekingur, ÞJOÐIN, öll á einu bretti. Seðlabanki Islands (The Central Bank of Iceland) var stofnaður með lögum frá 1961 og tók við öllum eignum og skuldum Landsbanka Islands, seðlabankans. Hann er sjálf- stæð stofnun, er lýtur sér- stakri stjórn skv. lögunum, en er eign rikisins og ber rikis- sjóður ábyrgð á öllum skuld- bindingum hans. Hlutverk Seðlabankans er að annast seölaútgáfu og vinna að þvi að peningamagn i umferð og framboð lánsfjár sé hæfilegt miðað við þaö, að verðlag haldist stöðugt og framleiðslugeta atvinnuveg- anna sé hagnýtt á sem fyllstan oghagkvæmastanhátt, aðefla og varðveita gjaldeyrisvara- sjóð er nægi til þess að tryggja frjáls viðskipti við útlönd og fjárhagslegt öryggi þjóðarinn- ar út á við, að kaupa og selja erlendan gjaldeyri, að fara með gengismál og hafa um- sjón og eftirlit með gjaldeyris- viðskiptum, að annast banka- viðskipti rikissjóðs og vera rikisstjórninni til ráöuneytis um allt, er varðar gjaldeyris og peningamál, aövera banki annarra banka og peninga- stofnana, hafa eftirlit með bankastarfsemi og stuðla að heilbrigðum verðbréfa- og peningaskiptum, aðgera sem fullkomnastar skýrslur og áætlanir um allt, sem varðar hlutverk hans og að annast önnur verkefni sem samrým- anleg eru tilgangi hans sem seðlabanka. Yfirstjórn Seðlabankans er i höndum ráðherra þess, sem fer með bankamál, og banka- ráðs, en aö öðru leyti er stjórn bankans i höndum þriggja manna bankastjórnar. Banka- ráðið skipa 5 menn, kosnir hlutbundinni kosningu af Al- þingi til 4 ára i senn ásamt jafnmörgum til vara. Banka- stjórarnir þrir eru skipaðir af ráðherra, að fengnum tillög- um bankaráðs, og kýs banka- stjórnin sér formann til ekki skemmri tima en eins árs i senn. Bankastjórar mega ekki vera i stjórn annarra peninga- stofnanna eða fyrirtækja eða gegna öðrum störfum, sem ekki má skoða i beinum tengslum við starf þeirra við bankann, nema samþykki ráðherra komi til. B.b.G. Fyrir helgina var opnaður litrikur gæzluvöllur I Kópavogi,og er hann við Þverbrekku. Viðopnunina voru bæjarstjórnarmenn og bæjarstjóri I broddi fylkingar, en börnin fengu kók. Vöilurinn er vel búinn leiktækj- um, og ber þarna mikiö á hjólböröum eins og þessi mynd bér irieð sér, en á henni er ungur Kópaborgbúi I hjólbarðarólu. Stór hluti af leikvelli- num er ollumalarborinn, og mun þaö vera nýlunda hér. (Tfmamynd Gunnar). 42 daga á leiðinni Klp-Reykjavik laugardag. Japanska skipið Chyiaku Maru, sem kyrrsett var i Keflavik á miðvikudaginn, hélt þaðan áleiðis til Japan seint i færkveldi. Hafði þá borizt fimm milljón króna trygging fyrir skemmdum, sem það olli i Þorlákshöfn, er það sigldi þar á bryggjuna með þeim afleiðingum, að um 30 tonn af oliu runnu i sjóinn. Skipið var hér að lesta frysta loðnu, og á nú langa siglingu fyrir höndum. Taldi skipstjórinn, að hann yrði a.m.k. 42 daga á leið- inni heim, en hann þarf að sigla skipinu suður fyrir Afriku, þar sem Súesskuröurinn er enn lok- aður. Munar það miklu á vega- lengd fyrir skip, sem kemur svona langt að. um Handritastofnunina A 5. þúsund húsmæður skrif- uðu undir laugardagslokun SB—Reykjavik , / Alls 4304 húsmæður á Reykjavikursvæðinu hafa með undirskrift sinni látið I ljós stuð- ning viö þá kröfu verzlunarfólks, aö laugardagar veröi fridagar Hólmfríður Löwe hefur gengizt fyrir undirskriftasöfnun þessari og afhenti hún staflann I gær Magnúsi L. Sveinssyni, skrif- stofustjóra Verzlunarmanna- félags Reykjavlkur. Sagði Hólmfriður að husmæður á Reykjavikursvæðinu vildu heldur hafa verzlanir opnar á mánudögum, en laugardögum og hefði hún farið af stað með þessa undirskriftasöfnun, eftir að nokkrar húsmæður voru staddai á heimilli hennar og málið hafð komið til umræðu. Magnús sagðist vilja takc fram, að þessi undirskriftasöfnur væri ekki á neinn hátt á vegun fé lagsins, en hann myndi æskjs þess, að staflinn yrði sýndui Kaupmannasamtökunum. Frumvarp fram komið Stofnunar Arna Magnússonar I vörzlu og umsjón rikisstjórnar- innar og Háskóla tslands. 