Tíminn - 23.04.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.04.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 23. april 1972. Já. cjjöriö þið svo vc*l. Reijnið viðsMptin Síininii c»r C96> 31400 „Handknattsleiksmaöur ársins” A efstu myndinni til vinstri sjást þrir kunnir Hafnfirðingar, Hjalti Einarsson, markvörður FH, og „Iþróttamaður ársins 1971”, Geir og Hallsteinn Hin- riksson. Neðsta myndin á siðunni er frá hófinu á Hótel Esju. Alfreö Þorsteinsson, iþróttafréttaritari Timans, lýsir kjöri „Handknatt- leiksmanns ársins”. Fremst á myndinni ,sjást Kjartan L. Pálsson og Hjalti Einarsson. Hægra megin eru Kolbeinn Bjarnason (kb), Olafur H. Jónsson, Björgvin Björgvinsson, Axel Axelsson, Geir Hallsteinsson og Guðjón Magnússon. Fyrir endanum sitja Hallsteinn Hinriksson. Indriði G. borsteins- son og Rúnar Bjarnason, vara- formaöur HSI. Eins og sagt var frá i blaðinu i gær,varGeir Hallsteinsson, FH, kjörinn „Handknattleiksmaður ársins” i skoðanakönnun Timans. Voru úrslitin kunngerð i hófi, sem haldiö var á föstu- daginn. Ljósmyndari Timans. GE, brá sér heim til Geirs Hallsteins- sonar á föstudaginn og tók þá myndina hér að ofan, sem er af fjölskyldu Geirs. Kona hans er Ingibjörg Eldon — og litli myndarlegi snáðinn þeirra heitir Arnar Geirsson — og á liklega eftir að feta i fórspor föður síns Á myndinni fyrir neðan sést Geir með verölaunastytturnar þrjár, sem hann hefur hlotið frá Timanum. Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðsluþeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminner (96) 21400. SMJÖRLÍKIS GERÐ______ YERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.