Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. april 1972. TÍMINN 11 Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Geir kjörinn í þriðja sinn Urslit kunngerð í skoðanakönnun um „Handknattleiks- mann ársins” í gær Alf.—Reykjavik. — i gær voru kunngerð úrslit i skoðanakönnun Tlmans um „Handknattleiksmann ársins”, og hlaut Geir Hallsteinsson, FH, það sæmdarheiti i þriðja sinn á fjórum árum. Hafði Geir tals- verða yfirburði, hlaut 402 atk- væði, en annar I röðinni varð Axel Axelson, Fram, með 138 atkvæði og I þriðja sæti varð Gisii Blöndal, Val, með 97 atkvæði. Crslitin voru kunngerð i hófi, sem efnt var til á Hótel Esju. Afhenti Indriði G. Þorsteinsson, ritstjóri, Geir Hallsteinssyni styttu þá, sem keppt var um. Meðal gesta voru Rúnar Bjarna- son, varaformaður HSt, Jón Er- lendsson, formaður landsliðs- nefndar, og Einar Hjartarson, formaður Handknattleiksdóm- arafélagsins. Einnig var mættur Hallsteinn Hinriksson, faðir Geirs, hinn kunni handknattleiks- forustumaður, svo og þeir hand- knattleiksmenn, sem urðu i efstu sætunum, en samtals bárust 1113 atkvæði, og skiptust þau á milli 26 handknattleiksmanna. Röð 10 efstu varð þessi: Geir Hallsteinsson, „Handknattieiksmaður ársins” fyrir miðju. Hægra megin eru Framararnir vinstra megin Guðjón Magnússon, Viking og Hjalti Einarsson, FH Björgvin Björgvinsson 1. Geir Hallsteinsson, FH 402 2. Axel Axelsson, Fram 138 3. Gisli Blöndal, Val 97 4. Guðjón Magnússon, Vfk. 75 5. Hjalti Einarsson, FH 60 6. Sigurbergur Sigst.s. Fram 58 7. Ölafur H. Jónsson, Val 50 8. Björgvin Björgv.s. Fram 49 9. Birgir Finnbogas. FH 47 10. Gunnsteinn Skúlas. Val 38 Aðrir handknattleiksmenn hlutu færri atkvæði. Eins og fyrr segir, er þetta i fjórða sinn, sem Timinn efnir til skoðanakönnunar um „Handknattleiksmann árs- ins”. Tvö fyrstu árin hlaut Geir Hallsteinsson kosningu, en þriðja árið varð Ólafur H. Jónsson, Val, fyrir valinu. 1 ár endurheimti Geir svo sæmdarheitiö. 1 ávörpum, sem flutt voru i hóf- inu i gær, kom m.a. fram i ræðu varaformanns HSl, Rúnars og Axel Axelsson, en (Timamynd GE). Bjarnasonar, að mikil áherzla verði lögö á allan undirbúning is- lenzka landsliðsins fyrir ólym- piuleikana IMunchen, en æfingar Islenzka landsliðsins munu hefj- ast á mánudaginn. 1 blaöinu á morgun veröa birtar fleiri myndir frá hófinu I gær. 57. Víðavangshlaup IR: Nú varð Ágúst sigurvegari! OE—Reykjavik. 57. Viðavangshlaup 1R fór fram með miklum glæsibrag á sumar- daginn fyrsta. Þátttaka var meiri en nokkru sinni áður, keppni skemmtilegri en síðustu ár, veður einstaklega gott og áhorfendur með meiri móti. Er hægt að fara fram á öllu meira? Þeir hjá Golfklúbb Ness notuðu góða veðrið á sumardaginn fyrsta til að halda keppni, sem þá var auðvitað fyrsta golfkeppni sumarsins hjá klúbbnum. Leiknar voru 18 holur eftir vetr- arreglum — þó var púttaö út á öll- um holum þrátt fyrir að enn væru flatirnar ekki komnar I gagnið. Úrslit keppninnar urðu þessi: Jóhann Reynisson, Valur Jóhannsson, Óli B. Jónsson, Kjartan L. Pálsson, Ólafur Loftsson, Kjartan L. Pálss., 42:47-24 = 65 45:47-24 = 68 37:45-12 = 70 45:40-13 = 70 43:40-13 = 70 45:41-16 = 70 (Fyrir þá, sem ekki eru inn I golfi, tákna fyrstu tvær tölurnar hvað keppandinn fór hringina á — 9 holur hver hringur — siðan kemur forgjöf viðkomandi og loks nettó árangur) Okkur er kunnugt um a.m.k. þrjú mót, sem fara fram i dag — þ.e.a.s. hjá Keili i Hafnarfirði, Golfklúbb Suðurnesja og hjá Golfklúbb Ness. Hefjast öll mótin á venjulegum tima eftir hádegi i dag. Mót eru enn ekki hafin hjá Golf- klúbb Reykjavikur i Grafarholti, en sjálfsagt er ekki langt að biöa þess, enda völlurinn i mjög góðu ástandi miðað við þetta leyti árs. Svipaða sögu er að segja af öör- um völlum, en þeir taka venju- lega flestirfyrr við sér en Grafar- holtsvöllurinn. Alls voru 78 skráðir til keppni, en 64 lögðu af stað og luku hlaupinu. Þetta var fjölbreyti- legur hópur, allt frá börnum innan við fermingu til þrælfull- orðinna manna. Stúlkur voru einnig meðal keppenda og stóðu sig með ágætum, sérstaklega Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK sem var i 44. sæti af 64 kep- pendum. Annars ættu 1R—ingar að