Tíminn - 20.04.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.04.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 20. april 1972. Sök lýst á sekan í Alþýðublaftinu i gær er mjiig athyglisverftur leiðari um skattheinitu Keykjavikur- ihaldsins á borgarana, og er sökum þar rctt lýst. lJetta er þvi athyglisverðara, scm Alþýðuflokkurinn var ekki sið- ur á móti skattafrumvörpum rikisstjórnarinnar á Alþingi cn Sjálfstæðismenn, en hann skilur samt réttilcga, að i borgarstjórn er það ihaldið, sem leggur þungann ofan á byrðina og neytir allra ráða og heimilda til þess að gcra hana scm þyngsta. „Þetta er ekki rétt” Alþýðublaðið spyr i leiðaranum: ,,llvers vegna ákvcður Sjálfstæðisflokkurinn, scm stjórnar Kcykjavikurborg, að fara cins illa með horgarhúa i álagningu gjalda til borgar- sjóðs og honuin framast cr Ullllt”. Sjálfstæðisflokkurinn segir: ,,l»etta er reikningur ríkis- stjóruarinnar til borgarbúa. Við liöfum ekkert aniiað gert en að skrifa upp á þennan reikning og framvisa honum við réttan aðila, höfuðhorgar- búann”. Þessari fullyrðingu svarar Alþýðuhlaðið svo: ,,l»etla er ekki rétt. Kcikninginn hefur borgar- stjórnarmeirihlutinn búið til sjálfur. Við gerð hans nolaði borgarstjórnarmeirihlutinn allar hæstu álagningarheim- ildir, sem Alþingi framast leyfði.. llann valdi að nota þær allar til liins ýtrasta og skildi ekkert eftir.” ,,Hvað gat borgarstjórnar- meirihlutinn gert” Og siðar i leiðaranum segir Alþýðublaðið: ,,Kn livað gat borgarstjórn- armcirihlutinn gert. ef hann liefði viljað liegða sér i sam- ræmi við hagsmuni almenii- ings en ekki i sainræini við lordæmi rikisstjórnarinnar? Ilaiiu liefði getað hagað eyðslu borgarinnar i samræmi við eðlilegt aflafé hennar. Hann hefði gctað tekið tillit til þess við ákvarðanir um eyðslu á al- mannafé, að möguleikar horgarinnar til tekjuöflunar voru skcrtir. Kn það gerði borgarstjórnarmeirihlutinn ekki. l»að grcip liann fjárfest- ingaræði. Ilanii jók fram- kvæmdir úr 17% af heildar- tekjum borgarinnar, eins og var á siðasta ári, i 27% nú. I»vi striki bélt meirihlutinn, þótt Ijóst sé, að útilokað er að Ijúka öllum þeim framkvæiiidum á árinu vegna ónógs undirbún- ings. Og lionuni kom ekki til liugar að reyna að draga úr al- mennri cyðslu stjórnunar- og skrifs tof ubáknsins. Ilann ákvað bara að sækja ineira fé ofan i vasa borgarbúans”. Sem sagt, sanikvæmnin hjá ihaldinu er að telja skattalög rikisstjórnarinnar svört, en bæta siðan sjálft gráu ofan á. Sést af þessu hver raunveru- lcgur hugur ihaldsins er til skattlagningar á almenning. Það er ekki umhyggjan, sem ræður, heldur ihaldssiðgæði i sinni réttustu mynd. ihalds- óstjórninni i Keykjavik dugði ekki minna á siðasta ári en fá 21 þúsund af hvcrju manns- barni i álagningargjöld á s.l. ári, þótt nágrannabæir yrðu að láta sér nægja 13 þús. og hún hcimtar enn meira, þótt rikið hafi létt af borginni 40« millj. kr. útgjöldum. Rcykja- vik vantar nýja ráðamenn. — AK. Gististaðir í borg og byggð O.E. sein á heima i Barða- strandarsýslu, sendir I.andfara cftirfarandi pistil með hug- leiðingum sinuin um stækkun Kændahallarinnar, og er á annarri skoðun en rangæski bóndinn, sem átti bréf hér i þættinum i fyrradag. Landfari, kæri vinur. bað er sagt að margt komi til málugs manns og kjöftugrar konu. En það er nu svona þótt maöur sé'orðinn til einskis nýtur, að á meðan maður hefir nokkurn hug á landsmálum verður manni tæplega hægt að lá, þótt maður vilji leggja orð i belg, og segja sitt álit. Og i þetta skipti er það um „Bændahöllina”, sem ég vildi segja nokkur orð. Ég hef lesið það i blöðum, að nokkur átök hafi oröið á búnaðarþingi um stækkun þessa stórhýsis og viðbyggingin samþykkt, þó með vissum skil- yrðum. Seinna sá ég þvi haldið fram i þessu blaði, að stækkun Bænda- hallarinnar ætti að vera bændum metnaðarmál, sökum fornrar, og jafnvel viðvarandi viður- kenndrar, gestrisni. Ekki get ég komið auga á slik rök, sem þessi, þvi að Bænda- höllin mun ágætlega þjóna sinu hlutverki i þeirri mynd, sem hún er nú, n.l. nægilegt húsrými fyrir stofnanir landbúnaðarins, og nægilegt gistirými. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, h»'l. og Vilhjálmur Ámason, hrl. Lækjargötu 12 (Iðnaðarbnnkahúsinu, 3. h.). Símar 24635 — 16307. fermingar gjafa stækkunarvélar myndavélar sjónaukar þurrkarar og margt fleira til Ijósmyndu nar Hríngið-Skrifið Biðjið um myndlista FÓTÓHÚSIÐ Bankastræti Sími 21556 „Þekkirðu ekki höllina?" 