Tíminn - 19.04.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.04.1972, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 19. april 1972. TÍMINN 19 ( FERMINGAR ] Tvær af bifreiðum Flugbjörgunarsveitarinnar ásámt þeim Arna Guðjónssyni og Gústav Óskarssyni. Konurnar vilja hjálpa meira til við björgun Árbæjarprestakall Ferming í Dómkirkjunni sumardaginn fyrsta,20. april kl. 11 f.h. Prestur: sr. Guömundur Þorsteinsson Stúlkur: Anna Siguröardóttir, Glæsibæ 12 Birna Bjarnadóttir, Gufunesi Bryndis Guöjónsdóttir, Fagrabæ 8 Dagbjört Nanna Jónsdóttir, Hraunbæ 152 Elin Reynisdóttir, Fagrabæ 15 Guöbjörg Arnadóttir, HlaÖbæ 18 Guörún Helga Theódórsdóttir, Vorsabæ 20 íris Baldursdóttir, Glæsibæ 3 Jóhanna SigriÖur Vilhjálmsdóttir,Glæsibæ 20 Jónina Þórarinsdóttir, Hraunbæ 116 Katrin Pálsdóttir,Hraunbær 34 Kristin Þórdis Reynsidóttir,Glæsibæ 9 Ragnhildur Guöjónsdóttir, Hraunbæ 136 Sigriöur Astvaldsdóttir, Hraunbæ 132 Sigrún Jóhannsdóttir, Þykkvabæ 15 Sjöfn Tryggvadóttir, Hraunbæ 92 Vilborg Reynisdóttir, Fagrabæ 15 Þóra Þórisdóttir,Þórufell 6 Þórey Birna Ásgeirsdóttir, Vorsabæ 12 Drengir: Agúst Jörgensson,Hraunbæ 26 Bjarni Oskarsson,Heiöarbæ 5 Björn Ingi ÞorgrImsson,Hlaöbæ 3 Eggert Þór Bernharösson,Þórufell 14 Gunnar Högnason,Heiöarbæ 3 Gunnar örn Jónsson,Þórufell 12 Gunnar Þórarinsson,Hraunbæ 116 Jónas Aöalsteinn Helgason,Vorsbæ 10 ólafur Björgvin Pétursson,Hraunbæ 8 Víglundur Grétar Jónsson.Vorsabæ 2 Orlygur Vigfús Arnason, Hlaöbæ 20 Félagsstarf Flugbjörgunar- sveitarinnar var mjög gott á siðasta ári. Til marks um það voru skráðar 247 mætingar i félagsheimilinu og yfir 2000 nöfn skráð, vegna funda, leita og annara starfa, — en sveitin var köliuð út til leitar fjórum sinnum á siðasta ári, vegna flugvéla, sem höfðu týnzt eða ekki komið fram á réttum tíma. Þetta kom fram i skýrslu for- manns Flugbjörgunarsveitar- innar á aðalfundi hennar, sem haldinn var fyrir skömmu. Þar kom einnig fram, að leitarflokkar hafi stundað vel æfingar bæði úti og inni á árinu og sjálfboðavinna var mikil i öllum deildum. 1 einni deildinni, bifreiðadeild- inni, starfa 8 menn og mættu þeir til starfa öl! mánudagskvöld til viðgerða á bifreiðum sveitar- innar, sem flestar eru orðnar yfir 20 ára gamlar og þurfa þvi mikið viðhald. Gerðu þeir m.a. eina bifreið upp og er hún nú sem ný. Á árinu voru tveir menn sendir utan til Noregs á námskeið hjá Rauða krossi Noregs, sem haldið Bjartur Framhald af bls. 3. hafa séð íslandsklukkuna þar. Silfurtunglið var leikið 1954. Strompleikurinn 1961 og Prjónastofan Sólin 1966. Sjálfstætt fólk er sú skáld- saga Laxness, sem komið hefur út i stærstum upplögum á erlendum málum og engin bóka hans nema Atómstöðin hefur verið þýdd á fleiri tungumál. Atómstöðin hefur komið út á 48 málum, en Sjálf- stætt fólk eitthvað færri. Einkum hefur skáldsagan orðið vinsæl i Rússlandi og Bandarikjunum, en vestra var hún metsölubók