Tíminn - 20.04.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.04.1972, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Fimmtudagur 20. april 1972. WÓDLEIKHÖSID GLóKOLLUIt sýning kl. 15 Uppselt. OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. OKLAIIOM A ‘sýning laugardag kl. 20. Uppsclt. SJALFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness i leikgerö höfundar og Baldvins Halldórssonar Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Leikmynd og bún- ingar: Snorri Sveinn Frið- riksson. Frumsýning sunnudag kl. 20. ónnur sýning fimmtudag kl. 20. k'astir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 12.15 til 20. Simi 1- 1200. Gleðilegt sumar Skugga-Sveinn i dag kl. 15 IMógur og sljiirnur i kvöld Siðasta sýning. Atómstöðin föstudag Upp- selt. Kristnihaldið laugardag 127. sýning. Atómslöðin sunnudag Uppsell. Atómstöðin þriðjudag Skugga-Sveinn miðvikudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin Irá kl. 14. Simi 12191. Gleðilegt sumar ÍSLKNZKIK TKXTAK. M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartabani Barnamyndin vinsæla, gerð eftir Indiánasögu J. Coopcr. Barnasýning kl. 2 Sýningar kl. 2 og 5 tilheyra Barnadeginum. Gleðilegt sumar Auglýsið i Tímanum íinn brákaði reyr (The raging moon) Gleðilegt sumar Uppreisn æskunnar (Wild in the streels) Ný amerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ei' til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þcr hafið séð. tslenzkur texti: Leikstjóri: Barry Shear. Hlutverk: Shellcy Winters Christopher Jones. Diane Varsi, Ed Begley. Sýnd aðeins kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Gleðilegt sumar Ijcssí mynd á erindi til allra hugsandi manna og verður þvi sýnd yfir helg- ina. Blaðaummæli: „Stórkostleg mynd” — Evening Standard „h'ágæl mynd, gerir ástina innihaldsrika” News of the World. ,,Nær hylli allra” — Ob- server. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn hafnarbíó sitns IG444 SÍDASTA AFREKIO n soi i ii* tiir.s vuvtii s spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd i litum og Cinema scope, um mjög snjallt bankarán. Jean Gabin Robert Stack Isl. texti — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Gleðilegt sumar Tónabíó Sími 31182 Þú lifir aðeins tvisva r. ,,You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 2 Krakkarnir ráða Bráðskemmtileg gaman- mynd með Doris Day. Gleðilegt sumar CLINT EASTWOOD SHIRLEY MACLaine MAHIIN HACKIN TWO MULES FOR SISTERSARA Simi 32075. Systir Sara og asnarnir Hörkuspennandi og vel gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð böinum innan 16 ár a Barnaskemmtun Sumar- giafar kl. 2 Gleðilegt sumar Slml 50248. Dýrlegir dagar Skemmtileg amerisk gam- anmynd i litum og með isl. texta. Julie Andrews, Richard Crenna Sýnd kl. 9 •Tveggja barna faðir Skemmtileg gamanmynd með Alan Arkin. Sýnd kl. 5 Frumskóga-Jim Sýnd kl. 3 Gleðilegt sumar Með köldu blóði tslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóriiRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Ilobert Blake, Seott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Elvis í Villta vestrinu Bráðskem m t i 1 eg og spennandi kvikmynd i litum og cinema scope. sýnd kl. 5 og 7 Hausaveiðararnir Spennandi Tarzanmynd Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. Gleðilegt sumar BELTIN UMFERDARRAD. Á hverfanda hveli "GONEWITH THE WINDT | I I SI.Ii; IIOWARl) A 1 1 (H.IMAdc ILVYII.IAM) 1 Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —tslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 3 Gleðilegt sumar 10VCRI RÍ1D OTHCR ITRRÍIGCRI ÍSLENZKUR TEXTI Á biðilsbuxum Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michaeí Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9 Gleðilegt sumar AFMÆLISKAPPREIÐAR FÁKS á nýja vellinum að Viðivöllum, verða laugardaginn 22. april og hefjast kl. 2 e.h. 50 hlaupahestar koma fram — Veðbanki starfar. Kvöldskemmtun verður að Hótel Borg, laugardaginn 22. april kl. 21. Aðgöngumið- ar afhentir i skrifstofu félagsins föstudag- inn 21. april frá kl. 2-5. Guðrún Á. Simonar syngur. Fákskonur framreiða sitt glæsilega kaffi- hlaðborð i Félagsheimilinu i dag. Félagar og velunnarar fjölmennið. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.