1 frumvarpinu segir, að stofn- unin verði háskólastofnun með sérstakri stjórn og sjálfstæðum fjárhag og heyri undir mennta- málaráðherra, en undir rikis- stjórnina um varðveitingu og um- sjón með handritum þeim og skjalagögnum, sem til Islands verði flutt frá Danmörku. Þá segir m.a. aö tilgangur stofnunarinnar sé að vinna að aukinni þekkingu á máli, bók- menntum og sögu Islenzku þjóðarinnar fyrr og siðar. Litli drengurinn Hólmfrfður Löwe afhendir Magnúsi L. Sveinssyni, Skrifstofustjóra Verzlunarmannafélagsins undirskrifta- staflann (Timamynd GE) * EB — Reykjavík. Rikisstjórnin lagði I gær fyrir Alþingi frumvarp tii laga um Stofnun Arna Magnússonar á ts- landi — Handritastofnun tslands. Tilefni þessa frumvarps var sátt- máli I)ana og tslendinga, sem fullgiltur var 1. april 1971, um flutning á hluta af handritum Flóttinn frá raunveruleikanum - bók um ávana og fíknilyf OÓ-Reykjavik. Flóttinn frá raunveruleikanum, alþýðlegt fræðslurit um ávana- og fiknilyf, nefnist litil bók,sem dr. Vilhjálmur G. Skúlason, hefur sett saman, og skýrir nafnið efni hennar. Kemur bókin út á næst- unni, en útgefendur eru Afengis- varnarráð og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Dr. Vilhjálmur sagði, er blaða- mönnum var kynnt bókin, að þeg- ar slik lyfjamisnotkunaralda gengur yfir heiminn, eins og raun ber vitni, sé nauðsynlegt að kanna ollum almenningi um þær hættur, sem stafa af misnotkun lyfjanna og sagðist hann vona, að þessi bæklingur mætti vera lóö á þeirri vogarskál, að hrekja fikni- lyfjavandamáliö af höndum Is- lendinga. Mikilvægt er að svifta þeim leyndardómshjúp af lyfjum og lyfjanotkun, sem þessi efni hafa verið hulin. Það eru engir töfra- menn, sem framleiða lyf i dag, og vitað er um verkanir einstakra lyf ja og þær hættur sem kunna að stafa af ofnotkun þeirra. Með þvi, aö kynna almenningi hætturnar og af hverju þær stafa, ætti að vera hægt að koma i veg fyrir of- notkun. Það á ekki að ýkja skað- semi lyfjanotkunar, en heldur á ekki að gera litið úr ofnotkun. Bæði sjónarmiðin eru öfgar. Sé skaösemi lyfja ýkt, er hætt við að i ijós komi, að um vísvitandi blekkingu sé að ræða og i þvi ligg- ur lika hætta. Bezt er að segja sannleikann ein og bezt er um hann vitað á hverjum tima. út frá þessu sjónarmiöi er bókin skrif- uð, og leitazt viö að gera efni hennar sem aögengilegast öllum almenningi. Bókinni er skipt I þrjá kafla* Hugleiðingar um ávana- og fikni lyf og Flokkun ávana- og fikni- lyfja og lýsing á eiginleikum þeirra. Er siðasta kaflanum skipt þannig r Inngangur, sterk og verkjadeyfandi lyf, róandi lyf, örvandi lyf, lyf, sem valda of- skynjunum eða skynvillum og leysiefni. Bókin er gefin út i 10 þús. ein- tökum og verða 6 þúsund þeirra gefin i skóla og stofnanir, en annað selt i bókabúðum og er veröið 50 kr. fyrir eintakið. enn með vitundarlaus ÞÓ—Reykjavik. Litli drengurinn, sem legið hefur á Landspitalanum ■ frá þvi aö kviknaði i Ibúðarhúsi á Hellis- sandi, er ekki kominn til meðvit- undar ennþá. Að sögn lækna Landspitalans er liðan drengsins óbreytt frá þvi I gær, og er hann ekki úr allri hættu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.