i ein tvö ár. Af nýútkomnum þýðingum á verkum Laxness má nefna Vinlandsþunkta ásamt nokkrum fleiri greinum, Vinlandsnotater og andre middelalderlige rand- bemærkninger, sem nýkomin er út á dönsku i þýðingu dr. Eriks Sönderholms, og Innansveitarkróniku á sænsku i þýðingu Peters Hallberg. Þá er Atómstöðin komin út á pórtúgölsku I Ritfde Janeiró og Salka Valka á grænlenzku. Á blaðamannafundinum i gær sagði Laxness, aö sér gæfist nú naumur timi til að semja ný verk. Hann þakkaði fyrir, ef hann kæmist til að skrifa einn klukkutima i viku. Hann kvaðst ekki getað látið neitt uppi um nýjar bækur, þær væru enn aðeins hugar- fóstur. Hann væri alltaf með eitthvað i huganum, það væri nóg til að skrifa um i heiminum. var fyrir stjórnendur i björgunar- starfi á fjöllum. Aður höfðu 12 menn sótt slik námskeið i Noregi á vegum sveitarinnar. Flugbjörgunnarsveitinni bárust margar gjafir á árinu, m .a tvö þúsund fyrstadagsumslög frá Fr. Rúnu Brynjólfsdóttur, sem búsett er i Bandarikjunum, til minningar um ómar Tómasson, flugmann. Ný deild var stofnuð i Varmahl- ið i Skagafirði, formaður er Bryn- leifur Tobiasson. Kvennadeildin var fimm ára s.l. haust og i þvi tilefni gaf hún Flugbjörgunar- sveitinni á Hellu nýja talstöð i bif- reið, sem hún er að koma sér upp. Konur hafa mikinn áhuga á að gerast meira virkar i björgunar- starfinu, með þvi að aðstoða við fjarskipti, hjúkrun og matar- gjafir i sambandi við leitir og fleira. Stjórn Flugbjörgunarsveitar- innar skipa nú bessir menn: Sigurður M. Þorsteinsson, Sigurður Waage, Arni Edwins- son, Magnús Þórarinsson, Haukur Hallgrimsson, Gunnar Jóhannesson og Pétur Þorleifs- son. Grensássókn: Ferming í Háteigskirkju sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. april kl. 10.30.Prestur: Jónas Glslason. Stúlkur: Aöalheiöur Eydis Gunnarsdóttir, Háaleitisbraut 52 Björk Erlendsdóttir, Skálageröi 11 Sigriöur Magnúsdóttir, Stórageröi 21 Drengir: Birgir Edwald, Háaleitisbraut 117 Björn Þorsteinsson, Háaleitisbraut 35 Guölaugur Agústsson, Fellsmúli 6 Guömundur Gunnlaugsson, Safamýri 45 Helgi Þórhallsson, Safamýri 50 Hjörtur Björgvin Fjeldsted, Safamýri 79 Hlynur Þór Hinriksson, Háaleitisbraut 37 Jón Siguröur Halldórsson, Háaleitisbraut 14 Konráö Jóhannsson, Skálageröi 7 Magnús Þórarinn Baldvinsson, Háaleitisbrau 87 Magnús SigurÖur Guömundsson, Háaleitisbrau 32 Olafur Einar ólafsson, Hllöarvegur 4 Kópavogur ómar Már Gunnarsson, Hvammsgeröi 10 Grensássókn: Ferming I Iláteigskirkju sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 20. april, kl. 14.Prestur: Jóna: Glslason. Stúlkur: Aöalheiöur Alfreösdóttir, Grensásvegur 56 Bryndis Magnúsdóttir, Langafit 14 Garöahreppur Dagbjört Hansdóttir, Sogamýrarblettur 33 Fanný Erla Jónsdóttir, Réttarholtsvegur 61 Guörún Halldóra Þórisdóttir, Háaleitisbraut lf Hulda Arnadóttir, Heiöargeröi 9 Ingunn Jónsdóttir, Hvassaleiti 73 Jóhanna Guörún