stefna að þvi að hafa fleiri flokka i hlaupinu, sérstakan kennaflokk og jafnvel flokk öldunga. Slikt væri skemmti- legra, og myndi vafalaust auka þátttöku I hlaupinu. Aðalbaráttan I þessu hlaupi var milli Jóns H. Sigurðssonar, HSK sem sigraði i Víðavangshlaupi Meistaramótsins, og Agústs Asgeirssonar, 1R, sem varð annar I þvi hlaupi. Baráttan var hörð, og það var ekki fyrr en á lokasprettinum, að Agúst var hinn sterki i þessu hlaupi. Vafalaust eiga þeir Jón og Ágúst eftir að þreyta skemmtilega keppni á hlaupabrautinni I sumar, 1 næstu sætum voru Einar Óskarsson, UMSK, korn- ungur og efnilegur hlaupari úr Kópavogi, og Sigfús Jónsson ÍR sem var fjóröi. Þrumuskot Axels á síðustu sekúndum og Víkingur sigraði í fyrsta leiknum Ágúst — úrslit birt síðar Þá er knattspyrnan loks hafin af fullum krafti I höfuðborginni. Það voru Vikingur og Armann, sem hófu vertiðina með fyrsta leik Reykjavlkurmótsins á fimmtudaginn. Heldur var þaö útþynnt skemmtun, sem 'liðin buöu upp á — liöin geta miklu bet- ur — en náðu sér aldrei á strik I leiknum, sem Vfkingur sigraöi 3:0. Eina tækifærið, sem skapaðist i fyrri hálfleik, átti Armann — Jón Knattspyrna Rvikurmótinu I knattspyrnu veröur haldið áfram i dag á Mela- vellinum kl. 14. Þá leika KR og Þróttur, en leik Fram og Vals, sem fyrirhugaö var aö færi fram á sunnudag, hefur verið frestað. Landsliðiö fer til Vestmanna- eyja i dag og leikur kl. 15 gegn heimamönnum. Litlu bikarkeppninni verður haldiö áfram kl. 15. A Akranesi leika heimamenn gegn Keflavik og I Kópavogi leika Breiðablik og Hafnarfjörður. Körfuknattleikur A laugardaginn leika Vest- mannaeyjar og Njarðvik i 2. deild I körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 18.15 I fþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi. Strax á eftir leika i 1. deild 1S og UMFS og Armann og Þór. A sunnudag kl. 17 fer fram úrslitaleikur I 2. deild, en strax á eftir leika KR og Þór. HSK og UMFS og loks 1R og 1S. Knattþrautir í Kópavogi Knattspyrnudeild Breiðabliks boöar til forkeppni I knatt- þrautum sunnudaginn 23. aprfl á vellinum við Vallargerði. Fimmti flokkur komi kl. 13.30, 4.flokkur komi kl. 15.Stjórnin. Hermannsson skaut rétt yfir slá á 15. min. 1 siðari hálfleik mættu Vikingar ákveönir til leiks, og sóttu stift —■ á 19. mfn. á Guðgeir Leifsson skot I stöng, fimm mln. siðar tekur hann frispark fyrir utan vita- teigshorn, og á eitthvern óskiljan- legan hátt þýtur knötturinn á milli lappa varnarmanna Ar-- manns — til Hafliða Péturssonar, sem er I opnu færi við markteigs- horn: hann var ekki lengi aö átta sig, og spyrnti knettinum I mark (1:0). A 30. min. bætir Þórhallur Jónsson, öðru marki við fyrir Vlking, og á siðustu sek. leiksins innsiglar gamla kempan 1 Axel Axelsson (áður Þrótti) sigur Vik- ings — meö einu af sinum gömlu, góðu skotum, og þvilikt þrumu- skot — hann tók viö knettinum við markteig og var ekki lengi að átta sig á hlutunum — skot hans lenti uppi við slá, óverjandi! Jafnvel Gordon Banks heföi ekki átt möguleika á að verja. Góður dómari leiksins var Guð- mundur Haraldsson. SOS. Drengjahlaup Metþátttaka er í Drengjahlaupi Ármanns, sem háð verður á morgun. Eru keppendur 70 tals- ins. Hlaupið hefst i Hljómskála- garðinum kl. 14. Knattspyrnumenn KR keppa við beztu lið Danmerkur! Hið unga 1. deildarlið KR i knattspyrnu mun leggja land undir fót 17. júni n.k. og bregða sér til Danmerkur, þar sem liðið mun dveljast i tfu daga I æfingab- úðum. Einnig leika KR—ingar þrjá leiki i ferðinni, og það eru ekki lið af verri endanum, sem þeir mæta. Liðin eru Vejle og Frem, sem eru tvö af beztu 1. deildar- liðum Dana, en ekki er búið að ákveða, hvaða lið mætir KR—ingum i þriðja leiknum. 1 æfingabúöunum mun liðið æfa undir handleiðslu danska lands- liðsþjálfarans f knattspyrnu. Munu hann og Orn Steinsen, þjálfari KR, leiðbeina hinum ungu KR—ingum og undirbúa þá undir baráttuna i sumar — eftir beztu getu. Þá má segja, að meö þessari ferö stígi KR—ingar spor 1 rétta átt til að binda liðið saman og styrkja félagsanda leikmannanna fyrir hins ströngu keppni, sem búast má viö að verði 11. deildinni i sumar. SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.