1 sambandi við þetta mál langar mig til að segja þeim, sem hitta Landfara að máli, dálitla sögu. Hún gerðist um svipað leyti og bændahöllin var að verða full- gerð: Ég var á ferð i Reykjavik, hafði þá ekki komið þangað i mörg ár, en borgin þanizt út um holt og meia, sem voru langt fyrir utan bæ, þegar ég kom þangað siðast! É g labbaði um götur i Vestur- bænum með kunningja minum, sem var Reykvikingur og bar okkur þar að stórhýsi einu miklu. Spurði ég kunningja minn: „Hvaða hús er nú þetta?” Hann brosti og sagði: „Þekkirðú ekki höllina ykkar bændanna?” Ég svaraði þvi auðvitað neitandi. Þá segir maðurinn: „Það er sagt, að hús þetta muni kosta 50—70 milljónir, og þessi skildingur hefur nú verið soginn út úr okkur Reykvikingum með óhæfilega háu verði á landbúnaðarvörum.” Vitanlega hafði ég engin svör við þessum rökum, en var eitthvað að reyna að malda i móinn, að svo mætti kannski segja um fleiri fyrirtæki, sem byggt hefðu stór- hýsi, að neytendurnir hefðu mátt borga brúsann”. Héldum við kunningi minn svo niður i miðbæ. Blasti þar við m.a. geysistór bygging. Um nafniðá henni þurfti ekki að spyrja, þvi að efst á henni blasti nafnspjald við: MORGUNBLAÐIÐ, stóð þar. Mér varð á að spyrja: „Út úr hverjum hefir nú fé verið sogið til þessarar byggingarí En ég fékk ekkert svar. Víöar þarf gistirími Það er nú siður en svo að ég sé hið minnsta hörundssár vegna þess, hvaða álit borgarbúar hafi á fjáröflun bænda til þeirra bygginga, sem þeir hafa þurft að reisa yfir starfsemi sina, sem staðsett er i höfuðstaðnum. En það er eins og kerlingin sagði: „að er viðar guð en i Görðum.” Viðar er þörf fyrir gistirýni en þar. Og það samrýmist illa að tala íjálglega um samræmi i byggð landsins og ætla sér aö fara nú að kasta hundruðum milljóna i hótelrekstur umfram það, sem búið er að gjöra. Bændur eru yfir- leitt ekki svo skyni skroppnir, að þeir viti ekki að mikil hrósyrði um gamla gestrisni þeirra eru einungis sögð i þvi skyni að ,,fá þá til að snúa hverfisteininum.” Hótelrekstur i nútimamynd á ekkert skylt við gestrisni. Það er litill höfðing^skapur innifalinn i þvi að okra sem allra mest á gestum. Það gerðu bændur ekki i gamla daga og hafa aldrei gert. En það er annar gistihúsa- rekstur, sem bændur ættu að styðja. Stór svæði á landinu eru þegar lögð i eyði, og alltaf sigur á þá ógæfuhlið. Viða eru undur- fögur héruð næstum mannlaus. Það myndi styðja að endur- byggingu landsins okkar, ef byggð yrðu falleg gistihús á þessum stöðum, sem fólk gæti dvalið á, þegar það hefur tima og ástæður til. Ég þekki eitt fagurt dæmi um slika átthagatryggð, Barðstrendingafélagið i Reykja- vik hefur þegar byggt fallegt og mikið sótt gisti- og greiðasölu- heimili i Bjarkarlundi i Reyk- hólasveit, annað i Vatnsfirði á Barðaströnd, milli tveggja fjall- vega norður og austur. En nú er það bara orðið alltof litið, og er ætlunin að stækka það um meira en helming, en fátækt hamlar framkvæmdum. Hvers vegna ekki að styðja slika viðleitni, sem gæti komið meira samræmi i byggð landsins? Staðurinn er undurfagur og ekki spillir það, að þar mun vera fallegasti birki og reyniviðarskógur, sem til er á landinu, veiðivatn og vaxandi laxarækt. Auk þess er þarna knýjandi nauðsyn fyrir gististað, þar sem 70 km eru til næsta gisti- staðar norðan og 100 km að austan. Látum höfuðstaðarbúum það eftir að byggjasin hótel, en snúm okkur að landsbyggðinni. Það gefur máske minni skildinga i vasann, en það viðheldur þó gamalli, islenzkri gestrisni, þótt i nokkuð annarri mynd en áður var. G.E. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 79, 81 og 82 tbl. Lögbivtingablaðsins 1971, á húseigninni nr. 10 við Austurgötu á Hofsósi, þinglýstri eign llofsóshrepps, fer fram að kröfu Ctvegsbanka Is- lands, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 27.april, 1972 kl. 10 fh. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. HELLU- STEYPUVÉL hrærivél ásamt fylgihlutum til sölu. Til- valið til sjálfstæðrar atvinnu fyrir tvo til þrjá menn. Upplýsingar i sima 33545. Gleðilegt sumar — HRAÐA OG ORUGGA UPPSKERU MEÐ FAHR heyvinnuvélar hafa hlotið aimenna viðurkenningu, enginn efast lengur um yfirburði FAHR > Fjölbreyttar vélar við allra hæfi. Þér tryggið fljóta og gdða upp- skeru með FAHR. ÞÖRHF REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.