Jónasdóttir, HeiÖargerÖi 62 Kristin Axelsdóttir, Ægissiöa 92 Magnea ólafsdóttir, Safamýri 56 Margrét Jónsdóttir, Hvassaleiti 73 Margrét Þóröardóttir, Grensásvegur 54 Sigrlöur Kristmanns, Hvassaleiti 45 Þóra Vikingsdóttir, Hvassaleiti 75 Þórunn Sigurbjörg Guömannsdóttir, Heiöar geröi 58 Þórunn Svavarsdóttir, Skálageröi 9 Þóra Svavarsdóttir, Skálageröi 9 Drengir: Eyjólfur Unnar Eyjólfsson, Stórageröi 26 Guömundur Viggó Sanne Engilbertsson, Stórageröi 6 ^orvaldur Guömundsson, Skálageröi 15 Nokkrir urðu heldur óhressir á „dimmision” Klp—Reykjavík. Það var mikið um að vera hjá 6. bekkingum við Menntaskólann I Reykjavik I gærmorgun. Þar komu þeir saman, sem eiga að út- skrifast i vor, alls um 300 talsins, og fögnuðu þvi, að kennslunni væri nú lokið, með hinni árlegu Dimniision. En vegna óvenju mikillar ölvunar varð að hætta við ökuferðina um bæinn, sejn ætið er farin i þessu tilefni. Safnazt var saman við tröppur skólans, og þar upphófst mikill söngur og gleðskapur. Menn höfðu látið imyndunaraflið ráða i klæðaburði. Sumir voru klæddir i fangabúning eða náttföt.og aðrir 120 milljónir Framhald af bls. 3. varpinu, nema sérstakar ástæður mæli með þvi. Ennfremur munu þeir ekki fá styrk, sem ekki ljúka námsáfanga á tilskildum tima, nema gildar ástæður séu fyrir töf- um i námi. Samkvæmt 5. grein frumvarps- ins getur menntamálaráðherra heimilað námsstyrkjanefnd, sem kveðið er á um i frumvarpinu að skipa eigi, að verja einhverjum hluta af heildarfjárveitingunni i þessu skyni til nemenda, þótt þeir fullnægi ekki áðurnefndum skil- yrðum, ef þeir sannanlega að öðr- um kosti geta ekki stundað nám vegna efnaleysis. Ennfremur get- ur ráðherrann heimilað að veita þeim nemendum hærri náms- styrki, sem eru frá fjölskyldum, er þurfa að kosta tvo eöa fleiri nemendur við framhaldsnám á sama tima. Þá er lagt til að þessi lög öðlist þegar gildi og komi að fullu til framkvæmda i byrjun næsta skólaárs. voru með höfuðföt eða annað, sem skar sig úr. Átti hver bekkur sinn „einkennisbúning”, og kenndi þar margra grasa. Að vanda voru allir kennarar skólans kallaðir fram og fékk hver eina rós og sætan koss á kinn. Þegar nemendur höfðu kvatt skólann, var haldið af stað i ökuferð um bæinn i vögnum, sem dregnir voru af dráttarvélum. Varð sú ferð all söguleg, þvi að við Miklatorg var öllum hópnum snúið við af lögreglunni, sem þá þótti nóg komið. Þeir hjá lögreglunni sögðu, að ástæðan fyrir þvi að hópnum var snúið við, hafi verið sú, að ekki hafi verið talin nokkur hemja að láta hann halda áfram. I sumum vögnunum hafi fólkið verið svo ofurölvi, að það hafi legið afvelta á gólfinu eða hangið utan i riml- unum og varla vitað hvar það var. Aðrir hafi verið betur á sig Mývatnsbotns- málið tekið fyrir SB-Reykjavik. Þinghald var i Mývatnsbotns- málinu á föstudaginn, og voru þar lögð fram ný gögn i málinu, er fengin voru úr þjóðskjalasafni. Siðan var ákveðiö að stefna að þvi, að munnlegur flutningur i málinu fari fram i Skjólbrekku 2. júni nk. kl. 14. A dómbineinu mættu dóm- forseti Sigurgeir Jónss. bæjarfóg. Kopirvogi, asami meoaom- endunum, Magnúsi Má Lárussyni háskólarektor, og Sigurði Reyni Péturssyni, hrl. Auk þess mættu málflytjendur aðila, Páll S. Páls- son, Sigurður Ólason og Guð- mundur Skaptason. Mosfellskirkja ferming 20. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 2. Prestur Bjarni Sigurösson. Piltar Höskuldur Svavarsson, Hlégaröi Páll Kristjánsson, Hlégaröi Sigurþór Ingólfsson, Reykjahliö Stúlkur Katrin Tómasdóttir, Eik Sif Bjarnadóttir, Mosfelli Steinunn ósk Guömundsdóttir, Leirvogstungu Una Hrönn Herbergsdóttir, Hamarsbraut 9 Þórhildur Bjarnadóttir, Hraöastööum. Bifreið valt Klp-Reykjavik laugardag. 1 morgunsárið valt bifreið á veginum við Korpu, en þar urðu engin slys á mönnum. ökumað- urinn var grunaður um ölvun, en nokkuð mun hafa borið á henni sl. nótt. komnir og kastað flöskum og drasli i allar áttir, en samt hafi margir verið ódrukknir, og þeir verið sjálfum sér og skólanum til sóma. Þeir sögðu^að á þessari stuttu leið, sem ekin var, hefðu orðið tvö slys. Stúlka hefði dottið á götuna úr einum vagninum, og piltur hlaupið fyrir bíl. Þegar svo var komið,var ákveðið að stöðva öku- ferðina og öllu snúið við niður i bæ. Lögreglan sagði, að þetta hefði verið versta „Dimission-öku- ferð”, sem hún hefði haft afskipti af til þessa. Hér áður fyrr hafi að visu oft veriö galsi i mannskapn- um, en þessi hafi gengið úr hófi. Þeir sem áttu leið um miðborg- ina um hádegið, hafa sjálfsagt ekki komizt hjá þvi að sjá sum stúdentaefnin heldur illa á sig komin i skrautbúningunum, eða þá ummerki eftir þau, eins og t.d. á túni Menntaskólans, sem allt var i flöskum og glerbrotum. Þau settu óneitanlega svip á bæ- inn, þótt sumum vegfarendum hafi sjálfsagt þótt sá svipur held- ur neikvæður. Tilboð í Oddsskarðsgöng ÞÓ-Reykjavik. Tilboð i Oddsskarðsgöngin voru opnuð á skrifstofu vegamálastjóra. Alls bárust þrjú tilboð i verkið, og voru þau mjög lik að allri gerð, bæði hvað fjár- hæð og útboðslýsingu snerti. Lægsta tilboðið kom frá Gunn- ari og Kjartan h.f. Egilsstöðum, 57 milljónir, Norðurverk var með 59,4 millj. og Istak bauð 61.5 millj. i verkiö. Kostnaöaráætlun Vega- gerðarinnar var 54,9 milljónir. höggmynd Einars Jónssonar. Hnitbjörg Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiriksgötu) er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 13,30 til 16,00. ENSKIR OG ÍSLENZKIR FÉLAGSBÚNINGAR Flest íslei.-.ku liðin Ensk lið t.d.: Leeds, Ar- senal, M. Utd. M. City, Stoke, W. Ham„ Tottenham, Liverpool o.fl. Einnig búningar Brasiliu, Englands, Þýzkalands, Ajax, Celtic o.fl. o.fl. PÓSTSENDUM SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSS0NAR Klapparstig 44 — simi 11783 Rey kjavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.